Morgunblaðið - 03.11.1992, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.11.1992, Blaðsíða 43
_____________Brids__________________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sigurður og Valur sigruðu í Sandgerði Valur Sigurðsson og Sigurður Sverris- son sigruðu í stórmóti bridsfélagsins Munins og Samvinnuferða/Landsýnar sem fram fór í Sandgerði sl. laugar- dag. Þeir félagar hlutu 2.326 stig, sjö stigum meira en frændumir Helgi Sig- urðsson og Helgi Jónsson sem urðu í öðru sæti. Lokastaða efstu para: ValurSigurðsson-SigurðurSvenisson 2.326 HelgiSigurðsson-HelgiJónsson 2.319 MatthíasÞorvaldsson- SverrirÁrmannsson 2.305 HjördísEyþórsdóttir-ÁsmundurPálsson 2.300 PállValdimarsson-KarlSigurhjartarson 2.270 ÓlafurSteinason-StefánJóhannsson 2.264 Gylfi Baldursson - ísak Öm Sigurðsson 2.258 GuðmundurSveinsson-MagnúsÓlafsson 2.228 Spilað var í þremur lotum. ísak Öm og Gylfí Baldursson tóku for- ystuna eftir fyrstu lotuna en í ann- arri lotu voru ungir spilarar frá Selfossi, Óiafur Steinason og Stefán Jóhannsson í forystu. Þeir leiddu mótið lengi vel fram í þriðrju lotu en urðu að lúta í lægra haldi fyrir stórveldunum úr Reykjavík í loka- umferðunum. Fimmtíu og þijú pör, flest úr Reykjavík, tóku þátt í mótinu sem lauk ekki fyrr en á ellefta tímanum og hafði þá staðið í 12 klst. Keppnis- stjóri og reiknimeistari var Kristján Hauksson. Reykjavíkurmótið í tvímenmngi Aformað var að spila undankeppni Reykjavíkurmótsins í tvímenningi helgina 7.-8. nóvember en tekin hefir verið ákvörðun um að spila einungis úrslitakeppni helgina 21.-22. nóvem- ber nk. Þessi ákvörðun var tekin vegna ónógrar þátttöku í undankeppnina. Stefnt er að því að spila barometer, allir við alla, en spilafjöldi ræðst af fjölda þátttakenda. Keppnisstjóri verð- ur Kristján Hauksson. Keppnisgjald er 4000 kr. á parið. Spilað verður í húsi Bridssambandsins og byijað að spila kl. 13. Spilað verður um silfurstig. Reykja- víkurmeistaramir vinna sér rétt til þátttöku í úrslitakeppni íslandsmóts- ins í vor. Skráningarfrestur er til kl. 17, fimmtudaginn 19. nóvember. Skráning er í síma 689360 eða hjá ísak í síma 62820. Bridsfélag Hornafjarðar Lokið er tveimur umferðum af þremur í Landsbankamótinu, sem er hrað- sveitakeppni og er staða efstu sveita nú þessi: Hótel Höfn og kokkamir 1115 Björn og rafvirkjarnir 1084 Gunnar P. og verkamennimir 1058 Kolli og múraramir 1055 Nonni og málaramir 1004 Hæstu skor síðasta spilakvöld fengu Bjöm og rafvirkjamir 565 og Hótel Höfn og kokkamir 564. Geggjaðii; dagan Boltamanninum Auk liess yefum við 15% afslátt afnllumvupumí versluninni í 4 daga! seei BHHMHVÓki .8 flUDAGULGlfld OHGAJHHUöJIOM_____________________________________________S| MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1992 43 Morgunblaðið/Amór Valur Sigurðsson og Sigurður Sverrisson unnu mótíð í Sandgerði eftír hörkukeppni og deildu með sér 120 þúsund kr. verðlaunum. BRÆOURNIR DJöRMSSONHF BOSCH VERKSTÆÐI Lágmúla 9 sími 3 88 20 • Vélastillingar • Smurþjónusta • Rafviðgerðir • Ljósastillingar • Díselverkstæði Tilboð á heilum Hjá okkur og ykkur er það magnið sem skapar hagnaðinn. Með hagkvæmum magninnkaupum má lækka kostnaðinn verulega. Við bjóðum því að staðaldri sérstakan 10% magnafslátt af ýmsum bráðnauðsynlegum skrifstofu og heimilisvörum. Skrifblokkir A4. 10 stk í pakka. Einingarverð 920 kr. Kassaverð 828 kr. Sparnaður 92 kr. I Kúlupennar Schneider. 50 stk í pakka. / K7 einingarverð 1750 kr. Kassaverð 1575 kr. Sparnaður 175 kr. I ROl einingarverð 1450 kr. Kassaverð 1305 kr. I Spamaður 145 kr. Bréfabindi Leitz 1080 og 1050. 25 stk í kassa. Einingarverð 7075 kr. Kassaverð 6368 kr. Sparnaður 707 kr. Reiknivéiarúllur. 100 stk í kassa. Einingarverð 3900 kr. Kassaverð 3510 kr. Sparaaður 390 kr. i Ljósritunarpappír. 5 pk í kassa. Einingarverð 1945 kr. Kassaverð 1750 kr. Sparnaður 195 kr. Skýrslublokkir A4. 10 stk í pukka. Einingarverð 890 kr. Kassaverð 801 kr. Sparaaður 89 kr. Gatapokar Esselte. Altar gerðir. 100 stk í kassa. 23753 einingarverð 900 kr. Kassaverð 810 kr. Sparnaður 90 kr. 56060 einingarverð 500 kr. Kassaverð 450 kr. Sparaaður 50 kr. Plastvasar Esselte. Allar gerðir. 100 stk í kassa. 54810 einingarverð 900 kr. Kassaverð 810 kr. Sparnaður 90 kr. 54830 einingarverð 1200 kr. Kassaverð 1080 kr. Sparnaður 120 kr. Kúlutússpennar Pentel R50 og R56. 12 stk í pakka. Einingarverð 984 kr. Kassaverð 886 kr. Sparnaður 98 kr. SENDIÞJÓNUSTA PENNANS Penninn býður sendiþjónustu sem sparar fyrirta'kjuni fé og fyrirhöfn. Eitt símtal og varan er á leiðinni. Frí sendiþjónusta á þríðjudögum og fostudögum. Verð nú: 6.490,- Verð nú: 9.900,- ...AUtíeinniferð HALLARMULA 2 Sími 91-813211 Fax 91-689315 AUSTURSTRÆTI 18 Sími 91-10130 Fax 91-27211 KRINGLUNNI Sími 91-689211 Fax 91-680011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.