Morgunblaðið - 10.07.1992, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.07.1992, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1992 25 ÁRNAÐ HEILLA Ijósmynd: Sigríður Bachmann. HJÓNABAND. Hinn 25. apríl 1992 voru gefin saman í hjónaband í Hallgrímskirkju af séra Karli Sig- urbjörnssyni, Kristrún Jónsdóttir og Guðni Sigurðsson. Heimili þeirra er að Rauðalæk 23. Ljjósmynd: Sigríður Bachmann. HJÓNABAND. Hinn 9. maí 1992 voru gefín saman í hjónaband í Hafnarfjarðarkirkju af séra Sigurði Helga Guðmundssyni, Guðrún El- íasdóttir og Garðar Þór Hilmarsson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 17, Hafnarfirði. HJÓNABAND. Hinn 23. maí síð- astliðinn voru gefin saman í hjóna- band í Seljakirkju af séra Valgeiri Ástráðssyni, Steinunn B. Siguijóns- dóttir og Guðmundur H. Kjær- nested. Heimili þeirra er að Jaðars- braut 13, Akranesi. Ljósmynd: Ljósmyndarinn Jóhannes Long. HJÓNABAND. Þetta eru brúð- hjónin Sæunn Magnúsdóttir og Friðjón Hólmbertsson. Þau voru gefin saman í Háteigskirkju 20. júní sl. Prestur var séra Hjörtur Magni Jónasson. Heimili þeirra er að Engihjalla 11, Kópavogi. Ljósmynd: Ljósmyndarinn Jóhannes Long. HJÓNABAND. Þetta eru brúð- hjónin Jóhanna Eiríksdóttir og Jón Wendel. Þau voru gefín saman í Áskirkju 20. júní sl. Prestur var séra Ámi Bergur Siguijónsson. Heimili þeirra er að Laugarásvegi 57, Reykjavík. ___________Brids_____________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bikarkeppni Bridssambands íslands Sunnudaginn 5. júlí rann út frestur til að spila fyrstu umferð Visa-bikar- keppninnar. Jón St. Kristinsson, Stykkishómi, og Gunnlaugur Krist- jánsson, Reykjavík, fengu viku frest og verður sá leikur spilaður sunnudag- inn 12. júlí. Úrslit úr þeim leikjum sem eftir voru af fyrstu umferð eru eftirfar- andi: Ómar Olgeirsson, Reykjavík, spilaði við hauk Ámason frá Tálkna- firði og vann Haukur í þeim leik 141-72. Karl Sigurðsson, Hvamms- tanga, spilaði við Guðjón Stefánsson, Borgarnesi, og vann Karl í þeim leik 124-62. Málningarþjónustan, Sel- fossi, spilaði við Eyfirsk matvæli á Selfossi á laugardaginn var og vann Málningarþjónustan, Selfossi, lokatöl- ur hafa ekki borist. Eyjólfur Magnús- son, Reykjavík, spilaði við Símon Sím- onarson, Reykjavík, og urðu lokatöl- urnar úr þeim leik 115-51 fyrir sveit Símonar Símonarsonar. Önnur umferð Visa-bikarkeppninn- ar er því þannig: 1. Amey,Sandgerði-EirikurHjaltason,Reylqavík 2. Guðlaupr Sveinsson, Reykjavík - Guðmundur Ólafsson, Akranesi 3. TVB 16, Ólafur H. Ólafsson, Reykjavík - Magnús Ólafsson Reykjavík 4. Jón St. Kristinsson, Stykkishólmi/ Gunnlaugur Kristjánsson, Reykjavík - Guðmundur H. Sigurðs- son, Hvammstanga 5. Raftog h.f. Hjálmar S. Pálsson, Reykjavík - Roche, Haukur Ingason, Reykjavík 6. Sigurðurívarsson,Reykjavík-JónÞorvarðar- son, Reykjavík 