Morgunblaðið - 31.12.1991, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.12.1991, Blaðsíða 12
? r n , :; t 3:- ;; _ . 2 > 3? 12 C MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1991 INNLEND INNLEND I Jþwttafréttagetraun NNLEND INNLEND d) Sigurður Sveinsson e) Konráð Olavson 14. Guðmundur Benediktsson gerð- ist atvinnumaður í knatt- spyrnu á árinu. Hann samdi við: a) Arsenal í Englandi b) Ekeren í Belgíu c) Feyenoord i Hollandi d) Marseille í Frakklandi e) Stuttgart í Þýskalandi 15. A Olafur Haukur Óiafsson tryggði sér Grettisbeltið í glímu þriðja árið í röð. Hann var fyrst glímu- kóngur Íslands árið: a) 1989 b) 1988 c) 1987 d) 1986 e) 1985 16. Islenska landsliðið í knattspyrnu vann frækilegan sigur gegn Spáni í Evrópukeppninni. Úrslitin urðu: a) 5:0 b) 4:0 c) 3:0 d) 2:0 e) 1:0 17. Víkingur var tvöfaldur íslands- meistari í meistaraflokki í flokkagreinum. Sigramir unnust í: a) 1. deild karla i handknattleik og bandi b) 1. deild karla í handknattleik og knattspyrnu c) 1. deild karla og kvenna í knattspyrnu d) 1. deild karla í knattspyrnu og 1. deild kvenna í blaki e) 1. deild karla í knattspyrnu og körfuknattleik 18. Islenskur íþróttamaður fékk flesta verðlaunapeninga á Smáþjóða- leikunum í Andorra, sjö talsins, og náði auk þess sjöunda sæti á Evr- ópumeistaramótinu. Það var: a) Torfi Magnússon b) Ragnheiður Runólfsdóttir c) Martha Ernstdóttir d) Carl J. Eiriksson e) Einar Vilhjálmsson 19. Sigrún Huld Hrafnsdóttir stóð sig vel í íþróttum fatlaðra á árinu. Hún keppti m.a. í sex sundgreinum einstaklinga á Norðurlandamótinu og sigraði í: a) Öllum b) Fimm c) Fjórum d) Þremur e) Tveimur 20. Sigurður Einarsson og Einar Vil- hjálmsson kepptu í spjótkasti í HM í frjálsíþróttum. Einar meidd- ist og varði í níunda sæti en Sigurð- ur hafnaði í: a) Þriðja sæti b) Fjórða sæti c) Fimmta sæti d) Sjötta sæti e) Sjöunda sæti Sjásvörábls 16c 22. Þessum manni er margt til lista lagt. Hann á landsleiki að baki í þremur íþróttagreinum og tók við stöðu landsliðsþjálfara á árinu. Hvað heitir hann og hvaða landslið þjálfar hann? 21. Þessi hrakfallabálkur lét mótlætið ekki á sig fá, varð inarkakóngur 1. deildar í knattspyrnu ásamt einum öðrum leikmanni, var valinn besti leikmaður Islandsmóts- ins og varð íslandsmeistari með liði sínu. Hvað heitir hann, með hvaða liði spilar hann og hvað gerði hann mörg mörk í deildinni? 1. Samtök íþróttafréttamanna stóðu íyrir kjöri íþróttamanns ársins 1990 í ársbyijun. Margir voru til- nefndir, en hver var útvalinn? a) Agnes Bragadóttir b) Bjarni Á. Friðriksson c) Carl J. Eiríksson d) Dagfinnur Stefánsson e) Einar Vilhjálmsson 2. Islenskur kylfingur náði þeim glæsilega árangri að vinna til allra titla, sem viðkomandi átti möguleika á á árinu. Þetta var: a) Ulfar Jónsson b) Oskar Sæmundsson c) GísU Sigurðsson d) Karen Sævarsdóttir e) Ragnhildur Sigurðardóttir 8. * Islenskur handknattleiksmaður lék með heimsliðinu