Morgunblaðið - 23.11.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.11.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1991 9 VIÐ ERUM í KIRKJUHVOLI gegnt Dómkirkjunni Fjölbreytt úrval gjafavöru: Kertastjakar, krossar, helgimyndir (ikonar) biblíur, bækur og kirkjumunir. Einnig mikið af jólavöru á hagstæðu verði. Kirkjuhúsið Kirkjuhvoli, gegnt Dómkirkjunni, Rvík., sími 21090. SENDUM í PÓSTKRÖFU'UM ALLT LAND. Andstæðingar EB geta vel viðunað í leiöara Neue Ziircher Zeitung 27. október segir m.a.: „Vissulega má fiima EES-samkomulaginu það til foráttu að ójafnvægi ríkir milli samningsaðila hvað varðar frekari þró- un EES-réttar. Evrópu- bandalagið lítur á sjálft sig sem réttarheild og þess vegna vill það ekki veita utanaðkomandi að- ilum fullan rétt til að hafa áhrif á framtíðar- lagasetningu. Reynt hef- ur verið að afstýra hætt- uirni á að EFTA-löndiii verði nokkurs kouar hjá- leigur með því að binda það í stofnanir EES að leitað sé álits EFTA-ríkj- anna og að þau hafi rétt til að víkjast öll sem eitt undan nýjum reglum. Austurríkismenn og Svíar hafa af ýmsum ástæðum mikinn áhuga á aðild að EB og takmörk- uð áhrif á lagasetningu í framtíðinni var því ein af ástæðunum fyrir því að þessi lönd flýttu sér að afhenda aðildarum- sókn. Þetta atriði er auð- vitað sérstaklega við- kvæmt fyrir svissneska kjósendur sem láta sér aimt um fullveldi lands- ms. En þegar samnings- niðurstaðan er skoðuö betur gætu margir þeirra, sem eru tor- tryggnir í garð EB en engu að síður fylgjandi fijálsri samkeppni, and- stæðingar einangrunar og hlynntir Evrópusam- runanum, komist að þeirri niðurstöðu að neit- unarvaldið sé nægileg vöm gagnvart ótækri útvíkkun EES-réttarins. Þeir sem ekki treysta embættismöimum eða rikisstjórainni til að nota neitunarvaldið þegar þess er þörf geta alltaf beitt vopni lúns beina lýð- ræðis til að stöðva þá. EES-samningurinn býð- 5lntt3ör4<r3tilH«s INLAND Der EWH hríngl kcine Salcllisicninf' lerlragswiirdigun/i dureh llundesrat Kollrr »,K.<lvirchn und átt Verwitlli.hun, der trtlhcilen im grcn/Uhcrwhrtilendcn Vrrlrh IVrvonm. Wnren. IScnrtlenuinpn und Knpiul 1 Sviss og EES Arnold Keller dómsmálaráðherra Sviss sagði á blaðamannafundi sem dagblaðið Neue Zurcher Zeitung vitnar til að samn- ingurinn um Evrópskt efnahagssvæði (EES) sé að því leyti endanlegur á sínu sviði að ekki megi búast við miklum breyt- ingum í framtíðinni á þeim réttarreglum sem eru hluti samningsins. Leiðarahöf- undur blaðsins kemst líka að þeirri niður- stöðu að þótt ríki Fríverslunarbandalags Evrópu (EFTA) hafi takmörkuð áhrif á framtíðarlagasetningu EES séu þær tryggingar sem m.a. felast í neitunarvaldi EFTA-ríkjanna nægilegartil þess að and- stæðingar aðildar að Evrópubandalaginu (EB) geti vel við unað. ur nefuilega upp á mögu- leikaim á uppsögu. Stuðningsmenn aðildar að EB vilja hins vegar skiljanlega frekar fá að njóta fullra áhrifa iiman ramma bandalagsins.” EES-reglurn- ar breytast ekkimikið Svissneski ráðherrann Araold Koller fullyrti á blaðamamiafundi 29. október að takmörkuð áhrif á framtíðarlaga- setningu iiman EES væru ásættanleg vegna þess að frekari þróun EB-réttar á þeim sviðum sein samningurinn tekur