Morgunblaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992 Brids Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Staðan í hraðsveitarkeppni deildar- innar þegar f|ögur kvöld eru búin er eftirfarandi: SveitSigurðarísakssonar 2337 SveitÞórarinsÁmasonar 2276 SveitKristinsÓskarssonar 2261 SveitPétursSigurðssonar 2236 SveitÁmaMagnússonar 2172 Bestu skor á fjórða kvöldi: SveitPétursSigurðssonar 609 SveitKristinsOskarssonar 592 SveitÞórarinsÁmasonar 577 SveitÁmaMagnússonar 566 Meðaiskor 540 stig. Eitt kvöld er eftir af þessari keppni. Morgunblaðið/Olafur Bemðdusson Signrsveitin með fulltrúa Búnaðarbankans sem afhenti verðlaunin. Norðurlandsmót vestra í sveitakeppni Skagaströnd. NORÐURLANDSMÓT vestra í sveitakeppni í brids fór fram á Skagaströnd helgina 20.-21. nóv- ember. Atta sveitir mættu til leiks og urðu úrslitin þau að sveit Spari- sjóðs Siglufjarðar sigraði með 156 stigum. Sigursveitina skipa bræðurnir Anton, Ásgrímur, Bogi og Jón Sig- urbjömssynir ásamt tveimur sonum Jóns, þeim Ólafí og Steinari. Hafa þeir Sigurbjömssynir verið mjög sigursælir á bridsmótum á undan- fömum ámm og em því orðnir vel þekktir í bridsinum á íslandi. Ólafur o g Steinar em í unglingalandsliðinu í brids þannig að þeir eiga að öllum líkindum eftir að láta mikið að sér kveða í framtíðinni. í öðra sæti á mótinu með 129 stig var sveit Jóns Arnar Berndsen frá Sauðárkróki og í þriðja sæti kom sveit íslandsbanka á Siglufirði með 122 stig. Þessar þrjár efstu sveitir öðlast með sigrinum rétt til að keppa á íslandsmóti í sveitakeppni sem haldið verður síðar í vetur í Reykjavík. I stuttu spjalli við fréttaritara sagði Ásgrímur Sigurbjömsson að sigurinn væri sennilega því að þakka hve duglegir þeir væru að sækja mót hingað og þangað um landið. „Samæfingin og úthaldið skipta gríðarlega miklu máli í svo ströngu móti sem þessu þegar spil- að er hvíldarlaust í 12-14 tíma á dag. Svo lærir maður auðvitað allt- af eitthvað nýtt þegar spilað er á sterkum mótum og þá er um að gera að nýta sér það.“ Mótsstjóri á mótinu var Björk Jónsdóttir en hún er kona Jóns Sig- urbjörnssonar og móðir þeirra Ólafs og Steinars. Búnaðarbankinn á Blönduósi og Skagaströnd gaf verð- launin sem veitt vom á mótinu. - ÓB. Hólaprent og komm- únistablöð á bóka- uppboði Klausturhóla KLAUSTURHÓLAR, Iistmunauppboð, efna til bókauppboðs nk. laugardag kl. 14. Þar verða seldir margir flokkar bóka og rita: Orðabækur, ljóð, æviminningar, ferða- og landfræði- rit, bókmenntir og bókfræði, sagnfræði, þjóðsögur, æviskrár og ættfræði, lögfræðirit, tru taútgáfur, blöð og tímarit og Það er mikið val gamalla og fágætra bóka á þessu jólaupp- boði Klausturhóla: íslensk sagna- blöð 1-10 árg., undanfari Skírn- is, einnig litli Skírnir fyrir árin 1827-1854, tvennar rímur prentaðar í Hrappsey á Breiða- firði árin 1777-1779, Landfræði- saga íslands, 1.-4. bindi, eftir Þorvald Thoroddsen, Sú gamla Víjsna-book, pr. á Hólum árið 1748, Eftirmæli 18du aldar frá hendi Magnúsar dómstjóra Stephensens, pr. á Leirá árið 1806, bók Arngríms lærða: Spec- imen Islandiæ historicum... Amsterdam 1643, skrautbundið eintak, margar gamlar lög- fræðibækur, guðsorðabækur frá ít, gamlar og nýjar fornri- ýmislegt fleira. Hólum og Viðey, Nookrir margfoodir söguþættir, Hólum 1756, margvíslegar ætt- fræðibækur, gamalt blað, Verka- lýðsblaðið, sem Kommúnista- flokkur íslands, deild úr Alþjóða- sambandi kommúnista, gaf út 1930-1936. Og að lokum má nefna Rit þess Konunglega ís- lenska lærdómslistafélags, 1.