Morgunblaðið - 29.11.1991, Page 9

Morgunblaðið - 29.11.1991, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991 9 Pelshúfur og treflar í miklu úrvali. PELSENN Kirkjuhvoli -simi 20160 VELKOMINÍ TESS Stutt, f elld pils Dragtir, peysur og blússur Opið virka daga kl. 9-18 Laugardag kl. 10-16 TESS NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. v NEi PHILIPS RYKSUGA Lítil um sig en fjölhæf með kraftmikinn mótor, HOOWött. Hljóðlát og létt í taumi nm Hljóðlát oc Heimilistæki hf SÆTUNI8 SIMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 y Atvinnuleysi eykst umtals- vert „Frestun álversfram- kvæmda hefur í för með sér að vöxtur landsfram- leiðslu verður 1,3% minni en ella” árið 1992, segir í endurskoðaðri þjóð- liagsspá. „Verðlækkun á áli og kisiljámi, ásamt minni útflutningi iðnað- arvara og cldisfisks dregur enn úr lands- framleiðslunni,” segir þar „og talið er að þjóð- artekjur dragizt enn meira saman, eða um 5,7% vegna rýmunar við- skiptakjara.” Horfur á árinu, sem fer í hönd, em myrkar, að mati Þjóðhagsstofn- unar. Ekki bætir úr skák þjóðin er illa skuldsett erlendis. Astæðan er hrikalegur viðskiptahalli við umheiminn og sam- ansafnaður ríkissjóðs- halli, sem fjármagnaður hefur verið með innlend- um og erlendum lánum. Af framangreindum ástæðum spáir Þjóðhags- stofnun samdrætti í þjóð- arútgjöldum, „einkum til fjárfestingar og nemur samdrátturinn tæpum 6%” f stað 1,5% sem reiknað var með í fyrri þjóðhagsáætlun. „Óhjá- kvæmileg afleiðing auk- ins samdráttar er,” segir Þjóðhagsstofnun í frétta- tUkynningu, „að horfur í atvinnumálum eru nú mun dekkri en áður hef- ur verið talið. Nú er talið atvinnuleysi geti orðið 2,6% (af fólki á vimiu- aldri) á næsta ári ...” Erlend skulda- aukning? Gengisfelling? Dagblaðið Vísir segir í forystugrein um þetta efni í gæn „Afleiðingar samdrátt- arins verða margvísleg- ar. Til dæmis reiknar Þjóðhagsstofnun með því, að atvinnuleysi nærri tvöfaldist. SfMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI Ný þjóöhagsspá komin: Þjóðhagsstof nun orðin álíka svartsýn og VSÍ Brúttó landsframleiösla 1945-1992 Kolsvört þjóðhagsspá 1992 Staksteinar staldra við endurskoðun Þjóðhagsstofnunar á helztu þjóðhags- stærðum 1991 og horfum 1992. Halli á viðskiptum við önnur lönd verður rúm- lega 18 milljarðar króna 1991, 4,9% af landsframleiðslu, og 4,2% 1992. Frestun ál- og orkuversframkvæmda keyra þjóð- arbúið enn neðar í öldudalinn. Endur- skoðuð þjóðhagspá fyrir árið 1992 gerir ráð fyrir því að landsframleiðsla verði 3,6% minni og þjóðartekjur 5,7% minni en á líðandi ári. Þetta eru verulega verri horfur en fyrri spár stóðu til. Þjóóhagsstofnun reiknar í dæmum sínum ekki með efnahagsað- gerðiun, enda vita menn ekki, hverjar þær muni verða. En Þjóðhagsstofn- un segir, að breytt skil- yrði þjóðarbúsins leiði óhjákvæmilega til endur- skoðunar efnahagsstefn- umiar, og því geti þær niðurstöður, sem hér hafa verið raktar, að sjálfsögðu mikið breytzt, þegar ákvarðanir liafa verið teknar í þeim efn- um. Augljóst hlýtur að vera hverjum manni, að ekki stoðar að stinga höfðhiu í sandinn, þegar svo inikiil vandi steðjar að. Ríkisstjómin veltii' fyrir sér efnahagsað- gerðum. Þar gætu mcnn freistazt til að hlusta á þá, sem segja, að við ætt- um bara að taka „stór erlend lán,” [innsk. Stst: Samtök um kvennalista] til að bjargast úr þessu, með öðrum orðum að lifa fyrir líðandi stund. Forsætisráðherra hef- ur sem betur fer hafnað þessari keimingu. Memi fara þó ekki i grafgötur um, að áður fyrr var svip- uðum vanda og nú sækir að, mætt með stórum gengisfellingum krón- unnar. Þetta getur verið mikil freisting. En geng- isfelling er ekki það úr- ræði, sem áður var, vegna þess hversu skuld- ir eru gjaman bundnar gengi. Gengisfelling yrði því skammgóður vermir, til dæmis sem bjarg- hringur fyrir fiskviimslu. Við eigum í raun að- eins það eina úrræði gagnvart vandanum að minnka við okkur sem því nemur sem fram- lelðslan dregst saman.” Arfleifðin eyk- urvandann Við emm stómm verr í stakk búin til að takst á við þann vanda, sem ytri aðstæður - samdrátt- ur í fiskafla, frestun ál- og orkuversfram- kvæmda og versnandi viðskiptakjör - hafa búið fólki og fyrirtækjum, vegna fortíðarvandans. Fortíðarvandimi felst í miklum og inargra ára viðskiptahalla þjóðarbús- ins við umheiminn. Hann felst einnig og ekki síður í samansöfnuðum ríkis- sjóðshalla sem hlaðist hefur upp í ríkisskuldum hérlendis og erlendis. Að ógleymdum háum vöxt- um, sem em bein afleið- ing af ríkissjóðshallanum og lánsfjárhungri ríkis- búskaparins. Vandinn rekur og rætur til þess að islenzkum atvinnuveg- um hefur ekki verið búið það rekstrarumhverfi sem tryggir þeim jafn- stöðu í samkeppni við umheiminn, heldur vom þeir færðir í fjötra for- ræðishyggjunar og á gjörgæzlur pólitískrar fjármagnsskömmtunar hjá opinberum og hálfop- inberum stofnunum og sjóðum. Sem og að nýjum stoðum var ekki skotið undir atvinnu og efnahag þjóðarinnar með orku- frekum iðnaði, meðan ytri aðstæður gerðu það kleift, það er þegar Al- þýðubandalagið var þrö- skuldurimi í iðnaðar- ráðuneytinu. Af þessum sökum er fortíðarvandinn niðþung- ur hluti af samtíma- og framtíðarvanda lands- inanna. Tuttugu ára sam- felld stjórimrseta Fram- sóknarflokksins, lang- tímum í bland við fom- eskju Alþýðubandalags- his, segir til sín í skertum lifskjörum á liðandi stund. Það tekur samfé- lagið mörg ár að vinna sig upp úr þeirri arfleifð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.