Morgunblaðið - 03.11.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.11.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1992 I DAG er þriðjudagur 3. nóvember, 308. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.34 og síð- degisflóð kl. 13.10. Fjara kl. 6.34 og kl. 19.34. Sólarupp- rás í Rvík kl. 9.18 og sólar- lag kl. 17.04. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 20.27 Almanak Háskóla íslands.) „Drottinn hefir heyrt grát- beiðni mina. Drottinn tek- ur á móti bæn rninni." ÁRNAÐ HEILLA ^?/\ára afmæli. Á morg- UU un, miðvikudag, verður sextug Arndís Krist- insdóttir, Breiðvangi 27, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu frá kl. 18 á afmælisdaginn. ^/\ára afmæli. í dag er OU fimmtug Anna Sig- marsdóttir, Lyngfelli, Vest- mannaeyjum. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á heimili sínu laugardaginn 7. nóvember nk. ARNAÐ HEILLA Qfkára afmæli. í dag er Xj V/ níræður Konráð Júl- íusson frá Patreksfirði, Öldugötu 27, Hafnarfirði, nú til heimilis á Sólvangi. Hann tekur á móti gestum í Gaflinum, Dalshrauni 13, milli kl. 15 og 18 í dag, af- mælisdaginn. Qftára afmæli. í dag er OU áttræð fni Þuríður Sigurðardóttir, Álfheimum 46, Rvík. Eiginmaður hennar var Yngvi Finnbogason. Þuríður verður að heiman á afmælisdaginn. pTQára afmæli. Á morg- tj U un, miðvikudag, verður fímmtugur Gylfi Sig- urðsson prentari, Brjáns- stöðum, Skeiðahreppi. Eig- inkona hans er Hrafnhildur Guðmundsdóttir. Þau taka á móti gestum í Akoges-saln- um, Sigtúni 3, eftir kl. 20 á afmælisdaginn. FRETTIR NÝ DÖGUN er með fund fyrir umsjónarmenn opins húss í kvöld kl. 19.30. Næsta opna hús verður nk. þriðju- dag, 10. nóv. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fund í Garðaholti í kvöld kl. 20.30. Snyrtivöru- kynning. Kaffiveitingar. KVENFÉLAG Langholts- sóknar heldur fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Venjuleg fundarstörf. Hatta- sýning o.fl. Kaffiveitingar. Helgistund í kirkju. SVÖLURNAR halda félags- fund í kvöld kl. 20.30 í Síðu- múla 25. Starfsmenn Kvennaathvarfsins verða gestir fundarins. HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ. Spilum Lomber í kvöld kl. 20.30 í Húnabúð, Skeifunni 17. SAMTÖK dagmæðra halda árlegan haustfagnað sinn nk. laugardag 7. nóv. í Lauga- borg við Leirulæk. Þátttöku þarf að tilkynna í s. 73359 og s. 76193. DÓMKIRKJUSÓKN: Fót- snyrting í safnaðarheimili kl. 13.30. Tímapantanir hjá Ást- dísi í s. 13667. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur fund í kvöld kl. 20.30 á kirkjuloftinu. Gestur fundarins er Sigríður Hannesdóttir leikkona. Kaffí. KVENFÉLAG Fríkirkju- safnaðarins í Hafnarfirði er með spilakvöld í íþróttahús- inu v/Strandgötu í kvöld kl. 20.30. ITC-deildin Irpa heldur fund í kvöld kl. 20.30 að Hverafold 1-3 (í sal sjálfstæðisfélags- ins) sem er öllum opinn. Uppl. hjá Önnu í s. 686533 og Agústu í s. 656373. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvarinnar er með opið hús í dag kl. 15. Um- ræðuefni: Ungbarnanudd (Myndband). KVENFÉLAG Bústaða- sóknar heldur basar sunnu- daginn 8. nóvember í safnað- arheimilinu kl. 15. Tekið á móti kökum og öðrum basar- munum milli kl. 13 og 15 laugardaginn 7. nóvember og sunnudag frá kl. 10 f.h. FÉLAG eldri borgara í Rvík. Opið hús kl. 13-17 í dag. Dansað kl. 20. KIWANISKLÚBBURINN Eldey: Fundur á morgun, miðvikudag, kl. 19.30 í Kiw- anishúsinu, Smiðjuvegi 13A, Kópavogi. Ræðumaður: Ómar Ragnarsson. HALLGRÍMSSÓKN: Starf aldraðra: Opið hús verður I Domus Medica á morgun kl. 14.30. Dómhildur Jónsdóttir verður kvödd. Öllum opið. KVENFÉLAG Seljasóknar er með fund í kirkjumiðstöð- inni í kvöld kl. 20.30. Ágústa Johnson talar um heilbrigt líf- emi og María Ásgeirsdóttir um Núpó-kúrinn. FÉLAGSSTARF aldraðra, Gerðubergi. Bankaþjónusta á morgun 13.30-15.30. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-12 og kl. 13-16. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 12a, kl. 10-12. Feður einnig velkomnir. Sjá einnig bls. 57 Boöuð farmgjaldahækkun skipafélaganna rædd á Alþingi: Skammist þið ykkar bara að láta svona, þetta er nú „Óskabarnið". P 'g-Ml MD Kvöid-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 30. október til 5. nóvember, aö báóum dögum meötöldum, er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Langholtsvegi 84, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamame* og Kópavog í Heilsuverndarstöó Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Neyöareími lögreglunnar i Rvik: 11166/0112. Laaknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlaeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíöir. Simsvari 681041. Borgarepftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. ÓnaMnlsaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæml: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á mióvikud. kl. 17-18 i 8. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafóiks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaöariausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ð rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands- prtalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök íhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, simaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld i síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökln '78: Uppfýsingar og réögjöf i s. 91-28539 mónudags- og fimmtudagskvökf kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengtð hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima ó þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, 8.