á árinu. Það var: a) Alfreð Gíslason b) Einar Þorvarðarson c) Guðmundur Guðmundsson d) Kristján Arason e) Sigurður Sveinsson 4. Eyjólfur Sverrisson gerði atvinn- umannasamning við Stuttgart á árinu. Hann er eini íslenski at- vinnumaðurinn í knattspymu, sem hefur ekki: a) Leikið með landsliðinu b) Leikið með Fram c) Leikið með Val d) Leikið i 1. deild e) Leikið knattspyrnu 5. Enginn er ósigrandi og kom það berlega í Ijós á íslandsmótinu í meistaraflokki karla í badminton. Meistarinn í einliðaleik karla lét ekki þar við sitja og varð þrefaldur meistari, en hann heitir: a) Árni Þór Hallgrímsson b) Björn Borg c) Broddi Kristjánsson d) Haraldur Kornelíusson e) Orn Steinsen 6. Nýr íslandsmeistari kom einnig fram á sjónarsviðið í borð- tennis. Hann heitir: a) Hjálmtýr Hafsteinsson b) Tómas Guðjónsson c) Hjálmar Aðalsteinsson d) Samúel Örn Erlingsson e) Gunnar Jóhannsson 7. Tvær efstu stúlkurnar á Islands- mótinu í fimleikum tryggðu sér farseðilinn á heimsmeistara- keppnina, en fóm hvergi og hættu keppni. Þær eru: a) Lovísa Einarsdóttir og Margr- ét Bjarnadóttir b) Elva Rut Jónsdóttir og Ingi- björg Sigfúsdóttir c) Asdís Pétursdóttir og Edda M. Guðmundsdóttir d) Hólmfríður Karlsdóttir og Linda Pétursdóttir e) Bryndís Guðmundsdóttir og Fjóla Ólafsdóttir 8. Bjami Friðriksson hefur borið höfuð og herðar yfir íslenska júdómenn í mörg ár. Hann sigraði í opnum flokki á íslandsmótinu og var það: a) Fimmta árið í röð. b) Níunda árið í röð c) 11. árið í röð d) 13. árið í röð e) 15. árið í röð 9. Skíðakona varð Islandsmeistari í svigi þriðja árið í röð. Hún heitir: a) Ásta Halldórsdóttir b) Guðrún H. Kristjánsdóttir c) Jóhanna Sigurðardóttir c) Súsanna Svavarsdóttir d) Karólína Guðmundsdóttir 10. Njarðvíkingar urðu Islands- meistarar karla í körfuknatt- leik, en hver var kjörinn besti leik- maðurinn? __ a) Teitur Örlygsson b) Páll Kolbeinsson c) Magnús Matthíasson d) Jón Kr. Gíslason e) Guðmundur Bragason 11. Kolbrún Jóhannsdóttir hefur ver- ið ein besta handknattleiks- kona landsins í mörg ár. Hún var útnefnd besti markvörður íslands- mótsins og var það: a) Annað árið í röð b) Þriðja árið í röð c) Fjórða árið í röð d) Fimmta árið í röð d) Sjötta árið í röð 12. Markakóngur 1. deildar karla í handknattleik varð íslands- meistari með liði sínu og hann var jafnframt kjörinn besti leikmaður- inn. Hann heitir: a) Bjarni Ákason b) Einar Þorvarðarson c) Valdimar Grímsson d) Þorbjörn Guðmundsson e) Þorbjörn Jensson 13. Islenskur handknattleiksmaður tryggði liði sínu bikarmeistara- titilinn og nær því sigur í Evrópu- meistarakeppni bikarhafa. Hann heitir: a) Kristján Arason b) Alfreð Gíslason c) Júlíus Jónasson Hann setti íslenskt landsleikjamet í íþróttinni á árinu og var fyrirliði landsliðsins þar til hann missti sætið í haust. Hver er maðurinn, við hvaða grein er átt og hvað eru landsleikirnir margir?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.