Morgunblaðið - 03.11.1992, Síða 8

Morgunblaðið - 03.11.1992, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1992 I DAG er þriðjudagur 3. nóvember, 308. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.34 og síð- degisflóð kl. 13.10. Fjara kl. 6.34 og kl. 19.34. Sólarupp- rás í Rvík kl. 9.18 og sólar- lag kl. 17.04. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 20.27 Almanak Háskóla íslands.) „Drottinn hefir heyrt grát- beiðni mina. Drottinn tek- ur á móti bæn rninni." ÁRNAÐ HEILLA ^?/\ára afmæli. Á morg- UU un, miðvikudag, verður sextug Arndís Krist- insdóttir, Breiðvangi 27, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu frá kl. 18 á afmælisdaginn. ^/\ára afmæli. í dag er OU fimmtug Anna Sig- marsdóttir, Lyngfelli, Vest- mannaeyjum. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á heimili sínu laugardaginn 7. nóvember nk. ARNAÐ HEILLA Qfkára afmæli. í dag er Xj V/ níræður Konráð Júl- íusson frá Patreksfirði, Öldugötu 27, Hafnarfirði, nú til heimilis á Sólvangi. Hann tekur á móti gestum í Gaflinum, Dalshrauni 13, milli kl. 15 og 18 í dag, af- mælisdaginn. Qftára afmæli. í dag er OU áttræð fni Þuríður Sigurðardóttir, Álfheimum 46, Rvík. Eiginmaður hennar var Yngvi Finnbogason. Þuríður verður að heiman á afmælisdaginn. pTQára afmæli. Á morg- tj U un, miðvikudag, verður fímmtugur Gylfi Sig- urðsson prentari, Brjáns- stöðum, Skeiðahreppi. Eig- inkona hans er Hrafnhildur Guðmundsdóttir. Þau taka á móti gestum í Akoges-saln- um, Sigtúni 3, eftir kl. 20 á afmælisdaginn. FRETTIR NÝ DÖGUN er með fund fyrir umsjónarmenn opins húss í kvöld kl. 19.30. Næsta opna hús verður nk. þriðju- dag, 10. nóv. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fund í Garðaholti í kvöld kl. 20.30. Snyrtivöru- kynning. Kaffiveitingar. KVENFÉLAG Langholts- sóknar heldur fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Venjuleg fundarstörf. Hatta- sýning o.fl. Kaffiveitingar. Helgistund í kirkju. SVÖLURNAR halda félags- fund í kvöld kl. 20.30 í Síðu- múla 25. Starfsmenn Kvennaathvarfsins verða gestir fundarins. HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ. Spilum Lomber í kvöld kl. 20.30 í Húnabúð, Skeifunni 17. SAMTÖK dagmæðra halda árlegan haustfagnað sinn nk. laugardag 7. nóv. í Lauga- borg við Leirulæk. Þátttöku þarf að tilkynna í s. 73359 og s. 76193. DÓMKIRKJUSÓKN: Fót- snyrting í safnaðarheimili kl. 13.30. Tímapantanir hjá Ást- dísi í s. 13667. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur fund í kvöld kl. 20.30 á kirkjuloftinu. Gestur fundarins er Sigríður Hannesdóttir leikkona. Kaffí. KVENFÉLAG Fríkirkju- safnaðarins í Hafnarfirði er með spilakvöld í íþróttahús- inu v/Strandgötu í kvöld kl. 20.30. ITC-deildin Irpa heldur fund í kvöld kl. 20.30 að Hverafold 1-3 (í sal sjálfstæðisfélags- ins) sem er öllum opinn. Uppl. hjá Önnu í s. 686533 og Agústu í s. 656373. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvarinnar er með opið hús í dag kl. 15. Um- ræðuefni: Ungbarnanudd (Myndband). KVENFÉLAG Bústaða- sóknar heldur basar sunnu- daginn 8. nóvember í safnað- arheimilinu kl. 15. Tekið á móti kökum og öðrum basar- munum milli kl. 13 og 15 laugardaginn 7. nóvember og sunnudag frá kl. 10 f.h. FÉLAG eldri borgara í Rvík. Opið hús kl. 13-17 í dag. Dansað kl. 20. KIWANISKLÚBBURINN Eldey: Fundur á morgun, miðvikudag, kl. 19.30 í Kiw- anishúsinu, Smiðjuvegi 13A, Kópavogi. Ræðumaður: Ómar Ragnarsson. HALLGRÍMSSÓKN: Starf aldraðra: Opið hús verður I Domus Medica á morgun kl. 14.30. Dómhildur Jónsdóttir verður kvödd. Öllum opið. KVENFÉLAG Seljasóknar er með fund í kirkjumiðstöð- inni í kvöld kl. 20.30. Ágústa Johnson talar um heilbrigt líf- emi og María Ásgeirsdóttir um Núpó-kúrinn. FÉLAGSSTARF aldraðra, Gerðubergi. Bankaþjónusta á morgun 13.30-15.30. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-12 og kl. 13-16. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 12a, kl. 10-12. Feður einnig velkomnir. Sjá einnig bls. 57 Boöuð farmgjaldahækkun skipafélaganna rædd á Alþingi: Skammist þið ykkar bara að láta svona, þetta er nú „Óskabarnið". P 'g-Ml MD Kvöid-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 30. október til 5. nóvember, aö báóum dögum meötöldum, er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Langholtsvegi 84, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamame* og Kópavog í Heilsuverndarstöó Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Neyöareími lögreglunnar i Rvik: 11166/0112. Laaknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlaeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíöir. Simsvari 681041. Borgarepftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. ÓnaMnlsaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæml: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á mióvikud. kl. 17-18 i 8. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafóiks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaöariausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ð rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands- prtalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök íhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, simaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld i síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökln '78: Uppfýsingar og réögjöf i s. 91-28539 mónudags- og fimmtudagskvökf kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengtð hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima ó þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, 8.