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MosfelU Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Newpótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 iaugard. 9-12. Qarðabær: Heilsugæslustöð: Lœknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjan Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptts sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Kefiavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. L$ugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akrenes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virica daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunrwdagakl. 13-14.Heim9óknartkniSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Grasagarðurinn f Laugardal. Opinn aHa daga. Á virkum dögum fró W. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö böm- um og ungltngum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús 80 venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússlns. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s.812833. Simsvari gefur uppl. um opnunartíma skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vimulaus eska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aóstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félaga laganema, veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudags- kvöldi mHli kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkurfélag krebbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráöfljöfm: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn srfjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið ki. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁA Samtök óhugafólks um áfengisvandamélið. Slðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarhúsinu. Opið þriðjud.- föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundlr Tjamargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimlli riklslns, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýslngamiöstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mónVföst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum bamsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til úttanda ó stuttbytgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 ó 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 ó 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 ó 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. I framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auölind- in* útvarpaö á 15770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeikl. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Elríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. ÖkJrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kot8»pftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndaretöðin: Heimsóknartimi frjóls alla daga. Fæðingarhelmlli Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstoðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jösefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa'- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknlshér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsíð: Heimsóknartimi vtrka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgarog ó hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, S. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hhaveltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi ó helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 Mlnjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkurvið rafstööina við Elliðaér. Opiösunnud. 14-16. S8fn Á8gríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning ó þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokaö i desemberog janúar. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einare Jónsaonar Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir. Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 é sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar er lokað i októbermónuöi. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og Ostasafn Ámeslnga Seffossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júlí/ógúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggöasafn Hafnarfjaröar Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Bókasafn Keflavíkur: Opið mónud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnift á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. SOFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mónud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mónud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlónssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskötabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8.27155. Borgarbóka- safnlð f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarealur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir bom: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjartafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tima fyrir ferðahópa og skólanem- endur. Uppl. i sima 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norrnna húsið. Bókasafniö. 13-19, 6unnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. ORÐ DAGSINS Akureyri a. 96-21840. SUNDSTAÐIR Reykjavik sími 10000. Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjariaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mónudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mónudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.