Morgunblaðið - 05.05.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.05.1993, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1993 8 í DAG er miðvikudagur 5. maí, sem er 125. dagur árs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 5.28 og síð- degisflóð kl. 17.54. Fjara er kl. 11.37. Sólarupprás í Rvík er kl. 4.46 og sólarlag kl. 22.05. Myrkur kl. 23.21. Sól er í hádegisstað kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 0.19. Almanak Háskóla íslands.) Þar eð vér því höfum þessi fyrirheit, elskaðir, þá hreinsum oss af allri saurgun á likama og sál og fullkomnum helgun vora í guðsótta. (Kor. 7, 1-2.) 1 2 3 4 ii K. 6 7 8 9 ■ 11 w 13 14 1 L 16 M 17 LÁRÉTT: - 1 púðar, 5 rómversk tala, 6 frekt, 9 leðja, 10 borða, 11 tveir eins, 12 svifdýr, 13 ílát, 15 vafi, 17 illviðrið. LÓÐRÉTT: - 1 augasteinn, 2 dig- ur, 3 vefur, 4 valskan, 7 sjúkdóm- ur, 8 megna, 12 kjána, 14 tíni, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 seia, 5 Etna, 6 ræða, 7 si, 8 klafi, 11 vá, 12 afa, 14 ar- ar; 16 rakari. LOÐRÉTT: - 1 skrökvar, 2 leðja, 3 ata, 4 hani, 7 sin, 9 Lára, 10 fara, 13 ali, 15 ak. MINNINGARSPJÖLP GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn- inga- og heillaóskakort Biblíusjóðs félagsins er að finna í sérstökum veggvösum í flestum kirkjum og kristileg- um samkomuhúsum á land- inu. Einnig fást þau í skrif- stofu félagsins, Vesturgötu 40 Rvík, s. 621870. ÁRNAÐ HEILLA ur Bjarnason, Boðagranda 7, fyrrv. fulltrúi hjá Ríkis- endurskoðun, sjötíu og fimm ára. Hann starfaði á Skaga- strönd um langt árabil; sat í hreppsnefnd og gegndi odd- vita- og sveitarstjórastarfi 1954—72. Hann var jafn- framt útgerðarstjóri norður þar. Þorfinnur var lengi for- maður Sjálfstæðisfélags Skagastrandar og fréttaritari Morgunblaðsins. Kona hans er Hulda Pálsdóttir frá Skagaströnd. Þau verða að heiman í dag. fT^\ára afmæli. í dag er f U sjötugur Sigurður Guðjón Gislason, Hrauni, Grindavík. Eiginkona hans er Hrefna Ragnarsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á heimili sínu nk. laugardag 8. maí frá kl. 17. SKIPIN_________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag komu til hafnar Reykjafoss af strönd, Brúar- foss að utan, norski togarinn Topas kom og skipti um veið- arfæri og Húnaröstin kom og landaði. Þá fóru Sólborg og Engey á veiðar, færeyska leiguskipið Rokur fór utan pg Kyndill á strönd. í gær kom Freyja af veiðum. Árni Friðriksson fór í leið- angur og Dettifoss og Reykjafoss fóru utan. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í gær fór Lagarfoss til Straumsvíkur, annars var ró- legt í höfninni í Hafnarfirði. Sigríður Stefánsdóttir, Reykjavíkurvegi 35a, Hafn- arfirði. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Smyrla- hrauni 38, Hafnarfirði, eftir kl. 16 á afmælisdaginn. FRÉTTIR____________ LEIÐBEININGARSTÖÐ heimilanna er rekin af Kven- félagasambandi íslands og eru þar gefnar uppl. um gæðakannanir á heimilistækj- um og ýmsum þeim áhöldum er nota þarf við heimilishald. Ennfremur uppl. um þrif, þvotta, hreinsun efna og allt sem lýtur að manneldi og matargerð. Leiðbeiningar- stöðin er til húsa í Kvenna- heimilinu Hallveigarstöðum og er opin alla daga frá kl. 9-17. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur fund á morgun 6. maí kl. 20.30. Spilað verður bingó. Kaffi- veitingar. FÉLAGSSTARF aldraðra, Norðurbrún 1. Handavinnu- sýning og basar verður í Norðurbrún 1, 8. 9. og 10. mai kl. 14—17. Tekið á móti munum á sýningu og basar í dag og á morgun. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra, Hvassaleiti 56—58. í dag kl. 14 dans- kennsla. ITC-deildin Korpa heldur fund í kvöld kl. 20 í safnaðar- heimili Lágafellssóknar og er hann öllum opinn. Uppl. gefur Díana s. 666296. ITC-deiIdin Gerður, Garðabæ, heldur fund í kvöld miðvikudaginn 5. maí í Kirkjuhvoli kl. 20.30 og er hann öllum opinn. Uppl. veita Kristín Þ. s: 656197 og Svava B. s: 44061. ITC-deildin Fífa, Kópavogi. Rútufundur í kvöld. Farið verður frá Digranesvegi 12 stundvíslega kl. 19.30 áleiðis að Selfossi á stofnskrárfund ITC-Jóru. Nánari uppl. s: 41858 og 42991. ITC-deildin Björkin heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Síðu- múla 17. Uppl: hjá Gyðu s: 687092. AFLAGRANDI 40, félags: miðstöð 67 ára og eldri. í dag verslunarferð kl. 10. Dans undir stjórn Sigvalda kl. 15.30. FÉLAGSSTARF aldraðra, Kópavogi. Basar og kaffisala verður í dag í Félagsheimil- inu, Fannborg 2. Opnað verð- ur ki. 14. FÉLAGSSTARF aldraðra, Lönguhlíð 3. Vorsýning og basar verður dagana 8., 9., og 10. maí. Mótttaka á basar- munum er hafin. BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Barnamáls eru: Guðlaug M. s. 43939, Hulda L. s. 45740, Arnheiður s. 43442, Dagný s. 680718, Margrét L. s. 18797, Sesselja s. 610468, María s. 45379, Elín s. 93-12804, Guðrún s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heyrna- lausa og táknmálsstúlkur: Hanna M. s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. O.A. SAMTÖKIN. Eigir þú við ofátsvanda að stríða eru uppl. um fundi á símsvara samtakanna 91-25533. BÓKSALA Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. DÓMKIRK JU SÓKN. Opið hús fyrir eldri borgara í safn- aðarheimilinu í dag kl. 13.30—16.30. Tekið í spil. Kaffiborð, söngur, spjall og helgistund. SELJASÓKN. Aðalfundur safnaðarins verður haldinn í kvöld kl. 20.30 í Seljakirkju. BÚSTAÐASÓKN. