Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1992 SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 14.25 ► Kádiljákurinn (Cadillac Man). Robin Williams 16.00 ► ísland á krossgötum. Þriðji 17.00 ► Listamannaskálinn 18.00 ► Falklandseyja- 18.50 ► Kalli kanína er hér á ferðinni í skemmtilegri gamanmynd. Að þessu hluti endurtekinnar þáttaraðar, en í (South Bank Show). Endurtekinn striðið (The Falklands War) og félagar. Teikni- sinni er hann í hlutverki sölumanns sem á það á hættu þessum þætti er horft til framtíðar. þáttur um athyglisverðan feril leik- (2:4). Heimildarþáttur fjór- mynd. að missa vinnuna, ástkonuna, hina vinkonuna sína, Fjórði og síðasti hluti er á dagskrá stjórans unga, Spike Lee. um hlutum um stríð Breta 19.19 ► 19:19. mafíuverndarengilinn sinn og dóttur sína sömu helgina. aðviku liðinni. Umsjón: Hans Kristján og Argentínumanna 1982. Fréttirog veður. Maltin’s gefur * *'/, og Myndb.handb. ★ Ámason. 19.19 ► 19:19. Fréttir ogveður, frh. 20.00 ► Klassapiur (Golden Girls) (3:26). Gamanþáttursem segirfrá eldhressum kon- um á Flórída sem deila gleði og sorg. 20.25 ► Heima er best (Flomefront) (16:22). Bandarískur myndaflokkursem gerist í suður- ríkjum Bandaríkjanna á árunum eftirstríð. 21.15 ► Rowan Atkinson (Rowan Atkinson Live). Þátturmeð gamanleik- aranum Rowan Atkinson. Sjá kynn- ingu í dagskrárblaði. 22.20 ► Steypt af stóli (A Dangerous Life) (1:8). Sannsögu- 23.55 ► Stjúpa leg framhaldsmynd um valdabaráttuna á Filippseyjum. Hér mín er geimvera. segirfrá uppreisn eyjarskeggja gegn einræðisherranum Aðall.: Kim Basin- Marcos og eiginkonu hans Imeldu. Öll helstu aðalhlutverk ger, DanAykroyd. eru í höndum Filippseyinga. Sjá kynningu á forsfðu dag- 1.45 ► Dagskrár- skrárblaðs. lok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgjnandakt. Séra Hjálmar Jónsson pró- fastur á Sauðárkróki flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. — Konsert í a-moll S593 eftir Johann Sebastian Bach. Karel Paukert leikur á orgel. — Þættir úr óratóriunni Elias eftir Felix Mend- elssohn. Theo Adam, Peter Schreier, Elly Amel- ing og Annelise Burmeister syngja með Gewand- haus hljómsveitinni og útvarpskórnum í Leipzig; Wolfgang Sawallisch stjórnar. — Preludía og fúga um B. A. C. H. eftir Franz Liszt. Karel Paukert leikur á orgel. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Grand sextett i Es-dúr eftir Mikhail Glínka. Capricorn kammersveitin leikur. - Sónata í g-moll ópus 65 fyrir selló og pianó eltir Frédéric Chopin. Claude Starck leikur á selló og Ricardo Requejo á píanó. j 10.00 Fréttir. 10.10 Veðuriregnir. 10.20 Skútusaga úr Suðurhölum. Af ferð skútunnar Drifu frá Kanaríeyjum til Brasiliu. Priðji þáttur af fimm, á Grænhöfðaeyjum. Umsjón: Guðmundur Thoroddsen. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.30). 11.00 Messa i Keflavikurkirkju á M-hátið. á Suður- nesjum. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Heimsókn. Ævar Kjartansson litur inn hjá forseta Islands. 14.00 .Ég lit í anda liðna tið". „Siung gleði og sorg- in djúp ..." Minningar Katrinar Ólafsdóttur Hjalt- ested. Leiklestur: Sigrún Edda Björnsdóttir, Guð- mundur Ólafsson, Árni Pétur Guðjónsson, Helga Stephensen, Guðrún Marinósdóttir, Ragnar Kjartansson og Katrin Júlia Ólafsdóttir. Óskar Einarsson leikur á píanó og Laufey Sigurðardótt- ir á fiðlu. Umsjón, leikstjóm og höfundur leikatr- iða: Guðrún Asmundsdóttir. (Áður útvarpað á páskum). 15.00 Á róli við Vetrarhöllina í Pétursborg. Þáttur um músík og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Níels- son, Sigriður Stephensen og Tómas Tómasson. (Einngi útvarpað laugardag kl. 23.00). 16.00 Fréttir. ' 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Út i náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðardótt- ir. (Einnig útvarpað á morgun kl. 11.03). 