Morgunblaðið - 26.06.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.06.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1993 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 9-0° RJIDIIIIFFIII Þ-Mor9unsjón- uHnllflLrni varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Sómi kafteinn Breskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason og Þórdís Arnljóts- dóttir. (7:13) Sigga og skessan Handrit og teikningar eftir Herdísi Egilsdóttur. Helga Thorberg leikur. Brúðustjórn: Helga Steffensen. Frá 1980. (3:16) Litli íkorninn Brúskur Þýskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Leikraddir: Að- alsteinn Bergdal. (19:26) Nasreddin Kínverskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Ragnar Baldursson. Sögumað- ur: Hallmar Sigurðsson. (13:15) Galdrakarlinn í Oz Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís Bald- vinsdóttir og Magnús Jónsson. (3:52) 10.35 ►Hlé 16.30 ►Mótorsport Umsjón: Birgir Þór Bragason. Áður á dagskrá á þriðju- dag. 17.00 fhDfjTTIP ►íþróttaþátturinn í IrllU I IIII þættinum verður með- al annars fjallað um íslandsmótið í knattspymu. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 18.00 DADftlHCCIII ►Ban9si besta DHIUIHLrlll skinn (The Ad- ventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Örn Árna- son. Lokaþáttur. (20:20) 18.25 ►Spíran Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. CO 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Strandverðir (Baywatch) Banda- rískur myndaflokkur. Aðalhlutverk: David Hasselhof. (20:21) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Hljómsveitin (The Heights) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. (7:13) OO 21.30 ifviiruvuniD ^°|sen|iðið á HVUiminUIH kúpunni (Olsen- banden pá spanden) Dönsk gaman- mynd frá 1969. Egon Olsen, hinn kraftmikli leiðtogi glæpaklíkunnar, er að afplána enn einn fangelsisdóm- inn. Leikstjóri: Erik Balling. Aðal- hlutverk: Poul Bundgaard, Ove Sprogee og Morten Grunwald. Þýð- andi: Jón O. Edwald. 23.15 ►Eldvakinn (Fircstarter) Bandarísk spennumynd frá 1984 byggð á sögu eftir Stephen King. Leikstjóri: Mark L. Lester. Aðalhlutverk: David Keith, Drew Barrymore, George C. Scott, Art Camey og Martin Sheen. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur mynd- ina ekki við hæfi áhorfenda yngri en 16 ára. Maltin gefur 1.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 9.00 ninyirrm ►ut um græna DHIVnHCrni grundu Teikni- myndir með íslensku tali. Umsjón: Agnes Johansen. 10.00 ►Lísa í Undralandi 10.30 ►Sögur úr Andabæ Teiknimynd. 10.50 ►Krakkavísa Þáttur um íslenska krakka. 11.15 ►Ævintýri Villa og Tedda (Bill and Ted’s Excellent Adventures) 11.35 ►Barnapíurnar (Thg Baby Sitters Club) Leikinn myndaflokkur. (12:13) 12.00 ►Úr ríki náttúrunnar (World of Audubon) Dýra- og náttúrulífsþátt- ur. 13.00 VlfltfllVliniD ►Hringurinn nVllilnl RUIIl (Once Around) Maltin gefur ★★16. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss og Holly Hunter. Leikstjóri: Lasse Hallstrom. 1991. 15.00 ►Peningaliturinn (The Color of Money) Maltin gefur ★★ ★. Mynd- bandahandbókin gefur ★ ★ ★. Leik- stjóri: Martin Scorsese. 1986. Loka- sýning. 17.00 klCTTID ►Leyndarmál (Secr- « ICI llll ets) Sápuópera. 17.50 ►Falleg húð og fri'sklegí þessum fjórða þætti verður fjallað um feita húð. Umsjón: Agnes Agnarsdóttir. 18.00 ►Popp og kók Umsjón: Lárus Hall- dórsson. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 hlCTT|D ►Fyndnar fjölskyldu- rflll lln myndir (Americas Funniest Home Videos) Bandarískur gamanþáttur. (4:25) 20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur. (3:19) 21.20 Tfjyi IQT ►Aretha Franklin lUnLlul Upptaka frá tónleikum þar sem Aretha Franklin kom fram, ásamt Gloríu Estefan, Smokey Rob- inson, Elton John, George Michael, Rod Stewart, Bonnie Raitt og fleir- um, þann 27. apríl síðastliðinn í Ned- erlander Theater í New York. 22.30 tf VIIÍIIVkiniD ►HarleyDavid- ll VIIiItI I HUIII son og Marl- boromaðurinn Mickey Rourke og Don Johnson eru í aðalhlutverkum í þessari hröðu spennumynd. Maltin gefur ★ ‘6. Leikstjóri: Simon Wincer. