Morgunblaðið - 13.05.1993, Side 11

Morgunblaðið - 13.05.1993, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/flTVINNDLÍF FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1993 B 11 FELAGSKORTIÐ — Þeir sem ganga í Hotel Express Inter- national fá félagskort líkt og sést á meðfylgjandi mynd. Korthafar Afsláttarkjör á hótelum HoTEL JgxpRbtíS Internatíonab EUROCARD á Islandi og Hotel Express International á íslandi hafa gert með sér samstarfssamnnig um aðild Guilkortahafa og Atlaskort- hafa Eurocard að Hotel Express Intemational. Þessir korthafar geta nú gengið í Hotel Express og fengið 50% afslátt af verði gistingar á fjölmörgum hótelum um allan heim. Hotel Express International eru samtök aðila í viðskiptalífínu og ferðamanna, í samstarfi við yfir 3.500 hótel um allan heim. í frétt frá samtökunum segir að samstarfs- hótelum fjölgi nú ört, þ.á.m. sé nú m.a. Hótel Ísland. Hugmyndin er sú að félagsmenn fá 50% afslátt af al- mennu hótelverði. Skilyrði fyrir af- slættinum er að hótelið sé ekki full- bókað þá daga er félagsmaður ætlar að dveljast á hótelinu. Stórkaupmenn Hagnaður Fjárfestíng- arsjóðsins 21 milljón Um 21 milljón króna hagnaður varð hjá Fjárfestingarsjóði stór- kaupmanna á sl. ári og var eigið fé í lok ársins um 200 milljónir króna. Þetta kom fram á aðal- fundi sjóðsins sem haldinn var fyrir skemmstu. Fjárfestingar- sjóðurinn hefur starfað í 22 ár og eru um 110 fyrirtæki aðilar að honum sem jafnframt eru meðlimir í Félagi íslenskra stór- kaupmanna. Heildarútlán sjóðsins námu á sl. ári um 122 milljónum en útlánatöp voru engin. Raunávöxtun inneigna sjóðfélaga var 11% á árinu. í stjórn Fjárfestingarsjóðs stórkaupmanna sitja nú Lýður Björnsson, formaður, Birgir R. Jónsson, Magnús R. Jóns- son, Rafn Johnson, Ragnar Gunn- arsson. í varastjórn sitja Ágúst Ár- mann og Guðmundur Hallgrímsson. Framkvæmdastjóri er Stefán S. Guðjónsson, viðskiptafræðingur. Tækjalind er þjónusta á vegum Lindar hf. sem felst í rekstrarleigu á lyfturum og öðrum tækjum til einstaklinga og fyrirtækja. Þetta er nýjung á islandi og þýðir að þú þarft ekki lengur að kaupa dýr tæki, heldur getur þú einfaldlega tekið á leigu þau tæki sem þig vantar, til lengri eða skemmri tíma. Leigutími getur verið frá einum degi upp í nokkra mánuði < og innifalið í leigugjaldinu eru allar tryggingar, þjónustu- og viðhaldsgjöld. Öll tæki eru yfirfarin reglulega og siðan £ seld þegar þau hafa verið í notkun i ákveðinn tíma, þannig - að viðskiptavinir geta verið vissir um að þeir hafi ávallt góð » og nýleg tæki í notkun. Hjá Kraftvélum hf. eru til leigu nýir rafmagns- og dísillyftarar af Toyotagerð. Hafðu samband í síma 91-634500, eða við Lind, Lágmúla 6 í síma 91-679966 og fáðu nánari upplýsingar. LIND Fjérmognun Lind, Lágmúla 6, 108 Reykjavík Tryggingafélag Hafnia biður um gjaldþrotaskipti Kaupmannahöfn. Reuter. HAFNIA, áður annað stærsta tryggingafélag í Danmörku, fór í gær fram á að verða tekið til gjaldþrotaskipta. Fyrir aðeins fáum árum stefndi það hins vegar að því að gleypa stærstu keppinauta sína á Norðurlöndum og verða ráðandi innan samnorrænnar samsteypu. Hafnia fékk greiðslustöðvun í ágúst í fyrra en Olav Grue, fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins, sagði í gær, að lánardrottnar þess hefðu lagt til, að það yrði tekið til gjald- þrotaskipta þar sem áframhaldandi rekstur væri vonlaus. í síðasta mánuði var skýrt frá því, að Hafn- ia hefði tapað rúmum 93 milljörðum ísl. kr. á síðasta ári og er það mettap í sögu danskra fyrirtækja. 