Morgunblaðið - 24.09.1991, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.09.1991, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1991 23 Þvagleka- lyf af mark- aði vegna aukaverkana LYFIÐ Mictrol, sem gefið er við þvagleka, hefur verið tekið af markaði um allan heim vegna aukaverkana sem vart hefur orð- ið við. Einnig er verið að rann- saka hvort átta dauðsföll megi rekja til töku lyfsins. Framleið- andi lyfsins beinir þeim tilmælum til sjúklinga, sem hafa fengið þessu lyfi ávísað, að hætta töku þess og hafa samband við lækni til að ákveða aðra meðferð. Alls er vitað um 36 tilfelli í heim- inum af hjartsláttaróreglu, sem tal- ið er að rekja megi til notkunar Mictrois. Þessi tegund hjartslátt- aróreglu veldur venjulega svima og yfirliði en getur einnig verið lífs- hættuleg. I frétt frá Pharmaco, sem er umboðsaðili framleiðanda Mictrol á íslandi, segir að frá því lyfið kom fyrst á markaðinn 1986 sé áætlað að um ein og hálf til tvær milljónir sjúklinga hafi tekið lyfið. Ekkert liggi fyrir, sem bendi til að lyfið eitt og sér geti valdið hjartsláttar- trufluninni, líklegt sé að aðrir og oft samverkandi þættir valdi þess- ari aukaverkun. Framleiðandinn hafi hins vegar tekið lyfið tíma- bundið af markaði þar til útlokað hafi verið að lyfið valdi fyrrgreindri aukaverkun. Heilbrigðisráðuneytið undirbýr nú aðvörun til lækna þar sem varað er við notjun Mictrol hjá sjúklingum með alvarlegan kransæðasjúkdóm, leiðslutruflanir í hjarta, hjartslátt- aróreglu og fleira. Sjáðu lífið í öðru ljósi. Allt sem þarf er Firmaloss og þú. Með réttu viðhorfi eru þér allir vegir færir. Meðal annars leiðin til grenningar. Árangurinn lætur ekki á sér standa. Ástundun æfinga hjálpar. JOEWEWS Fyrst er að taka ákvörðun, láttu síðan Firmaloss létta þér skrefin. Firmaloss er bragðgóð blanda af öllum nauðsynlegum næringarefnum líkamans. Firmaloss er því ekki einungis til grenningar heldur einnig ódýr, létt og hressandi máltið fyrir alla. __ mmm Utsölustaðir: Stórmarkaðir og apótek um land allt firmaios I I K A M M /» »• I A Nýtt og bragðbætt Firmaloss með súkkulaði, jarðaberja, og vanillubragði. -friskandi verslun- SKEIFUNNI 19 - SÍMI 681717 - FAX 83064 ÞAÐ ER BARA BÆJARLEIÐ í BORGARNES VIÐ Komið við í einni glæsilegustu þjónustumiðstöð landsins. Opið frá kl. 8-23.30 alla daga. KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA - OLÍUFÉLAGIÐ HF. Kjörbúð með miklu matvöruúrvali - Veitingasalur - Greiðasala - Olíu- og bensínsala - Útibú Sparisjóðs Mýrasýslu - Upplýsingamiðstöð ferðamanna - Úrvals snyrtiaðstaða með skiptiborði fyrir kornabörn. r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.