Morgunblaðið - 26.10.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 26.10.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1991 íuém FOLK ■ LIVERPOOL hefur fengið markvörðinn Ally Maxwell lánað- ann í mánuð frá Motherwell í Skotlandi. ■ KEVIN Ratcliffe, fyrirliði Wales og leikmaður með Everton, verður frá í fjórar vikur vegna meiðsla á hné. Hann mun því ekki leika með Wales í undankeppni EM gegn Luxemborg 13. nóvember. ■ VALSMENN hafa fengið fjóra knattspyrnumenn til liðs við sig. Það eru þeir Páll Þórðarson, sem lék með Þrótti R., Flosi Helgason, sem lék með Geislanuni, Steinar Ingimundarson, sem lék með Víði og Júgóslavann Dervic, sem lék með FH. ■ TVEIR aðrir Júgóslavar hafa skipt um félög. Zoran Coguric, sem lék með Stjörnunni, er kominn til Leifturs og Goran Micic, sem lék með Þrótti R., er orðinn þjálf- ari Þrótt Nes. ■ HA UKAR hafa fengið þijá nýj a leikmenn til liðs við sig; Röngvald Rögnvaldsson, Breiðablik, Theódór Jóhannesson, Þrótti R. og Guðmund V. Sigurðsson, FH. ■ ÁSBJÖRN Jónsson, sem lék með Aftureldingu, hefur gengið til liðs við Fram. ■ HELGI Arnarson, sem lék með KSH, hefur gengið í raðir Keflvík- inga. ■ FJÖLNIR Sverrisson, sem lék með Sindra, er orðinn leikmaður með Fylki. ■ SÖREN Lerby, þjálfari Bay- ern Miinchen, segist fara frá félag- inu ef Karl-Heinz Riimmenigge og Franz Beckenbauer kæmu til liðs við félagið og færu að skipta sér að þjálfun Bayem. KNATTSPYRNA Endurtekur sagan sig? ManchesterUnited leikurá Hillsborough þar sem sigurganga félagsins stöðvaðist 1985 endurtaki sig frá 1985, en þá var sigurganga þeirra stöðvuð á Hills- borough. Leikmenn United leikur sinn þrettánda leik minnugir þess að Sheffield Wednesday stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu United 1985. Þá byrjaði félagið vel, en þegar upp var staðið var Man. Utd. í fjórða sæti, tólf stigum á eftir meisturum Liverpool. Þó svo að United tapi ekki á félagið langt í land með að ná meti Leeds frá því 1973-74 og Liverpool frá 1987-88, sem eru 29 leikir án taps. Mark Hughes, sóknarleikmaður United, leikur ekki með þar sem hann er kominn í þriggja leikja bann og sá leikmaður sem hefur tekið sæti hans, Mark Robins, getur heldur ekki ieikið - hann er kominn í tveggja leikja bann. Þá meiddist Paul Ince á ökkla og Mark Phelan á baki í leiknum gegn Atletico Madrid. Ef United tapar á Leeds mögu- ieika á að skjótast á toppinn með sigri á Oldham. Lee Chapman leik- ur á ný með Leeds eftir meiðsli á baki. Steve Nicol hjá Liverpool er kom- inn á sjúkralista og er hann níundi leikmaðurinn hjá félaginu sem er meiddur. Liverpool, sem hefur að- eins unnið einn af átta síðustu leikj- um sínum, fær Coventry í heim- sókn. Jimmy Carter, sem Arsenai keypti frá Liverpool, leikur sinn fyrsta leik með Arsenal - gegn Notts County í dag. Hann