Morgunblaðið - 06.12.1991, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 06.12.1991, Qupperneq 62
62 MOBGUNBLAÐIÐ FÖS.TUDAGUR. ,6, .DESEMBER, 1991 : .IWtCíiWÍ- <l.«Mlhci' ti iicdf&-, m c/MASTERj ‘Leather cTWASTER, THE IEATHER CARE SPECIAUSTsN-^ VÖRN 06 VIÐHALD LEÐURHÚSGAGNA Fæst í húsgagnaverslunum um land allt. COSMETIC leðurnæring, yfir 40 litir. kaj pind hf., heildverslun, Kleppsmýrarvegi 8, 104 Reykjavík, sími 91-813340 fró kl. 13.00-18.00 alla virka daga. Svefnsófarnir komnir Ertu í húsgagnaleit? Ný sending af 2ja manna svefnsófum með rúmfata- geymslu. 4 gerðir. Stærð: 198x130. Hagstætt verð Borð, 6 stólar og skápur kr. 169.000,- stgr. Armúla 8, símar: 81 22 75 o« «8 53 75 Morgunblaðið/gg ,The laird and lady” í öndveginu. Hjónin Stefanía Ólafsdóttir og Kristinn Kristjáns- son voru sammála um að verslunarferðir væru annað og meira, þær væru ekki síður upplyfting og smáfrí. EDINBORG Islendingar í skoskri miðaldarveislu Islendingar þeir sem hafa brugðið sér til Edinborgar og víðar í verslunarferðir segja flestir hverjir, að ferðirnar séu ekki nema á öðrum þræðinum verslunarferðir. Heldur séu þær einnig kærkomin tilbreyt- ing frá hversdagsleikanum heima. Að breyta um umhverfi. Þeir sem hafa farið með Sólarflugi til Edin- borgar hafa átt þess kost að bregða sér á skoskt „Miðaldakvöld”. Er það þannig kynnt að þar fari „Skotar í sínum besta ham” og hvað sem því líður þá hefur verið rífandi stemming á kvöldum þess- um sem hafa farið fram í smábæn- um Bonnyrigg rétt fyrir utan Edin- borg. Satt er, að stemmingin er mið- aldarleg. Salurinn er þannig inn- réttaður, Skotarnir þannig klæddir og maturinn: Jú, hann er miðaldar- dóma álit þeirra sem Morgunblaðið legur. Skotarnir fara á kostum. hafði tal af var að kvöldið hafi Undirtektir íslendinga í stíl. Sam- verið magnað. íslendingar í banastuði á skosku miðaldarkvöldi. KVIKMYNDIR Þrífst á því að vera leiðinleg Anthony Hopkins, sem lék Hannibal the Cannibal í „The Silence of the Lambs” mætti á frumsýninguna hjá vinkonu Fyrir skömmu var frumsýnd vestur i Hollywood kvik- myndin „Little Man Tate,” sem leikkonan Jodie Foster leikstýrir. Þarna er á ferðinni frumraun Fost- ers við. leikstjóm, en auk þess leik- ur hún aðalkvenhlutverkið í mynd- inni. Myndinni var vel tekið, ekki bara af samstarfsmönnum Fost- ers, heldur einnig af gagnrýnend- um og áhorfendum. Ungfrú Foster segist nokkuð sátt við myndina, en hún hafi ver- ið mjög taugaóstyrk síðustu dag- ana áður en frumsýningin var. Sem kunnugt er, lék hún stórhlut- verk í spennuti-yllinum „The Si- lence of the Lambs” næst á undan „Little Man Tate” og segir að gagnrýnendur séu trúlega heldur vinveittir sér enn þá því þeir hafi verið svo ánægðir með„The Si- lence of the Lambs”. Það væri nefnilega svo, að fljótlega eftir að fólk kynntist sér eitthvað náið gæfist það upp á sér. „Ég er leiðin- leg og veit það vel. Ég hef litla kímnigáfu, er sein til að brosa og tala sjaldan að fyrra bragði. Það má eiginlega segja að ég þrífist á því að vera leiðinleg,” segir Foster um geðslag sitt. COSPER - Gamla eldabuskan? Hún sagði upp daginn eftir að þú fórst í ferðalagið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.