1991 var tapið 13,5 milljarðar kr. Lánardrottnar fá 30% 111 lánardrottnar Hafnia geti í besta falli fengið aftur um 30% skuldanna en heildarskuldirnar eru rúmlega 67 milljarðar kr. Danska tryggingafyrirtækið Codan Forsikring, sem er að 65% í eigu breska fyrirtækisins Sun All- iance, keypti helstu trygginga-, banka- og fasteignaviðskiptin af Hafnia i mars og gaf fyrir 13 millj- arða kr. og er nú stærst á slysa- tryggingamarkaðnum danska með 18% hlut. LANÍER LJÓSRITUNARVÉLAR í TÓLF STÆRÐUM ■ 12-83 eintök á mínútu ■ hljóölátar ■ fyrirferðarlitlar ■ hágæöa Ijósritun ÁRVÍK ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK • SÍMt 687 222 • TELEFAX 687295 Fjármálasérfræðingar telja, að Forysta í faxtækjum Við veitum lán til athafnaskálda sem yrkja framfaraverk á Vestur - Norðurlöndum Lánasjóður Vestur-Norðurlanda er í eigu Norðurlandanna allra og er samvinnuverkefni til eflingar og þróunar atvinnulffi í Færeyjum, á Grænlandi og fslandi. FYRR EN SEINNA VELUR ÞÚ FAXFRÁRIC0H I SKIPHOLTI 17 ■ 105 REVKJAVlK ,—,,___,____ SÍMI: 91-627333 ■ FAX: 91-626622 Cjl_J___1 VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Sérstök áhersla er lögð á verkefni sem geta þróað nýja framleiðslu til útflutnings, eða bætta þjónustu og nýsköpunarverkefni, sem byggja á hugvitsauðlind þegnanna. Starfsmenn sjóðsins meta arðsemi verkefna í samvinnu við umsækjendur og lögð er áhersla á, að komast skjótt að niðurstöðu. Lán eru gengistryggð og með hagstæðum greiðslukjörum. Trygging fyrir láni skal vera veð í fasteign eða bankaábyrgð. Skilyrt lán frá sjóðnum eru einnig í boði, til dæmis vegna forkönnunar á verkefni. Hafðu samband. Við veitum fúslega nánari upplýsingar um lán til raunhæfra framfaraverkefna í öllum atvinnugreinum. D LÁNASJÓÐUR VESTUR-NORÐURLANDA Rauðarórstígur 25, Box 125 Reykjavík Sími: (91)-60 54 00 Fox: (91) - 2 90 44 LaserWriter Pro 630 er sérlega öflugur leysiprentari með allt að 600 punktum á tommu, PliotoGrade grátónaprentun fyrir myndir og FinePrint fyrir hágæðatexta og linur. Hægt er að tengja hann samtímis við Ethernet, LocalTalk, samsíðatengi (Centronics) og raðtengi (RS-232). LaserWriter Pro 630 má tengja samtímis við Macintosh-, MS-DOS- og Windows-tölvuumliverfi og til að auka íjölhæfnina enn er hann búinn tveimur blaðaskúffum, auk ýmissa stækkunannöguleika, s.s. 300 blaða skúffli, matara fyrir 75 umslög o.m.fl. Hann er rneð 25 MHz 68030-örgjörva auk sérhannaðra rása og hjálparör- gjörva. RAM-minni er 8 Mb og prenthraði er allt að 8 síður á mínútu. Umboðsmenn: Haftækni, Akureyri Póllinn, ísafirði Apple-umboðið Skipholti 21, sími: (91) 624800

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.