-15. árgangur, Kaupmanna- höfn 1780-1794. Bækur þessar og rit önnur verða til sýnis á Laugavegi 25, föstudaginn 4. desember kl. 14-18, en uppboðið hefst á sama stað kl. 14 á laugardag. (Fréttatilkynning) J RAÐA UGL YSINGAR Hársnyrtifólk Hár gallerí óskar eftir duglegu, hressu og áhugasömu fólki til starfa. Upplýsingar í síma 689679. Laus störf hjá Fiskistofu Frá 1. janúar 1993 mun Fiskistofa annast framkvæmd laga um meðferð sjávarafurða og eftirlit með framleiðslu þeirra. í því felst útgáfa vinnsluleyfa til þeirra sem meðhöndla sjávarafurðir, löggilding sérstakra skoðunar- stofa og eftirlit með starfsemi þeirra. Til að vinna að þessum verkefnum óskar Fiskistofa að ráða dugmikið fólk til starfa á gæðastjórn- unarsviði. Um er að ræða: Forstöðumann gæðastjórnunarsviðs, deild- arstjóra og sérfræðing á sviði eftirlits með matvælum, hreinlæti og búnaði. Laun skv. launakjörum starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist til Fiskistofu, Ingólfsstræti 1, 150 Reykjavík, fyrir 10. desember 1992. Frekari upplýsingar veittar í síma 697900 milli kl. 16.00 og 17.00. Fiskistofustjóri. TIL SÖLU Til sölu málverkið Selsvör eftir Finn Jónsson. Stærð 1,15 m x 0,8 m. Upplýsingar í síma 96-22505. Uppboð Hjá dýraeftirlitsmanni Mosfellsbæjar er í óskilum bleikálótt ómörkuð hryssa, talin 5 vetra. Verður hryssan boðin upp og seld á opinberu uppboði sem haldið verður í Leir- vogstungu, Mosfellsbæ, laugardaginn 5. desember kl. 11.00., verði hennar ekki vitjað fyrir þann tíma. Upplýsingar gefur Daði Runólfsson í síma 666688 og bílasíma 002-2022. Auglýsing um innflutning á landbúnaðarafurðum Að gefnu tilefni vill landbúnaðarráðuneytið taka fram að innflutningur landbúnaðaraf- urða takmarkast af lögum nr. 46/1985 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum. Innflutningur landbúnaðarvara í tollskrár- númerum 1-24, sem lotið hefur takmörkun- um skv. auglýsingu nr. 313/1990 um innflutn- ings- og gjaldeyrisleyfi er háður leyfi stjórn- valda og því óheimill nema að fyrir liggi heim- ild landbúnaðarráðuneytisins. Landbúnaðarráðuneytið, 1. desember 1992. Greiðsluáskorun Bæjarsjóður Eskifjarðar skorar hér með á gjaldendur sem hafa ekki staðið skil á eftir- töldum gjöldum, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Gjöldin eru: Fasteigna- skattur, vatnsskattur, holræsagjald og lóðar- leiga ársins 1992 auk fyrri ára. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að liðnum 15 dögum frá dagsetningu áskorunar þessarar. Eskifirði, 3. desember 1992, bæjarstjórinn á Eskifirði. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Atvinnuleysi og innri maður! Opinn fundur verður haldinn í safnaðarheimili Fríkirkjunn- ar á Laufásvegi 13, 1. hæð, laugardaginn 5. desember kl. 13.30. Fundarefni: Áhrif atvinnuleysis á einstaklinga og við- brögð við þvf. Frummælendur verða: Cecil Haraldsson, safnaðarprestur, Unnur Konráðsdóttir, ritari Landssamtaka atvinnulausra, Gunnar Klængur Gunnarsson, félagsráð- gjafi. A eftir framsöguerindum verða frjálsar um- ræður. Öllum frjáls aðgangur á meðan húsrúm leyf- ir. Kaffiveitingar. Fríkirkjan í Reykjavík. Vesturbær - 2ja herbergja 2ja herbergja íbúð óskast til leigu í Vesturbæ Reykjavíkur frá og með áramótum. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 77929 eftir kl. 19.00. SJÁLFSTJEDISFLOKKURINN F í I. A (', S S T A R F Árlegt jólateiti Okkar árlega jólateiti verður haldið laugar- daginn 5. desember nk. miili kl. 16.00 og 18.00 í Valhöll, kjallara. Geir H. Haarde þingmaður flytur ávarp. Hófið er fyrir trúnaðarmenn flokksins og gesti þeirra. FÉLAÖSÚF I.O.O.F. 11 = 17412038’A = B.K. I.O.O.F. 5 = 1741238Va= M.A. St.St. 5992120319 X Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn 3. desember. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. §Hjálpræðis- herinn Ö Kirkjuslræti 2 I kvöld kl. 20.30 almenn sam- koma. Kaft. Thor Narve Kvist stjórnar og talar. Velkomin(n)! Flóamarkaðsbúðin í Garðastræti 2 er opin í dag frá kl. 13-18. Fataúthlutun verður á Hjálpræð- ishernum í Kirkjustræti 2 á þriðjudegi og miðvikudegi 8. og 9. des. milli kl. 10 og 17. Aðeins þessa tvo daga. f kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum. Mikill söngur. Samhjálparvinir gefa vitnisburði. Ræðumaður Þórir Haraldsson. Kaffi að lokinni samkomu. Munið opið jólahús nk. laugar- dag. Allir velkomnir. Samhjálp. \ ,--, / I KFUM AD KFUM, Holtavegi Fundur i kvöld kl. 20.30 ( umsjá Ný UNGar Guölaugur Gunnars- son, kristniboði hefur hugleið- ingu. Allir karlar velkomnir. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.