Morgunblaðið - 31.12.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 31.12.1991, Blaðsíða 26
26 Ö MÖIÍGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGIÍR 3Í1. DESEMBER 199Í STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þetta er óheppilegur dagur fyr- ir þig til lj'ármálaákvarðana og IJárfestinga. Varastu að eyða of miklu. Þú ert aðlaðandi um þessar mundir og átt skemmti- legt kvöld í vændum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þó að maki þinn sé ef til vill stressaður skaltu ekki bregðast við því með því að lofa honum einhvetju sem þú getur ekki staðið við. Þið eigið kyrrlátt kvöld saman og horfið inn í nýja árið. Tvíburar (21. maí — 20. júní) Annaðhvort hefurðu engan áhuga á starfínu eða hefur of mikið að gera. Þú tekur ára- mótahátíðahöldunum fegins hendi. jk Krabbi (21. júní - 22. júlí) >°i8 Félagslífið veldur þér vonbrigð- um um þessar mundir. Þú kynnist einhveijum sem á eftir að verða þér hjálplegur í starfi þínu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Óvænt gestakoma kemur í veg fyrir að þú getir sinnt ákveðn- um ve/kefnum heima fyrir í dag. í kvöld ferðu út að — skemmta þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) sSi Þú átt ekki auðvelt með að koma skoðunum þínum áleiðis til annars fólks núna. Þar að auki hættir sumum þeirra, sem þú umgengst núna, til að ýkja. Haltu þig heima við í kvöld. v°s (23. sept. - 22. október) Alls kyns aukakostnaður dynur á þér núna og þú kaupir kött- inn í sekknum. Kvöldið verður með rómantískum blæ og eftir- minnilegt. + Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ®ijj0 Láttu þér umhugað um smáatr- iði og leggðu þig fram í vinn- unni. Láttu vinnufélaga þína um að hafa frumkvæðið. Þú blandar saman leik og starfi í kvöld. Vertu vakandi fyrir nýj- um tækifærum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú hefur tilhneigingu til að ýta hlutunum á undan þér núna og ert innhverfari en þú átt vanda til. í kvöld nærðu þér þó vel á strik. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér hættir til að eyða of miklu núna. Heimilið veitir þér ánægju og vellíðan. Þú vilt heist njóta næðis með ástinni þinni í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Starfið vekur þér kvíða um þessar mundir. Eyddu ekki of miklu þegar þú kaupir til heim- ilisins. Þú verður í rómantísk- um félagsskap í kvöld. ■ Fiskar (19. febrúar - 20. mars) tSf- Vinir þínir taka ráðleggingum þínum fálega núna. Persónu- legt samband sem skapast í kvöld kann að færa þér óvænt tækifæri í viðskiptum. Stj'órnuspána á ad lesa sem » dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLEIMS FtLARL fCUNNA EFLKi A£>, J HL/F67A AÐ SJÁCFU/U Sejef \t-3o TOMMI OG JENNI Jt)etrt/H/{ Rer/ND//e£XJ AB FA SLÖk£.t//L/£>s -sr4ef?