Morgunblaðið - 17.11.1991, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.11.1991, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Það er ekki víst að kæruleysis- legt tal þitt sem virðist mein- laust á einum stað komi þér vel á öðrum stað. Athugaðu allar tillögur ofan í kjölinn. Naut (20. apríl - 20. maí) Breytingar á áætlunun og von- brigði með eigin framgöngu eða annarra gera að verkum að þig langar ekki að vera inn- an um annað fólk núna. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Vandamál heima fyrir kunna taka mest rúm í huga þínum núna. Þú kemur ekki nærri öllu, sem þig langar að gera, í framkvæmd. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú færð litlar undirtektir við hugmyndir þínar núna, og ef þú skiptir oft um skoðun verð- ur enn minna hlustað á þig. Mikilvægt er að vera sam- kvæmur sjálfum sér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það getur hefnt sín seinna ef þú skrifar undir samninga núna án þess að kynna þér þá ýtarlega. Barnið þitt er óút- reiknanlegt í framkomu um þessar mundir. Meyja (23. ágúst - 22. seplember) Þér finnst erfitt að koma þínum málum fram núna og aðrir virð- ast lítt hrifnir af því að leggja þér lið. Spenna ríkir milli þín og einhvers í fjölskyldunni. V°S (23. sept. - 22. október) Þú hefur allt of miklar áhyggj- ur í dag. Það er þitt höfuð varidamál. Dreptu ekki niður alla frumkvæðisþörf innra með þér. Leggðu áherslu á einlægni þegar þú ert innan um fólk. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Gjjf8 Sparnaðarástaeður valda því að þú heldur þig heima við í dag. Þú kannt að standa frammi fyrir því að einhver sætti sig ekki við neitun af þinni hálfu. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Sfi’) Samband þitt við samstarfs- menn er viðkvæmt núna. Þú verður að vera viss í þinni sök áður en þú getur sannfært aðra. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú verður að fresta vinnuferð af persónulegum ástæðum. Það leikur enginn vafi á því að þú ert með hjartað á réttum stað, en þú kannt að eyða um efni fram vegna fjölskyldunnar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þetta er óheppilegur tími fyrir þig til að leita eftir fjárhagsað- stoð annarra. Þú færð meira en nóg af merkingarlausu blaðri á samkomu sem |>ú tekur þátt í. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) fSþ Það reynist þér þungur róður að koma á samstarfi sem þú þarft á að halda. Þú verður fyrir töfum og truflunum í dag. Farðu út á meðal fólks í kvöld, en eyddu ekki of miklu. Stj'ómuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi yast ekki á traustum grunni VÍpindategra staAreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI \ 8/9 LJÓSKA I Ht/ENÆR ré/e/esm þess* 1 I tóta hélt að ég \/æ&/ ' kUL U '/) HtSFU&Ð ? J í I /ajnbrotsÞjófuk og < L\ta 1111! FERDINAND SMAFOLK U)E MAVE TO MEMORIZE ABIBLE VER5E F0R 5UNPAY 5CMOOL.. PO YOL) KNOW ANV 5HORT ONE57 ir Við verðum að læra biblíuvers Lúkas, 17. kafli, utanbókar fyrir sunnudaga- 32. vers: „Manstu skólann, veistu um eitthvert eftir konu Lots?” stutt? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Svíinn Svend-Áke Bjerregárd er spaugsamur náungi og skemmtilegur andstæðingur. I spili 20 í undanúrslitaleiknum í Yokohama lagði Þorlákur Jóns- son niður tígulás gegn 6 spöðum Bjerregárds: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ KDG62 ¥ÁK54 ♦ KD8 ♦ 6 Vestur VG982 ♦ ÁG10942 ♦ 1083 Austur ♦ V ♦ ♦ Vestur Þorl. Pass 4 -o Pass Suður ♦ ¥ ♦ ♦ Norður Austur Morath Guðm. Suður Bjerrej 1 spað 3 spað 5 hjört ass 2 grönd 3 lauf tíglar 4 grönd Pass ass 6 spaðar Allir pass Svar Moraths á 2 gröndum lofaði góðum spaðastuðningi og slemmuáhuga. Síðan sýnir Bjerregárd tvö lykilspil með svari sínu á 5 hjörtum við spurn- arsögn Moraths. Þorlákur átti fyrsta slaginn á tígulás og velti svo vöngum í skamma stund. Það var ekkert annað að gera en spila tígli, en áður en Þorlákur komst til þess stakk Bjerregárd hausnum undir borðtjaldið og spurði hann: „Þú ert væntanlega að velta því fyr- ir þér að spila tígli og gefa makker stungu. Hugsanlega á hann einspil en það gerir bara ekkert til,” sagði Bjerregárd og lagði upp: Norður ♦ KDG62 ¥ ÁK54 ♦ KD8 ♦ 6 Vestur ♦- , ¥ G982 ♦ ÁG10942 ♦ 1083 Austur ♦ - ¥ 10763 ♦ 63 ♦ DG97542 Suður ♦ Á109F7543 ¥ D ♦ 75 ♦ ÁK Jón Baldursson og Aðalsteinn Jörgensen spiluðu einnig 6 spaða í AV, svo spilið féll. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu i Vínar- borg í október kom þessi staða upp í viðureign bandaríska stór- meistarans Larry Christiansens (2.600), sem hafði hvítt og átti leik, og ungversku stúlkunnar Judit Polgar (2.550). iw. a 111!!j§! fHi wfc'. '<mk ' Wi mk i m mm. J(| ;Bip 42. Hc7! og svartur gafst upp, því eftir 42. - Dxc7, 43. Dh7+ tapar hún drottingunni. Þetta var mun sterkara en 42. Dh7+. - Ke6, 43. Dg8+ - Kd7. Christian- sen sigraði með yfirburðum á mótinu og hefur vegnað afar vel á þessu ári. í vor sigraði hann örugglega á miklu stórmóti í Múnchen. Hann verður nú að telj- ast einn af þremur sterkustu skák- mönnum Bandaríkjanna, S ásamt Seirawan og Kamskv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.