komur inn á kantinn fyrir Kevin Camp- bell. Svíinn Andreas Limpar er frá vegna meiðsia á ökkla. Mark Hughes er kominn í þriggja leikja bann. Arndís í Arsenal Arndís Ólafsdóttir, hin efnilega knattspyrnustúlka úr KA á Akureyri, hefur gengið til liðs við Arsenal og mun hún leika með félaginu í vetur. íslendingar eiga því tvo leikmenn í herbúðum Lundúnarfélagsins; Amdísi og Sigurð Jónsson. Arndís er fyrst íslenska stúikna tii að ganga til liðs við félagslið í Englandi, en áður hafa íslenskar knattspyrnustúlkur Ieikið með félögum í Noregi, Svíþjóð og á Ítalíu. ALEX Ferguson, framkvæmda- stjóri Manchester United, hef- ur haft lítinn tíma til að stappa stálið í sfna menn eftir, 0:3, tap gegn Atletico Madrid á Spáni. Hann er nú mættur með sína menn til Sheffield, þar sem þeir leika á Hillsborough f dag. United hefur leikið tólf leiki í röð í ensku meistarakeppninni án þess aðtapa. Leikmenn United óttast tvennt - töluna þrettán og að sagan Lee Chapman. HERRAKVÖLD FRAM Hið árlega herrakvöld Fram verður haldið ífélags- heimili Fram, föstudaginn 1. nóv, kl. 19.30. Miða- og borðapantanir eru í síma 680343 kl. 13.-14. næstu daga. Stjórnin. Bílamarkaóurinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 MMC Lancer GLX 4x4 '88, rauður, 5 g„ ek. 53 þ. km„ sóllúga, rafm. i öllu, o.fl. Mjög gott eintak. V. 960 þús. Mazda 323 GLX 16v Fastback '90, grá- sans, 5 g„ ek. 31 þ. km„ vökvast., o.fl. V. 1050 þús. Isuzu Pick Up 4 x 4 '85, USA týpa, allur nýyfirfarinn, nýtt lakk, o.fl. V. 630 þús. Toyota Corolla Touring GLi 4 x 4 '90 (’91), steingrár (tvilitur), 5 g„ ek. 18 þ. km. Sem nýr. V. 1350 þús. Subaru Legacy 2,2 '90, ek. 11 þ. km. 5 g„ drappsans, rafm. i öllu. A.B.S. V. 1850 þús. (sk. á ód). Einnig Subaru 4x4 Sedan 87, úrvalsbíll. Suzuki Fox Samurai '88, 5 g„ ek. 46 þ. km. Fallegur jeppi. V. 870 þús. (sk. á ód). Citroen BX 16 TRS '91, 5 g„ ek. 5 þ. km„ m/öllu. V. 1080 þús. Cherokee Chief 2,8 '86, ek. 50 þ. mílur. V. 1450 þús. Daihatsu Rocky 4x4 '87, 5 g„ ek. 58 þ. km. V. 1080 þús. (sk. á ód). Dodge Power Ram Pick Up 4 x 4 '88, ek. 33 þ. mílur. V. 1390 þús. Ford Econoline 350 diesel (6,9) 4x4 '87, sjálfsk., m/ýmsum aukahl. V. 2,4 millj. (sk. á ód). Honda Civic GL Sedan '88, sjálfsk., ek. 40 þ. km. V. 850 þús. Lada Sport '86, ek. 85 þ. km„ mikið af aukahl. Ath. Skipti á 500 þús. kr. bíl. V. 300 þús. Mazda 323 GTi '86, ek. 64 þ. km. V. 650 þús. MMC Colt GLX '90, 5 g„ ek. 28 þ. km. V. 850 þús. (ath. sk. á Feroza jeppa). MMC L-300 8 manna 4x4 '87. Gott ein- tak. V. 1150 þus. MMC Lancer 1.8 GLXi Hlaðbakur 4x4 '90, 5 g„ ek. 26. þ. km. V. 1230 þús. Fjöldi bifreiða á mjög góðum greiðslukj. eða 15-30% staðgr. afslætti. Hafið samband við sölumenn ef þlð viljið auglýsa bílinn í Morgunblaðinu. KNATTSPYRNA/ /EM U-16 ARA Seinni leikurinn gegn Norður-írum: Jafntefli