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 0.10^Góðir gæjar (Goodfellas) Aðal- hlutverk: Robert De Niro, Ray Liotta og Joe Pesci. Leikstjóri: Martin Scor- sese. 1990. Maltin gefur ★★★V6. Myndbandahandbókin gefur ★ ★★(6. Stranglega bönnuð börnum. 2.30 ►Hryllingsbókin (Hardcover) Hyll- ingsmynd. Aðalhlutverk: Jenny Wright og Clayton Rohner. Leik- stjóri: Tibor Takacs. 1989. Strang- lega bönnuð börnum. 3.55 ►Dagskrárlok Tónleikar - Elton John er einn af söngvurunum sem koma fram með Arethu Franklin á tónleikunum í Netherland Theater í New York. Aretha syngur öll sín þekktustu lög Stöð 2 sýnir upptöku frá tónleikum með Arethu Franklin STÖÐ 2 KL. 21.20 Aretha Franklin er ókrýnd drottning soul-tónlist- arinnar. Söngur Arethu kemur beint frá hjartanu og tjáning hennar þyk- ir gíflurlega blæbrigðarík og kraft- mikil. Á dögunum kom Aretha fram á tónleikum í Netherlander Theater í New York ásamt Gerorge Michael, Rod Stewart, Gloriu Estefan, Elton John, Smokey Robinson og fleiri heimsfrægum listamönnum. I þess- um einstaka þætti verður sýnd upp- taka frá hljómleikunum þar sem Aretha söng öll sín þekktustu lög auk laga eftir áðurtalda tónlistar- menn. Egon Olsen situr bak við lás og slá Sjónvarpið sýnir danska gamanmynd um Olsenliðið SJÓNVARPIÐ KL. 21.30 Fyrri laugardagsmynd Sjónvarpsins nefn- ist Olsenliðið á kúpunni og er dönsk gamanmynd frá árinu 1969. Þegar myndin hefst hefur Egon Olsen, hinn kraftmikli foringi klíkunnar, setið á bak við lás og slá um nokk- urn tíma. Þegar kemur að því að hann verði fijáls maður bíða félagar hans í ofvæni eftir því að geta haf- ist handa á ný því án útsjónarsemi og ráðkænsku Egons eru þeir lítils megnugir við myrkraverkin. Þeir verða því bæði hissa og vonsviknir þegar þeir komast að því að félags- ráðgjafa nokkrum hefur verið falið það starf að gera úr Egon nýtan þjóðfélagsþegn og enn eykst skelf- ing þeirra við þau tíðindi að til standi að endurhæfa alla klíkuna. Augna- blikid ræður Áhrifamáttur sjónvarpsins líkt og annarra fjölmiðla er mikill. En kannski nær sjónvarpið ekki að hafa áhrif á áhorfend- ur nema það nái að fanga augnablikið? NBA Stöð 2 sýndi úrslitaleiki bandaríska NBA körfuboltans. Er óhætt að fullyrða að þessar beinu sendingar hafi magnað upp mikinn körfuboltaáhuga. í það minnsta voru ónefndar götur í úthverfum borgarinnar ekki lengur auðar. Þar skutust snáðar milli húsa með möppur fullar af NBA körfuboltahetj- um. Og á götuhornum stóðu snáðahópar og skiptust á myndum. Lífið og fjörið í þess- um viðskiptum var meira en almennt gerist og ekkert kreppuhljóð í mönnum. Þreytt- ir feður sem höfðu aldrei horft á körfubolta sátu fram á rauðanótt yfír leikjunum. Og þeir Heimir Karlsson og Einar Bollason skýrðu út leikreglur og spáðu í spilin rétt eins og erlendir stórkarlar. NBA körfuboltinn var ekki lengur körfubolti heldur nánast helgi- athöfn þar sem reglurnar urðu sífellt flóknari og dularfyllri. En þótt undirritaður hafi e.t.v. náð að fanga smá brot af þessu sjónvarpsævintýri þá komst hann ekki í snertingu við hið raunverulega „ævintýri" sem býr í möppunum. En þannig er lífið. Við náum kannski aldrei að fanga ævintýrið fyrr en það er horfið á braut. Frír ís? Ungir strákar þeir Klemens Arnarsson og Sigurður Ragn- arsson stýra nú síðmorgun- þætti Rásar 2. Undirritaður veit reyndar aldrei hvort strák- arnir eru að grínast eða tala í alvöru. Þannig tóku þeir upp á því sl. fimmtudagsmorgun að bjóða upp á frían ís hjá ónefndri ísbúð hér í bæ. Var hér um að ræða beina auglýs- ingu eða bara grín? Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 i.