Morgunblaðið - 10.04.1992, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.04.1992, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. APRlL 1992 41 Sýnd kl. 7 og 11.15. bMMuj ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 PÁSKAMYNDIN 1992 FRUMSÝNING í L0ND0N, PARÍS OG REYKJAVÍK BANVÆN BLEKKING „Flnal Analysis" er spennandi og dularfullur þriller í anda „Hitchcock" með úrvalsleikurunum Richard Gere og Kim Basinger. „Final Analysis" gerð eftir handriti Wesley Strick (CAPE FEAR). „Final Analysis", mynd sem kemur þér sífellt á óvart! „FINAL ANALYSIS", TOPPSPENNMLER ÍIJESTA GŒÐAFLOKKI! Aðalhlutverk: Rlchard Gere, Kim Basinger, Uma Thurman og Eric Rob- erts. Framleiðendur: Richard Gere og Maggie Wilde. Leikstjóri: Phil Joanou. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. FAÐIR BRÚÐARINNAR STEVE DIANE MARTIN MARTIN KEATON SHORT FATHtR of the BRIDE Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. PÉTURPAN Sýnd kl. 5. Kr. 300. Óskarsverðlauna- myndin: THELMA & LOUISE ■ NÁMSMENN munu föstudaginn 10. og laugar- daginn 11. apríl vekja at- hygli almennings á frum- varpi ríkisstjórnarinnar um Lánasjóð íslenskra náms- manna með því að dreifa upplýsingabæklingi við stór- markaði og aðra þá staði sem fólk sækir á þeim dögum. Námsmenn munu einnig safna undirskriftum þar sem sltoi'atPeTirálþuigísnicnn áð samþykkja ekki frumvarpið og þar með koma í veg fyrir að á Islandi ríki jafnrétti til náms. Að þessari aðgerð stendur Samstarfsnefnd námsmanna en aðild að henni eiga Bandalag ís- lenskra sérskólanema, Iðn- nemasaniband Islands, Samband íslenskra náms- manna erlendis og Stúd- entaráð Háskóla íslands. EÍOEOR SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 ★ ★ ★ v2 GE DV. - ★ ★ ★ v2 GE DV.! ★ ★ ★ ★SV.MBL - ★ ★ ★ ★SV.MBL MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ í i HX STÓRSPENNUMYND MARTINS SCORSESE TOPP GRÍN-SPENNUMYNDIN Síðustu sýningar í sal 1 wood í dag og hér er hann í hinni splunkunýju og f rábæru mynd „Kuff s“. Hann er ungur töffari, sem tekur vel til í löggunni i Frisko. „KUFFS“ - TOPP GRÍN-SPENNUMYHD f SÉRFLOKKI! Aðalhlutverk: Christian Slater, Tony Goldwyn, Bruce Boxleitner, Milla Jovovich. Framleiðandi: Raynold Gideon. Leikstjóri: Bruce Evans. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Oft hefur Robert De Niro verið góður, en aldrei eins og í „Cape Fear". Hér er hann í sannkölluðu Óskarsverðlaunahlutverki, enda fer hann hér hamförum og skapar ógnvekjandi persónu sem seint mun gleymast. „CAPE FEAR“ ER MEIRIHÁTTAR MYND MEÐ TOPPLEIKURUM! Aðalhlutverk: Robert De Niro, Nick Nolte, Jesslca Lange og Juliette Lewis ásamt þeim Gregory Peck og Robert Mitchum í gestahlutverk- um. Framleiðendur: Kathleen Kennedy og Frank Marshall. Handrit: Wesley Strick. Tónlist: Elmer Bernstein. Leikstjóri: Martin Scorsese (Goodfellas). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Sýnd í sal 2 kl. 7. B. i. 16 ára. FAÐIR BRÚÐARINNAR STEVE DIANE MARTIN MARTIN KEATON SHORT pATUER of the BRIDE Sýnd kl. 5, 7.15, 9.10 og 11.05, Sýnd ísal 1 kl. 7.15. STORMYND OLIVERS STONE GOLDEN GLOBE-VERÐLAUN BESTI LEIKSTJÓRINN - OLIVER STONE Hlaut tvenn Óskars- verðlaun ★ ★ ★ ★ Al MBL Sýnd kl. 5 og 9. ■ ■■■■■■■■■■■...... KEVIN COSTNER JFK Hlaut tvenn Óskarsverðlaun ★ ★★★AIMbl. Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. imimmui..............imiiuii ■ AÐALFUNDUR Kenn- arafélags Reykjavíkur, haldinn 7. apríl sl. á Grettis- götu 89, mótmælir liarðlega fyrirhugaðri fjölgun nem- enda í bekkjardeildum, skerðingu á kennslustunda- fjöida nemenda og þeirri óvissu sent enn ríkir um skólastarf í landinu næsta haust vegna niðurskurðar á fjármagni til menntamála. Það er með öllu óviðunandi að ekki sé liægt að hefja skipulagriingu næsta skóla- ars þar seni ni.a. er hvorki vitað hvaða námsgreinar á að skerða né hve mörg stöðugildi kennara verða við hvern skóla. Þá er það ekki til að auka á stöðugleika að fella úr gildi, fresta eða breyta nýsamþykktum lög- um um grunnskóla. Fundur- inn ítrekar mikilvægi þess að þeir sem kjörnir eru til að stjórna íslenskú þjóðinni standi vörð um grunnskóla landsins og efli hag þeirra er þar starfa. (Fréttatilkyiiniiig) Morgunbladid/Sigrún Sigfúsdóttir Umferðaróhapp varð í Hveragerði Hveragerdi. Umferðarhóhapp varð á mótuni Hveragerðis og Suðurlandsvegar síðdegis mánudaginn 6. apríl sl. Þar ók fólksbifreið sem kom frá Hveragerði inn á Suðurlandsveg og í veg fyr- ii' seuuueióabii sem var á austurleið. Missti bílstjórinn vald á sendibílnum svo að hann lenti útaf öfugu megin og valt. Skemmdust bflarnir mikið en ekki varð slys á fólki. - Sigrún

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.