Morgunblaðið - 26.10.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.10.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIVIVARP LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1991 >1 STÖÐ 2 15.00 ► Denni dæmalausi. Teiknimynd um prakkar- ann Denna dæmalausa. 16.30 ►- Björtu hlið- arnar. 17.00 ► Falcon Crest. 18.00 ► Popp og kók. Tón- listarþáttur. 18.30 ► Gillette sportpakkinn. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 «0* W 20.00 ► Fréttirog 20.40 ► Manstu Fyrirmyndarfaðir. 22.00 ► Óperudraugurinn. Seinni hluti. (The Phantom 23.30 ► Traustartryggingar. veður. gamla daga? Þriðji (The Cosby Show). of the Operak Bresk/bandarísk sjónvarpsmynd frá 1989. Sænsksakamálamynd. Lögreglu- 20.35 ► Lottó. þáttur: Árin milli 21.45 ► Dagurtón- Aðalhlutverk. Burt Lancaster, Charles Dance, Teri Poli maðurinn Roland Hassel glímirvið stríða. Umsjón: Jónat- listarog upphaf árs 1 og lan Richardson. dularfulltsakamál. an Garðarsson og söngsins. 1.00 ► Útvarpsfréttirídagskrár- Helgi Pétursson. , lok. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.00 ► 20.00 ► Morð- 20.50 ► Á norðurslóðum. 21.40 ► Kvendjöfullinn. Gamánsöm mynd með Meryl 23.15 ► 23.15 ► Ránið. Bönnuð börnum. gáta. Sakamálaþáttur með (Northern Exposure). Fram- Streep og Roseanne Barr. 00.50 ► Járnkaldur(Cold Steel). Strang- Jessicu Fletcher í aðalhlut- haldsþáttur. lega bönnuð börnum. verki. 2.20 ► Ofsóknir (Persecution). Stranglega bönnuð börnum. 3.50 ► Dagskrárlok. © RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregrir. Bæn, séra Pórsteinn Ragnars- son flytur.' 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Grundartangakórinn, Björgvin Halldórsson. Olafur Þórðarson, Sigrún Harðar- dóttir, Magnús Þór Sigmundsson, Guðmundur Jónsson, Þokkabót og Jóhann Danielsson flytja sönglög af ýmsu tagi. 9.00 Fréttir. 9.03 Fröst og funi. Vetrgrþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.40 Fágæti. Syrpa af íslenskum lögum I útsetingu Karls 0, Runólfssonar. Útvarpshljómsveitin leik- ur; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. (Hljóðrítunin er frá septembermánuði 1956..) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardótt- ir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir — Mozart, sögur og sannleikur. Fyrri þáttur um goðsögnina og manninn. Um- sjón: Tryggvi.M.rBaldvinsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20,00.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsión: Jón Aöalsteinn Jóns- Eiríkur Bjlgjumorgunstjóri ræddi við Omar Ragnarsson í gær um fyrsta bindi ævisögunnar er nær alla leið til ellefta ársins í lífi Omars. Omar sagði m.a. frá því er hann lá í rúminu sjö ára strákur með mænuveiki: „Þessi tími ger- breytti mér ... Ég væri ekki frétta- maður ef ég hefði ekki legið í rúm- inu og hlustað á erindi, fúgur, upp- lestra og fréttir.” Og nú vaknar spurning: Hefði þessi rúmlega breytt Omari í dag þegar við eigum ekki bara völ á að hlusta á Rás 1? í gærdagspistli var vikið að EES- fundi Jóns Baldvins á Sögu. Þar var Hannes Hafstein nefndur sem hugsanlegur embættismaður árs- ins. Ef lofsyrði forsvarsmanna at- vinnulífs og launþega um EES- samninginn eiga við rök að styðjast þá ér kannski betur við hæfi að útnefna Hannes: mann ársins. En fleiri stórsamningar eru e.t.v. í sjón- máli? • , . son. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Þegarfellibylurinn skall á", framhaldsleikrit eftir Ivan Southall Þriðji þáttur af ellefu. Þýðandi og leikstjóri: Stefán Baldursson Leikendur: Þórður Þórðarson, Anna Guðmundsdóttir, Randver Þorláksson, Þórunn Sigurðardóttir, Þórhallur Sigurðsson, Sólveig Hauksdóttir, Sólveig Hauksdóttir, Einar Karl Har- aldsson og Helga Jónsdóttir. (Áður á dagskrá 1974.) 