til verði tiltölulega tak- mörkuð. „Það sem gæti komið síðar væru í mesta lagi breytingar á þeim reglum sem þegar era hluti af samningnum eða mimiiháttar viðbætur,” hefur blaðið eftir Koller. Hami sýndi skilning á þvi að þing Evrópubanda- lagsins liefði hafnað því alfarið að EFTA-ríkin fengju jafnan rétt til mótunar nýrra reglna sem gilda eiga á EES. Eftié á að hyggja hefðu það verið mistök hjá svissnsku ríkisstjórniimi að leggja mikla áherslu á slíkan rétt því það hefði átt að liggja ljóst fyrir að Evrópubandalagið myndi seint veita mið- flóttaöflunum slíkan styrk. Koller fjallaði einnig um það hvaða undirbúu- ingur þyrfti að fara fram í Sviss áður en EES- samningurinn tæki í gildi. Að lians mati verð- ur hægt að framkvæina stærstan hluta af aðlög- un að EES-réttinum með reglugerðum, þ.e. ekki þarf tilstilli löggjafar- þingsins hcldur nægir að ráðherrar gefi út þær reglur sem þörf krefur. Þó þarf að breyta u.þ.b. sextíu svissncskum lög- um. Emifremur verði að greina á milli EB-réttar sem hafi bein áhrif og réttar sem liafi óbein áhrif. Fjórðungur EES- réttarreglnanna hafi bein áhrif og þar iiafi löggjafinn ekkert svig- rúm til að móta reglum- ai'. Þrír fjórðu reglnanna séu hins vegar þess eðlis að um sé að ræða stefnu- mörkun sem þjóðþingið geti svo uppfyllt á ýmsan hátt. Naumur tími til aðlögunar Svisslendingar hafa áhyggjur af þvi hvernig fara eigi að því að aðlaga svissneskan rétt að rétti Evrópubandalagsins á þeim skamma tíma sem framundan er, ekki síst vegna þess hve lagasetn- ing þar í landi er oft, flók- in með tilheyrandi þjóð- aratkvæðagreiðslum auk þess sem kantónumar hafa einnig löggjafar- vald á vissum sviðum. Að sögn Neue Ziircher Zeitung er stefnt að þvi að 6. desember 1992 verði þjóðaratkvæða- greiðsla um það hvort Svisslendingar verði hluti af EES. Þremur vik- um síðar á samningurinn að taka gildi. Þess vegna virðist ljóst að það er of skantmur timi til að gera nauðsynlegar breytingar á svissneskum réttar- reglum eftir þjóðarat- kvæðagreiðsluna. Ríkis- stjómin vill því hefjast þegar handa við þessar breytingar í trausti þess að samningurinn verði samþykktur. Verði hann felldur þá falli þessar breytingar niður. Aðrir bcnda þó á þann inögu- Icika að bíða átekta fram yfir þjóðaratkvæða- greiðslu. Verði EES- samningurinn samþykkt- ur þurfi ekki að koma til árekstra við ríkissréttinn því hann hljóti að víkja þar sem hann stangast á við EES-réttimi. Hlutabréfakaup og skattafsláttur. Opið í Kringlunni í dag á milli kl. 10 og 16. Friðrik Jóhannsson, löggiltur endurskoðandi veitir upplýsingar um skattafslátt og meðferð verðbréfa með tilliti til skatta. Verið velkomin! Háir vextir á verðbréfamarkaði. Húsbréf...............8,2 - 8,4%* Spariskírteini........7,9 - 8,0%* Féfangsbréf...........10,0%* Kjarabréf.............8,2%* Markbréf..............8,6%* Tekjubréf.............8,1%* Skyndibréf............6,4%* Skuldabréf traustra bæjarsjóða............9,2 - 9,8%* Erlend verðbréf. Mikið úrval hlutabréfa. * Ávöxtun m.v. október 1991. (221 VERÐBREFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF. KRINGLUNNI, 103 REYKJAVÍK S. (91) 689700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.