nægir til að komast til Kýpur Íslenska drengjalandsliðið í knatt- spyrnu skipað leikmönnum 16 ára og yngri mætir Norður-írum í Belfast á mánudag. Þetta er seinni leikur liðanna í forkeppni Evrópu- mótsins, en ísland vann 2:1 á Varm- árvelli 24. september s.l. Því nægir íslensku strákunum jafntefli til að komast í úrslitakeppnina, sem verð- ur á Kýpur í maí á næsta ári. Kristinn Björnsson og Þórður Lárusson, þjálfarar íslenska liðsins, tefla fram óbreyttum hópi á mánu- dag, en eftirtaldir drengir voru vald- ir til fararinnar: Bjarki Stefánsson, Sigurbjörn Hreiðarsson og Guðmundur Brynj- ólfsson frá Val; Guðni Rúnar Helga- son, Matthías Stefánsson og Þór- hallur Hinriksson frá KA; Gunnar Sigurðsson og Bjarnólfur Lárusson frá Þór Vestmannaeyjum; Sigurvin Ólafsson og Arnat' Pétursson frá Tý Vestmannaeyjum; RagnarÁrna- son og Viðar Erlingsson úr Stjörn- unni; Ólafur Stígsson og Kjartan Sturiuson frá Fylki; Guðjón Jó- hannsson úr ÍBK og Eiríkur Valdi- marsson frá KR. Auk þjálfara og fararstjóra verð- ur Haraldur Haraldsson, þjálfari 3. flokks KR, með í för. KR-ingar urðu íslandsmeistarar í 3. flokki á nýliðnu keppnistímabili annað árið í röð undir stjórn Haraldar og vildi drengjalandsliðsnefndin þess vegna bjóða honum sérstaklega með í ferðina. íþróttir um helgina Körfuknattleikur Japísdeildin: Lau.: Haukar - UMFT.........14 Su.: ÍBK - Snæfell..........16 Skallagrímur - Valur...16 Þór-KR.................20 UMFG-UMFN...............20 Handknattleikur 1. deild karla: Lau.: Grótta - UBK.......16.30 Su.: HK - Víkingur..........20 Fram - Valur...........20 1. deild kvenna: Lau.: Stjarnan - Ármann.....13 Valur-Fram............15 ÍBV - Grótta..........15 Su.: Haukar-ÍBK..........16.15 2. deild karla: Lau.: ÍBV - Grótta..........15 Su.:lS:KR...................14 Ögri - UMFA.........15.30 Blak 1. deild karla: Lau.: Þróttur Nes. - ÍS.........14 Su.: Umf. Skeið - HK............14 Júdó Haustmót JSÍ fer fram í Laugardals- höll í dag og hefst keppni kl. 14 í flokkum karla og unglinga. Á morg- un verður keppt í þyngdarflokkum drengja í æfingahúsnæði júdódeildar Ármanns, Einholti 6, og hefst keppn- in kl. 13. Stjömuhlaup FH Stjörnuhlaup FH fer fram í dag og hefst hlaupið kl. 14 við líkamsrækt- arstöðina Hress við Bæjarhraun i Hafnarfirði. Uppskeruhátíð Fram Knattspymudeild Fram heldur hina árlegu uppskeruhátíð sfna mánudag- inn 28. október kl. 18 í Framheimil- inu við Safamýri. Martin og Gunnar til Þýskalands Qunnar Guðmundsson, sem lék með Víkingum í sumar og Eyjamaðurinn Martin Eyjólfsson hafa gerst leikmenn með áhuga- mannaliðum í Þýskalandi í vetur. Gunnar leikur með FC Teutonia og Martin með Turnerbund. Þá hefur Guðjón Sævarsson úr Grindavík gerst leikmaður með belgíska áhugamannafélaginu FC Laten.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.