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MosfelU Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Newpótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 iaugard. 9-12. Qarðabær: Heilsugæslustöð: Lœknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjan Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptts sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Kefiavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. L$ugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akrenes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virica daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunrwdagakl. 13-14.Heim9óknartkniSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Grasagarðurinn f Laugardal. Opinn aHa daga. Á virkum dögum fró W. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö böm- um og ungltngum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús 80 venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússlns. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s.812833. Simsvari gefur uppl. um opnunartíma skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vimulaus eska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aóstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félaga laganema, veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudags- kvöldi mHli kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkurfélag krebbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráöfljöfm: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn srfjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið ki. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁA Samtök óhugafólks um áfengisvandamélið. Slðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarhúsinu. Opið þriðjud.- föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundlr Tjamargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimlli riklslns, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýslngamiöstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mónVföst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum bamsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til úttanda ó stuttbytgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 ó 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 ó 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 ó 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. I framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auölind- in* útvarpaö á 15770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeikl. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Elríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. ÖkJrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kot8»pftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndaretöðin: Heimsóknartimi frjóls alla daga. Fæðingarhelmlli Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstoðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jösefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa'- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknlshér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsíð: Heimsóknartimi vtrka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgarog ó hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, S. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hhaveltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi ó helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 Mlnjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkurvið rafstööina við Elliðaér. Opiösunnud. 14-16. S8fn Á8gríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning ó þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokaö i desemberog janúar. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einare Jónsaonar Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir. Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 é sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar er lokað i októbermónuöi. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og Ostasafn Ámeslnga Seffossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júlí/ógúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggöasafn Hafnarfjaröar Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Bókasafn Keflavíkur: Opið mónud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnift á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. SOFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mónud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mónud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlónssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskötabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8.27155. Borgarbóka- safnlð f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarealur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir bom: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjartafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tima fyrir ferðahópa og skólanem- endur. Uppl. i sima 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norrnna húsið. Bókasafniö. 13-19, 6unnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. ORÐ DAGSINS Akureyri a. 96-21840. SUNDSTAÐIR Reykjavik sími 10000. Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjariaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mónudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mónudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.