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 18.00 Stélfjaðrir, Tómas R. Einarsson, Ellen Kristj- ánsdóttir, Símon H. ívarsson, Orthulf Prunner, Musica Quadro, Anna Vilhjálms, Guðmundur Ingólfsson, Björn Thoroddsen og fleiri leika og syngja. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áð- ur útvarpað þriðjudagskvöld.) 20.10 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. (Áður útvarpaö í árdeg- isútvarpi i vikunni.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson, 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Dýrasaga", smásaga. eftir Ástu Sigurðar- dóttur Nanna I. Jónsdóttir les. 23.00 LaugardagSflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með Ijúfum tórrum, að þessu sinni Magnúg Eiríksson tónlistarmann. 24.00 Fréttir. . ' 0.10 Sveiflur. Létt lög I dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason íeikur dægurlög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá siðasta laugardegi.) Landkynningar- myndir í gærdagsblaðinu var óvenjuleg grein eftir þá Magnús Gunnarsson framkvæmdastjóra SIF og Ingjald Hannibalsson framkvæmdastjóra Útflutningsráðs íslands. í greininni lýsa þeir félagar hinu mikilvæga landkynningarstarfi Vigdísar for- seta og segja m.a.: Nýlega var for- seti Islands gerður að heiðursdoktor við virtan háskóla í Japan, en jafn- framt var stofnað vinafélag Islands og Japans. I forsvari fyrir vinafé- lagið eru ýmsir af fremstu við- skiptajöfrum Japana og er ekki ólík- legt að stofnun vinafélagsins eigi eftir að leiða til_ aukinna viðskipta- Iegra tengsla íslands _og Japans. Áhugi þessara aðila á íslandi virð- ist vera mikill og er alls ekki óhugs- andi að þessi tengsl muni fyrr eða síðar leiða til aukinna fjárfestinga japanskra aðila á íslandi. UTVARP 9.03 Vinsældarlisti götunnar. Maðurinn á götunni kynnir uppáhaldslagið sitt. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Rokktíðindi. Umsjón: Skúli Helgason. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað I næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Mauraþúfan. Umsjón: Lísa Páls. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 20.30 Lög úr ýmsum áttum. 21.00 Safnskifan: „Super bad” - Diskótónlist. frá áttunda áratugnum - Kvöldtónar. 22.07 Stungið af. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældarlisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður úNarpað sl. föstu- dagskvöld.) 3.35 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Nasturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kf. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. FMT9Q9 AÐALSTÖÐIN 90,9/ 103,2 9.00 Dagrenning. Umsjón Ölafur Helgi Matthias- son. Leikin verður eingöngu íslensk góð tónlist. Þarna minna þeir Magnús og Ingjaldur á að forseti vor stofnar óbeint til fjölmargra viðskiptasam- banda sem kunna áð reynast okkur notadrjúg líkt og EES-samningarn- ir. Er ekki kominn tími til fyrir sjón- varpsstöðvarnar að smíða glæsilega landkynningarmynd um forseta vorn? En þessi landkynning dugir lítt ef arðurinn af útflutningi kemur til með að gera örfáar fjölskyldur ofsaríkar. Á Saga-klass I fyrrakveld var sýnt stuttlega frá enn einum Sögufundinum. Þar talaði Þórólfur Matthíasson lektor við HÍ um kvótakerfið og kallaði erindið: Á Saga-kiass inn í 21. öld- ina. í örstuttu spjalli við fréttamann -skýrði Þórólfur þetta náfn svo að með núverandi kvótakerfi myndi gífurlegur auður safnast til fáeinna „sægreifa” er ferðuðust þá á Saga- farrými. Þessi auður dreifðist lítt 12.00 Eins op fólk er tlest. Umsjón Inger Anna Aikman. 