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13—17. Fótsnyrting fimmtu- dag. Uppl. í s. 38189. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 10—12. BÚSTAÐAKIRKJA: Mömmumorgunn fimmtudag kl. 10.30. Heitt á könnunni. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur há- degisverður á kirkjuloftinu á eftir. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fýr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. ÁRBÆJARKIRKJA: Opið hús í dag kl. 13.30. FELLA- og Hólakirkja: Fé- lagsstarf aldraðra í Gerðu- bergi. Lestur framhaldssögu í dag kl. 15.30. Helgistund á morgun kl. 10.30 í umsjón Ragnhildar Hjaltadóttur. HAFNARFJARÐAR- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12 í dag. Léttur málsverður í Góðtemplarahúsinu að stundinni lokinni. GRINDAVÍKURKIRKJA: Bænastund í dag kl. 18. Morgvnblaðið/ Alfons Landtaka á Arnarstapa á Snæfellsnesi. Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 30.aprfl-6. maí, að báöum dögum meðtöldum er i Veaturbæjar Apóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnu- daga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/ 0112. Laaknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöó Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. i símum 670200 og 670440. Lœknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. h«ð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slyta- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök ahugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsíma, símaþjónustu um alnæmismál Öll mánudagskvöld í sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akjreyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavlk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustóð, simþjónusta 4000. SeKoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga ti Id. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn ala daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvelíð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, mi*ákud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvari opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára akJri sem ekki eiga f önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símsþjónuta Rauðakrosshúuins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, græm númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðslueriiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkr- unarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 i sima 11012. MS-félag l’slands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkislns, aðstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vinalína Rauða krossins, s. C16464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýaingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Náttúrubörn, L?.;idssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins tll útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Héerri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdír og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. KvennadeikJin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. FæðingardeikJln Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. ÖkJrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdelld Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heim- sóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 tilW. 17 á helgidögum. — Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. A barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveKu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstpd. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. , ...... Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til fostudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibu veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-17. Árbæjarsafn: I júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar i sima 814412. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, surmud. 14-17. Sýningarsalir: 14—19alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opiö'daglega nema mánudaga kl. 12-18. Mlnjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstöðina viö Elliöaár. Opiösunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram í mai. Safn- ið er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Byggða- og listasafn Arnesinga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opiö þriðjud. - laua- ard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru opn- ir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllln: Vegna æfmga iþróttafólaganna veröa frávik á opnunartima I Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-1. júní og er þá lokaö kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar- daga. 8—16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga: 9-19.30. Helgar: 9-16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skíðabrekkur í Reykjavik: Ártúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu- daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhátið- um og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævar- höfði er opin frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.