7. Óli Þór Kjartansson, Keflavík - Guðmundur Eiriksson, Reykjavík 8. Gísli Hafliðason Reykjavík - Hlíðakjör, Rúnar Einarsson, Reykjavík 9. Herðir, Pálmi Kristm.sson, Egilsstöðum - Eðvarð Hallgrimsson, Reykjavík 10. Tryggvi Gunnarsson, Akureyri - Amór Ragn- arsson, Garði 11. Haukur Ámason, Tálknafirði - Suður- landsvídíó, Aðalst. J. Reykjavík 12. Stefanía Skarphéðinsdóttir, Skógum - S. Ár- mann Magnússon, Reykjavík 13. Bjami R. Biynjólfsson, Sauðárkróki - V.Í.B. Öm Amþórsson, Reykjavík 14. Karl Sigurðasson, Hvammstanga - Sigfús Þórðarson, Selfossi 15. Málningarþiónustan, Valtýr Pálsson, Selfossi - Icedcon, Guðmundur Guðmundsson, Reylq'avík 16. Tryggingamiðstöðin, Sigtryggur Sigurðsson, Reykjavík - Símon Símonarson, Reylqavik. Tveir af leikjum annarrar umferðar hafa þegar farið fram, leikur Guðlaugs Sveinssonar, Reylq'avík, og Guðmund- ar Ólafssonar, Akranesi, Guðlaugur Sveinsson, Reykjavík, vann. Leikur Stefaníu Skarphéðinsdóttur og S. Ár- manns Magnússonar, Reykjavík, var spilaður um síðustu helgi og vann sveit Stefaníu Skarphéðinsdóttur en nákvæm úrslit hafa ekki borist. Ann- arri umferð á að ljúka í síðasta lagi sunnudaginn 16. ágúst og eru fyrirlið- ar þeirra sveita sem vinna minntir á að hringja inn úrslit um leið og leik er lokið. RAÐAUGi ÝSINGAR „Au pair“ - Chicago „Au pair", 18-23 ára, vantar í úthverfi Chicago. Hjón og 4ra mánaða gamalt barn í heimili. Þarf að byrja í ágúst. Sendið bréf og mynd til Russ Carynsky, 923 South Knight, Park Ridge, lllinois 60068, USA. Sími 901-708-6982937. Flugvirki óskast Óskum eftir að ráða flugvirkja með réttindi. Æskileg er starfsreynsla við minni vélar. Umsækjandi skili inn upplýsingum um menntun, fyrri störf, og starfsreynslu til aug- lýsingadeildar Mbl., merktum: „Flugvirki - 8208". Ibúð til leigu íParís íbúð á góðum stað í París er til leigu í júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 42941. Umboð Leitað er eftir traustum umboðsaðila á íslandi fyrir góða sokkabuxnategund. Lager fyrirliggjandi. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „U - 10315“ fyrir 14. júlí. Lokað vegna sumarleyfa Lokað verður vegna sumarleyfa frá 13. júlí. Opnum aftur 27. júlí. AgústArmann hf., Sundaborg 24. Þjónustuíbúðir fyrir aldraða við Suðurgötu í fyrirhuguðu fjölbýlishúsi á lóð þeirri, sem Bandalagi háskólamanna var úthlutað við Suðurgötu, sunnan hjónagarða, eru til ráð- stöfunar 12-14 íbúðir fyrir aðra en félags- menn. Við húsið mun Reykjavíkurborg byggja þjón- ustusel, að stærð 300-400 fm, fyrir íbúa hússins og nágrenni þess. Þátttakendur í byggingunni þurfa að hafa náð 63 ára aldri þegar hún er fullgerð. Upplýsingar um bygginguna eru veittar á skrif- stofu BHM, Lágmúla 7, símar 812090 og 812112. Þar fást umsóknareyðublöð fyrir þá, sem gerast vilja þátttakendur í byggingunni. F.h. bygginganefndar BHM, Valgarð Briem hri, formaður. UTIVIST Hdllvcigjrstig 1 • simi 614330 Dagsferðir sunnudag, 12. júlí Kl. 9.00 Brúarárskörð. Kl. 9.00 Fjallganga nr. 7: Högnhöfði. Helgarferðir 17.