15.00 í Dægurlandi. Endurtekinn þáttur í umsjón Garðars Guðmundsonar. 17.00 Fiðringur. Umsjón Hákon Sigurjónsson. 19.00 Ljúfir tónar. Umsjón Pétur Valgeirsson. 21.00 Frjálsir fætur fara á kreik fram eftir kvöldi. Umsjón Sigurður Viðir Smárason Aðal. þáttur með stuðlögum, viðtölum við gleðifólk á öllum aldri, gríni og spéi ásamt óvæntum atburðum s.s. sturtuferðum og pizzupöntunum. Óskalaga- sími 626060. ALrA FM-102,9 9.00 Tónlist. 13.00 Sigríður Lund Hermannsdóttir. 13.30 Bænastund. 16.00 Bíddu nú við. Spurningaleikur I umsjón Árnýj- ar Jóhannsdóttur og Guðnýjar Einarsdóttur. 17.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 17.30 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á laugardögum frá kl. 13.00- 1.00 s. 675320. 9.00 Brot af þvi besta ... Eirikur Jónsson hefur tekið það bestá úr dagskrá sl. viku og blandar þvi saman við tónlist. 10.00 N6 er lag. Gunnar Salvarsson leikur bland- til hins almenna manns og því myndu allir hinir ferðast í gripa- lestinni eins og lektorinn komst að orði. í fyn-greindum fréttatíma kom líka mynd af þremur fiskvinnslu- konum þar sem þær afhentu ráða- monnum undirskriftalista þar sem þær fóru fram á skattaívilnun til jafns við sjómenn. Það er ósköp eðlilegt að fiskvinnslukonurnar beri sig saman við aðra sem vinna í fisk- iðnaði. Næst hljóta hjúkrunarkonur og kennarar að bera fram svipaðar óskir svo fólk í sjávarplássum njóti sæmilega öruggrar menntunar- og heilbrigðisþjónustu og reyndar líka íbúar höfuðborgarsvæðisins. En þegar þessi mál eru rædd er ekki nóg að hafa fjölmiðlafundi á Sögu. Sjónvarpsstöðvarnar gætu gengist fyrir slíkum fundum víða um land. aða tónlist úr ýmsum áttum ásamt þvi sem hlust- endur fræðast um hvað framundan er um helg- ina. 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Listasafn Bylgjunnar. Hverjir komast i Lista- safn Bylgjunanr ræðst af stöðu mála á vinsælda- listum. Umsjónarmenn Ólöf Marín, Snorri Sturlu- son tónlistarstjóri Bylgjunnar og Bjarní Dagur. 16.00 Lalli segir, Lalli segir. Framandi staðir, óvenjulegar uppskriftir, tónverk vikunnar og óvenjulegar fréttir. 17.17 Fréttir. 17.30 Lalli segir, Lalli segir. 19.00 Grétar Miller. 19.30 Fréttir. Útsending úr 19:19, fréttaþætti Stöðvar tvö. 20.00 Grétar Miller. . 21.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Laugardags- kvöldíð tekið með trompi. 01.00 Eftír miðnætti. 04.00 Arnar Albertsson. FM#9S7 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist af ýms- um toga. 10.00 Ellismellur dagsins. 11.00 Hvað býður borgin uppá? 12.00 Hvað ert'að gera? Umsjón Halldór Bac- • hmann. 16.00 Bandaríski vinsældalistinn. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalagallnan. 22.00 Darri Ólafsson. Óskalög. Kl. 23 Urslit sam- kvæmisleiks FM kunngjörð. 23.00 Úrslit samkvæmisleiks FM verða kunngjörð. 2.00 Seinni næturvakt FM. FM 102 M. 104 STJARNAN FM 102/104 8.00 Jóhannes Ágúst. 13.00 Arnar Bjamason og Ásgeir Páll. 16.00 Vin- sældalistinn. Arnar Albertsson. 18.00 Popp og kók. 18.30 Kiddi Bigfoot. 22.00 Kormákur og Úlafar. 3.00 Næturpopp. Fm 104-8 ÚTRÁS FM 104,8 12.00 FB. 14.00 Kvennó. 16.00 MH. 18.00 Partyzone. Danstónlist i fjórar klukkustundir. Umsjón Kristján Helgi Stefánsson FG og Helgi Már Bjarnason MS. 22.00 FÁ Kvöldvakt á laugardegi. 1.00 Næturvakt. Pizzur frá Pizzahúsinu. 04.00 Dagskrárlok. Ólafur M. Jóhannesson Sægreifasamfélag?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.