Morgunblaðið - 23.05.1993, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.05.1993, Blaðsíða 24
24 B a MOKGUNBI.7ÍBIÐ MYNDASOGURs NNUÐAGUR-23r-MAí-t99» - STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* í dag snúast umræðumar um fjármálin. Þú vilt aðgerð- ir, en aðrir geta misskilið tilgang þinn. Naut (20. apríl - 20. maí) 0^ Þér liggur mikið á hjarta og vinur stendur með þér. Vin- átta og samstaða leiða til þess að árangur næst. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú verð hluta úr degi við lausn verkefnis og árangur- inn verður góður. Seinna nær félagslífið tökum á þér. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Nú er upplagt að fara út að skemmta sér með góðum vinum, en óþarfi er að eyða of miklu. Þú hefur samband við einhvem fjarstaddan. Ljón (23. júli - 22. ágúst) Þú ert að vinna að verkefni sem þú tókst með heim úr vinnunni eða að sinna bók- haldinu. Slappaðu af í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ástvinir eiga góðan og róm- antískan dag saman. Ykkur hættir báðum til að vera ein- 'um um of örlát á peninga í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Ekki segja neitt sem þú ekki meinar og stattu við gefín loforð. Ástin blómstrar og þú afrekar miklu í dag. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú kynnist einhverjum í dag sem getur verið þér stoð í starfí. Börn taka virkan þátt í skemmtunum dagsins. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Hagsmunir heimilisins eru efstir á baugi árdegis. Þegar á daginn líður tekur sam- kvæmisiífið við. Gættu hófs. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú gerir of mikið úr tæki- færi til aukins frama sem þarfnast betri undirbúnings. Hafðu hagkvæmni að leiðar- ljósi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú þarft að sinna málefnum fjölskyldunnar í dag. Ein- hver er mjög málgefínn og þú átt erfítt með að sýna þolinmæði. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) tSjt I dag áttu mjög auðvelt með að koma skoðunum þínum á framfæri. Smá ferðalag er framundan. Gættu hófs í peningamálum. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni . vísindalegra staóreynda. LJÓSKA SMÁFÓLK HE 5AY5 ME UJA5 PEPRIVEP OF ONE OF TME GREAT J0Y5 OF LIFE.. 6RAMPA 5AY5 HE WENT TO 5CMOOL F0R TWELVE YEARS, ANP WA5 NEVER ALLOIOEP TO PRAW ON TME BLACKB0ARP © ME 5AY5 50ME NI6HT AFTER A PTA MEETIN6, ME'5 60IN6 T0 PRAW ALL OVER ONE 0F TME 3LACK&0ARP5.. CAN Me'' /no,all me\ DRAU) EVER PRAW5 PRETTY I5MICKEY WELL? y § ffíf/hí 1 ( C .Æ* Afi segir að hann hafi verið 12 ár í skóla og aldrei verið leyft að teikna á skólatöfluna. Hann segir að hann hafi verið sviptur einni af mestu gleði lifsins... Hann segir að eftir ein- hvern foreldrafundinn, ætli hann að fylla eina skólatöfluna með teikn- ingum. Er hann Nei, það flinkur að eina sem teikna? hann teikn- ar er Mikki Mús... BRIDS Mótheijarnir eru alvörugefnir menn sem meina það sem þeir segja. í því ljósi ber suðri að móta áætlun sína í 4 hjörtum dobluðum. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ DG32 VD532 ♦ 7 ♦ KG106 Suður ♦ Á105 ¥ Á9876 ♦ 65 + Á94 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta 3 tíglar 3 hjörtu 3 grönd Pass Pass 4 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Útspil: Laufþristur. Drottning austurs kemur á gosann og suður drepur með ás. Hvemig á hann að halda áfram? Austri var greinilega alvara með þriggja granda sögnina: það sannar dobl hans á 4 hjörtúm. Hann á því a.m.k. sterkan þrílit í hjarta og hugsanlega öll hjört- un fjögur sem úti eru. Og auðvit- að spaðakónginn. Þetta er ekki ólíkleg lega: Vestur + DG32 ¥ D532 ♦ 7 4 KG106 Eina taphættan er að gefa þijá slagi á tromp — ekki með því að leggja niður ásinn (sem er fráleitt), heldur með því að spila strax litlu hjarta í öðrum slag. Austur spilar þá laufi um hæl og tryggir sér slag á tromp- fjarkann. Svarið við þessari ógnun er að ijúfa strax sambandið á milli AV með því að spila tígli áður en farið er í trompið. Síðan má dunda við að aftrompa austur. SKÁK I vináttulandskeppni Dana og Svía um síðustu helgi kom þessi staða upp í skák alþjóðlegu meist- aranna Carstens Höi (2.415), Danmörku, sem hafði hvítt og átti leik, og Lars Degermans (2.460), Svíþjóð. Höi hafði fórnað skiptamun fyr- ir tvö samstæð frípeð á g6 og h7, peðastaða sem gefur mikla fléttu- möguleika: 27. Dxg7+! — Kxg7, 28. Hd7+ - Kh8, 29. Bh6 - Re8? (Besta vörnin var 29. — Hg8 sem hvítur svarar með 30. Re4! — Db6, 31. Rd6! - Dxd6, 32. hxg8=D+ — Kxg8, 33. Hxd6 og vinnur) 30. Hf7 og Svíinn gafst upp,- því hann er óveijandi mát í næsta leik á f8 eða g7. Svíar sigr- uðu 9-7 í keppninni, unnu með minnsta mun, 4 ‘/2-3 'h báða keppn- isdagana. Þeir mættu með þijá stórmeistara til leiks en Danir aðeins einn. Þeir Curt Hansen og Ulf Andersson gerðu tvö jafntefli á fyrsta borði. Um helgina: Maí-hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudag- inn 23. maí kl. 20 að Faxafeni 12. Úrslit í firmakeppni TR fara fram mánudaginn 24. maí kl. 20 á sama stað. Ollum er heimil þátt- taka. ♦ 98 ¥ — ♦ ÁD109853 ♦ 8732 Suður ♦ Á105 ¥ Á9876 ♦ 65 ♦ Á94 Austur ♦ K764 ¥ KG104 ♦ KG2 ♦ D5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.