Morgunblaðið - 29.11.1991, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 29.11.1991, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991 9 Pelshúfur og treflar í miklu úrvali. PELSENN Kirkjuhvoli -simi 20160 VELKOMINÍ TESS Stutt, f elld pils Dragtir, peysur og blússur Opið virka daga kl. 9-18 Laugardag kl. 10-16 TESS NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. v NEi PHILIPS RYKSUGA Lítil um sig en fjölhæf með kraftmikinn mótor, HOOWött. Hljóðlát og létt í taumi nm Hljóðlát oc Heimilistæki hf SÆTUNI8 SIMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 y Atvinnuleysi eykst umtals- vert „Frestun álversfram- kvæmda hefur í för með sér að vöxtur landsfram- leiðslu verður 1,3% minni en ella” árið 1992, segir í endurskoðaðri þjóð- liagsspá. „Verðlækkun á áli og kisiljámi, ásamt minni útflutningi iðnað- arvara og cldisfisks dregur enn úr lands- framleiðslunni,” segir þar „og talið er að þjóð- artekjur dragizt enn meira saman, eða um 5,7% vegna rýmunar við- skiptakjara.” Horfur á árinu, sem fer í hönd, em myrkar, að mati Þjóðhagsstofn- unar. Ekki bætir úr skák þjóðin er illa skuldsett erlendis. Astæðan er hrikalegur viðskiptahalli við umheiminn og sam- ansafnaður ríkissjóðs- halli, sem fjármagnaður hefur verið með innlend- um og erlendum lánum. Af framangreindum ástæðum spáir Þjóðhags- stofnun samdrætti í þjóð- arútgjöldum, „einkum til fjárfestingar og nemur samdrátturinn tæpum 6%” f stað 1,5% sem reiknað var með í fyrri þjóðhagsáætlun. „Óhjá- kvæmileg afleiðing auk- ins samdráttar er,” segir Þjóðhagsstofnun í frétta- tUkynningu, „að horfur í atvinnumálum eru nú mun dekkri en áður hef- ur verið talið. Nú er talið atvinnuleysi geti orðið 2,6% (af fólki á vimiu- aldri) á næsta ári ...” Erlend skulda- aukning? Gengisfelling? Dagblaðið Vísir segir í forystugrein um þetta efni í gæn „Afleiðingar samdrátt- arins verða margvísleg- ar. Til dæmis reiknar Þjóðhagsstofnun með því, að atvinnuleysi nærri tvöfaldist. SfMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI Ný þjóöhagsspá komin: Þjóðhagsstof nun orðin álíka svartsýn og VSÍ Brúttó landsframleiösla 1945-1992 Kolsvört þjóðhagsspá 1992 Staksteinar staldra við endurskoðun Þjóðhagsstofnunar á helztu þjóðhags- stærðum 1991 og horfum 1992. Halli á viðskiptum við önnur lönd verður rúm- lega 18 milljarðar króna 1991, 4,9% af landsframleiðslu, og 4,2% 1992. Frestun ál- og orkuversframkvæmda keyra þjóð- arbúið enn neðar í öldudalinn. Endur- skoðuð þjóðhagspá fyrir árið 1992 gerir ráð fyrir því að landsframleiðsla verði 3,6% minni og þjóðartekjur 5,7% minni en á líðandi ári. Þetta eru verulega verri horfur en fyrri spár stóðu til. Þjóóhagsstofnun reiknar í dæmum sínum ekki með efnahagsað- gerðiun, enda vita menn ekki, hverjar þær muni verða. En Þjóðhagsstofn- un segir, að breytt skil- yrði þjóðarbúsins leiði óhjákvæmilega til endur- skoðunar efnahagsstefn- umiar, og því geti þær niðurstöður, sem hér hafa verið raktar, að sjálfsögðu mikið breytzt, þegar ákvarðanir liafa verið teknar í þeim efn- um. Augljóst hlýtur að vera hverjum manni, að ekki stoðar að stinga höfðhiu í sandinn, þegar svo inikiil vandi steðjar að. Ríkisstjómin veltii' fyrir sér efnahagsað- gerðum. Þar gætu mcnn freistazt til að hlusta á þá, sem segja, að við ætt- um bara að taka „stór erlend lán,” [innsk. Stst: Samtök um kvennalista] til að bjargast úr þessu, með öðrum orðum að lifa fyrir líðandi stund. Forsætisráðherra hef- ur sem betur fer hafnað þessari keimingu. Memi fara þó ekki i grafgötur um, að áður fyrr var svip- uðum vanda og nú sækir að, mætt með stórum gengisfellingum krón- unnar. Þetta getur verið mikil freisting. En geng- isfelling er ekki það úr- ræði, sem áður var, vegna þess hversu skuld- ir eru gjaman bundnar gengi. Gengisfelling yrði því skammgóður vermir, til dæmis sem bjarg- hringur fyrir fiskviimslu. Við eigum í raun að- eins það eina úrræði gagnvart vandanum að minnka við okkur sem því nemur sem fram- lelðslan dregst saman.” Arfleifðin eyk- urvandann Við emm stómm verr í stakk búin til að takst á við þann vanda, sem ytri aðstæður - samdrátt- ur í fiskafla, frestun ál- og orkuversfram- kvæmda og versnandi viðskiptakjör - hafa búið fólki og fyrirtækjum, vegna fortíðarvandans. Fortíðarvandimi felst í miklum og inargra ára viðskiptahalla þjóðarbús- ins við umheiminn. Hann felst einnig og ekki síður í samansöfnuðum ríkis- sjóðshalla sem hlaðist hefur upp í ríkisskuldum hérlendis og erlendis. Að ógleymdum háum vöxt- um, sem em bein afleið- ing af ríkissjóðshallanum og lánsfjárhungri ríkis- búskaparins. Vandinn rekur og rætur til þess að islenzkum atvinnuveg- um hefur ekki verið búið það rekstrarumhverfi sem tryggir þeim jafn- stöðu í samkeppni við umheiminn, heldur vom þeir færðir í fjötra for- ræðishyggjunar og á gjörgæzlur pólitískrar fjármagnsskömmtunar hjá opinberum og hálfop- inberum stofnunum og sjóðum. Sem og að nýjum stoðum var ekki skotið undir atvinnu og efnahag þjóðarinnar með orku- frekum iðnaði, meðan ytri aðstæður gerðu það kleift, það er þegar Al- þýðubandalagið var þrö- skuldurimi í iðnaðar- ráðuneytinu. Af þessum sökum er fortíðarvandinn niðþung- ur hluti af samtíma- og framtíðarvanda lands- inanna. Tuttugu ára sam- felld stjórimrseta Fram- sóknarflokksins, lang- tímum í bland við fom- eskju Alþýðubandalags- his, segir til sín í skertum lifskjörum á liðandi stund. Það tekur samfé- lagið mörg ár að vinna sig upp úr þeirri arfleifð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.