17.10 Listahátið i Reykjavik 1992. Siðari hluti tón- leika Arnaldar Arnarsonar gitarleikara i Áskirkju 14. júní sl. Á efnisskránni: — Fjórar stemmningar eftir Jón Ásgeirsson (frumflutningur).. — Tilbrigöi og fúga um „Folía de Espaa” eftir Manuel Maria Ponce. Kynnir: Bergljót Haralds- dóttir. 18.00 Sagan, „Útlagar á flótta" eftir Victor Canning Geirlaug Þorvaldsdóttir les þýðingu Ragnars Þorsteinssonar (6). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lifi og starfi Jóns Sigurðssonar for- seta. Umsjðn: Hallgrimur Sveinsson. (Endurtek- inn þáttur úr þáttaröðinni í fáum dráttum frá miövikudegi). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. 22.20 Á fjölunum - leikhústónlist. Þættir úr söng- leiknum West Side Story eftir Leonard Bernstein. Kiri Te Kanawa, José Carreras og fleiri syngja með kór og hljómsveit undir stjórn höfundar. 23.10 Sumarspjall. Umsjón: Einar Örn Benedikts- son. (Einnig útvarpað á fimmtudag kl. 15.03). 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Aður útvarpað sl. laugardagskvöld). 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags). 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir og Adolf Erlingsson. - Úrval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. - heldur áfram. 16.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: örn Petersen. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri). (Urvali útvarpað í næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01). 1992 Innritun stendur yfir 3. námskeið 29. júní - 10. júlí kr. 9.800,- 4. námskeið 13. júlí - 24. júlí kr. 9.800,- 5. námskeið 27. júlí - 31. júlí kr. 5.000,- Innritun og upplýsingar á skrlfslofu Vals á Hliðarenda alla virka daga fyrir hádegi. Símar 12187 og 623730 ✓ Fjölbreytt íþróttanámskeið fyrir stráka og stelpur ✓ Samfelld dagskrá frá kl. 9-16 ✓ Gæsla frá kl. 8-9 og 16-17 ✓ HEITUfí MATUfí INNIFALINNI VEfíÐI ✓ Góðir leiðbeinendur ✓ Systkinaafsláttur ✓ Afsláttur ef farið erá fleirien eittnámskeið ✓ Visa - Eurocard ✓ Allir fá sumarbúðaboli 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandariska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Led Zeppelin. Skúli Helgason segir frá og leikur tónlist hljómsveitarinnar. 0.10 Mestu „listamennirnir" leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður á dagskrá í gær). 1.00 Næturútvarp á báðum résum til morguns. Fréttirkl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar - hljóma áfram. 6.00 Fréttir al veðri, færð og llugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Úmsjón: Kolbrún Bergþórsdóttir. Endurtekinn þáttur frá sl. þriðju- dagskvöldi. 12.00 Léttir hádegistónar. 13.00 Timavélin. Umsjón Erla Ragnarsdóttir. 15.00 l dægurlandi. Islensk dægurtónlist í umsjón Garðars Guðmundssonar. 17.00 Sunnudagsrúnturinn. Gísli Sveinn Loftsson stjórnar músikkinni. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 Vitt og breitt. Umsjá Jðhannes Kristjánsson. 22.00 Einn á báti. Djassþáttur. Umsjón Ólalur Stephensen. Endurtekinn þáttur (rá sl. fimmtu- dagskvöldi. STJARNAN FM 102,2 9.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 11.00 Samkoma frá Veginum, kristið samfélag. 13.00 Guðrún Gísladóttir. 14.00 Samkoma frá Orði lífsins, kristilegt starf. 15.00 Toggi Magg. 16.30 Samkoma, Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 23.00 Kristinn Alfreðsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30, 17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 9 - 24. BYLGJAN FM 98,9 8.00 i býtið á sunnudegi. Umsjón Erla Friðgeirs- dóttir. 11.00 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteins. 12.00 Fréttir. 12.15 Ágúst Héðinsson. 16.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 17. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. 24.00 Bjartar nætur. 03.00 Næturvaktin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.