/e> -ffA/ f>e//s SÁU '/ <SB6N . Uto DULAFGBHr/O. LJOSKA HéK EBHZN roLLKOAnnA< JOCAGJ&r. HBiLC>nieÚT- &VA Ar \ÆJZKO/H FKÓÐA GHA/MAMNS «5, SffT /nesrA Jæ £/n 8ti/< S/C/tLO/ \ALLT SSAt HtMl þ/ÓBAe///HAe)ffeFoe sre/rAe ÉG SAGÐt /K>ms) AO HANN AAHaÐ SFÁLO WX ö (V VX •. FERDINAND L sy' W ut° 1 V) SMAFOLK s-7 r —7 ; r7 ^ I UJANTEP to buy PE66V JEAN 50ME 6L0VE5 F0R CMRI5TMA5, BUT THEY C05T TWENTV-FIVE P0LLAR5 BE PI5APP0INTED UJHEN 5HE FIND5 OUT HER 60VFRIEND I5ACHEAP5KATE IM NOT A CHEAP5KATE 1 JUST DON’T HAVETWENTÍ- FIVE D0LLAR5 Mig langaði til að kaupa hanska handa Pálu Jóns, en þeir kosta tuttugn og fimm dali. Hún verður fyrir vonbrigðum þegar hún kemst að því, að kærastinn hennar er nánös. Ég er engin nánös ... ég á Ég á ekki VISA-kort bara ekki tuttugu og fimm sæl, Pála Jóns! dali. Borgaðu þá með VISA- kortinu þínu. Vertu BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Fjórða Jólaþrautin. Tony Priday, Englandi: „Ef sagnhafi þarf að hitta á réttu litaríferðina til að vinna sitt spil, reyndu þá að aðstoða hann við að giska rangt á.“ Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 106 ¥G84 ♦ D108 ♦ D10974 Vestur Austur ♦ D74 ...... ♦ Á52 ¥75 *63 ♦ Á653 ♦ KG74 ♦ Á653 ♦ KG83 Suður ♦ KG983 ¥ ÁKD1092 ♦ 92 ♦ - Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1 grand 4 hjörtu Allir pass Pass 1 hjarta 3 spaðar Útspil: tígulás. Austur kallar og tekur næsta slag á tígulgosa. í sögnum hefur suður sýnt 6-5 skiptingu í hjarta og spaða, svo bersýnilega fást ekki fleiri slagir á láglitina. Von austurs iiggur í því að makker eigi slag á tromp eða spaða. Sem er þó heldur veik von, því eitt- hvað hlýtur suður að eiga fyrir svo sterkum sögnum. Þó er hugsanlegt að makker sé með spaðadrottningu. Þá veltur samningurinn á hittingi í þeim lit. Með þá stöðu í huga, ætti austur að leggja niður laufkóng í þriðja slag. Þannig lætur hann líta út fyrir að hann eigi ásinn líka. Suður veit að austur byij- aði með KG í tígli og ef hann heldur að hann sé líka með ÁK í laufi, aukast líkurnar á því að hann fari rangt í spaðann. Vest- ur sagði jú pass ailan tímann. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í sovésku Spartakíödunni í haust kom þessi staða upp í viður- eign alþjóðlega meistarans Ziljb- erman. Úzbekistan, (2.400) og Agrest (2.480), Pétursborg, sem hafði svart og átti leik. 20. - Hxf5! 21. exf5 - Red3+ 22. Kd2 (Eina leiðin tii að halda valdi á drottningunni) 22. - Df6 23. Rc3 - Rxb2 24. Hdel - h6 25. Re4? (Hvítur varð að reyna 25. Kc2, en svarta sóknin er afar sterk) 25. - Dd4+ 26. Kc2 - Rxc4 og hvftur gafst upp. Nú velta menn því fyrir sér hvernig sveit Rússa á næsta ólympíumóti verður skipuð. Form- lega séð eru Sovétríkin enn aðilar að FIDE, en á þingi samtakanna í Berlín í byijun mánaðarins voru Eistland, Lettland og Litháen tek- in inn á ný. Þessi sambönd sögðu sig reyndar aldrei úr því er löndin voru innlimuð í Sovétríkin. At- hyglisvert er að af 20'stigahæstu skákmönnum heims eru aðeins þeir Kasparov, Karpov og Bareev heimilisfastir í Rússlandi. Hugs- anlegt er að þeir Júsupov (Þýzka- landi) Salov (Spáni) og Poluga- jevskí (Frakklandi) gangi til liðs við sveitina. Hvít-Rússar gætu stilit upp afar sterkri sveit með Gelfand í fararbroddi svo ekki sé talað um Úkraínumenn sem skarta þeim Ivantsjúk, Beljavskí og Romanishin. Varla verða þeir þó með í Manila.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.