-19. júlt 1) Kl. 20.00 Kjölur, Blönduvirkjun og Húnavatnssýsla. 2) Kl. 8.30 Landmannalaugar - Þórsmörk. Sprettganga fyrir vana. 3) Laugardag kl. 8.00 Fimmvörðuháls, gist í skála. Sjáumst í Útivistarferð. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Unglingasamkoma kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Celebrant- singers taka þátt í samkomunnl. Mikill söngur, lofgjörð og vitnis- burðir. Allt ungt fólk velkomið. SKlDASKÓUNN I KERUNGARFIÖLUJM Brottför Námskeið Dagar 12. júlf Almennt 4 15. júlí Almennt 3 19. júlí Almennt 4 22. júlí Almennt 3 26. júlí Almennt 4 29.júlí Almennt 3 3. ágúst Almennt 5 9. ágúst Unglinga 5 16. ágúst Unglinga 5 20. ágúst Almennt 4 23. ágúst Almennt 4 FERÐASKRIFSTOFA\J*i ÍSLANDS llD Skógarhlíð 18 - Sími 91 -623300. FERDÁFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Helgarferðir 10.-12. júlí 1. Þórsmörk - Langidalur - gönguferðir um Mörkina. 2. Þórsmörk Skógar - gengið yfir Fimmvörðuháls (um 8 klst.) og komið niður að Skógum. ( báðum ferðum er gist í Skag- fjörðsskála/Langadal. 3. Landmannalaugar - Eldgjá. Ekið á laugardeginum um Jök- uldali í Eldgjá. Gengið að Ófæru- fossi. Gist I sæluhúsi F.(. 4. Hvítárvatn - Karlsdráttur (bátsferð). Siglt með gúmmíbát i Karlsdrátt, sem er vogur norður úr Hvítárvatni. Gist í sæluhúsi Feröafélagsins við Hvítárvatn. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.(, Mörkinni 6. Sumarleyfi á íslandi með F.í. 1. 16.-21. júlf Aðalvík. Tjaldað á Látrum og farnar dagsferðir þaðan, m.a. á Straumnesfjall, Staðardal, Rekavík og víöar. 2. 17.-22. júlí Hvítárnes - Hveravellir. Skemmtileg og fjöl- breytt gönguleið á Kili við Kjal- veg hin forna. Gist í húsum. Bið- listi. Laust í ferðina 6.-9. ágúst. 3. 18.-26. júlí (9 dagar) Mið- sumarsferð á hálendið. f þess- ari ferð er megináhersla lögð á hálendið norðan Vatnajökuls. M.a. litast um við Mývatn og Kröflu, Herðubreiðarlindum og einnig verður Öskjusveeöiö skoðað. Dvalið í Kverkfjöllum og við Snæfell. Komið við i útilegu- mannarústum [ Hvannalindum og einnig gefst taekifæri til þess að líta yfir Eyjabakkasvæðið, sem mun hverfa undir vatn vegna Fljótsdalsvirkjunar. Gist ( svefnpokaplássi. Ath.: Laugardag 11. júlf genglð á Þórlsjökul. Brottför kl. 09. Verð kr. 2.000. Sunnudag 12. júlí kl. 09 Þríhyrningur v/Fljóts- hlfð. Verð kr. 2.000. Kl. 13 Þrf- hnúkar (Kristjánsdalir) - úti- legumannaslóðir. Verð kr. 1.000. Dagsferð til Þórsmerkur kl. 08. Verð kr. 2.500. Ath.: Gönguferðir um „Lauga- veginn". Brottfðr alla miðviku- daga og föstudaga - aukaferð 14. júlf. Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.