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvoþing Margrét Eg- gertsdóttir, Somkór Selfoss, Kór Fjifl- broutoskólo Suðurlands, Árnesingokórinn í Rvik, Þorsteinn Honnesson, Somkór Kópovogs, Elín Sigurvinsdóttir, Þokkabót, Anno Pólino Árnodðttir, Eyjólfur Kristjóns- son og Ási í Bæ syngjo. 7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing heldur ófrom. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik oð morgni dogs. Umsjón: Svonhildur Jokobsdóttir. 8.30 Fréttir ó ensku. 8.33 Músik oð motgni dogs heldur ófrom. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Helgorþóttur borno. Umsjón: Elísobet Brekkon. (Einnig útvorpoð kl. 19.35 ó sunnudogskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Lönd og lýðir. Póllond. Umsjón: Þorleifur Friðriksson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Póll Heiðor Jónsson. 12.00 Útvorpsdogbókin og dogskró loug- ordogsins 12.20 Hódegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingor. 13.00 Fréttoouki ó lougordegi 14.00 Hljóðneminn. Dagskrórgerðorfólk Rósor 1 þreifor ó lifinu og listinni. Um- sjón: Stefón Jökulsson. 16.00 Frétlir. 16.05 I þó gömlu góðu 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Mólgleði. Leikir oð orðum og múli. Umsjón: lllugi Jökulsson. 17.00 Tónmennlir Melropoliton-óperon. Umsjón: Rondver Þorlóksson. (Einnig út- vorpoð næsto mónudog kl. 15.03.) 18.00 „Happdrættið", smósogo eftir Shir- ley Jockson. Kristjón Korlsson þýddi. Anno Sigriður Einorsdóttir les. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Djossþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno- son. (Áður útvorpað þriðjudogskvöld.) 20.20 Loufskólinn. Umsjón: Horaldur Bjornoson. (Fró Egilsstöðum. Áður útvorp- oð sl. miðvikudog.) 21.00 Soumostofugleði. Umsjón og dons- stjórn: Hermonn Rognor Stefónsson. 22.00 Fréttir. Dogskró morgundogsins. 22.07 Litill hornkonsert eftir Corl Morio von Weber. Anthony Holsteod leikur ó horn með The Honover Bond; stjórnondi Roy Goodmon. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Lengro en nefið nær. Frósögur of fólki og fyrirburðum, sumor ó mörkum rounveruleiko og imyndunor. Umsjón: Morgrét Erlendsdéttir. (Ftó Akureyri.) (Áður útvorpoð i gær kl. 14.30.) 23.05 Lougordogsflétla. Svonhildur Jok- obsdóttir fær gest í létt spjoll með Ijúfum tónum, oð þessu sinni Eddu Þórorinsdótt- ur leikkonu. (Einnig útvorpoð ó föstudog kl. 15:03) 24.00 Fréttir. 0.10 I djoss og blússveiflu. Helen Hu- mers, Soroh Voughon, Joe Willioms, Al- berto Hunter og fl. syngjo. 1.00 Hæturútvorp ó somtengdum rósum til morguns, . Joe Williams. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létto norræno dægurtónlist úr stúdiói 33 i Koup- monnohöfn. (Áður útvorpoð sl. sunnudog.) 9.03 Þetto líf. Þetto lif. Þoisteinn J. Vil- hjólmsson. Veðurspó kl. 10.45. 11.00 Helg- arútgófon. Helgorútvarp Rósor 2. Koffigéstir. Umsjðn: Líso Pólsdótlir og Mognús R. Einors- son. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Helgor- útgðfon. Dogbðkin. Hvoð er oð gerost um helgino? Itorleg dogbók um skemmtonir, leikhús og allskonor uppókomut. Helgorútgóf- on ó ferð og flugi hvor sem fótk er oð finno. 14.00 Ekkifréttoouki ó lougordegi. Ekkifrétt- ir vikunnor rifjoðor upp og nýjum bætt við. Umsjén: Houkur Houks. 14.40 Tilfinningo- skyldon. 15.00 Heiðursgestur Helgorútgóf- unnor litur inn. Veðurspó kl. 16.30. 16.31 Þorfoþingið. Umsjón: Jóhonno Horðordóttir. 17.00 Vinsældarlisti Rósor 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvorpoð i Næturút- vorpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktiðindi. Skúli Helgoson segir rokkfréttir of erlendum vettvongi. 20.30 Ekkifréttoauki ó lougordegi. Umsjón: Houkur Houksson. (Endurtekinn þóttur úr Helgorút- gófunni fyrr um doginn.) 21.00 Vinsældo- listi götunnor. Hlustendur veljo og kynno uppóholdslögin sfn. (Áður útvorpoð miðviku- dogskvöld.) 22.10 Stungið of. Kristjón Sig- urjónsson og Gestur Einor Jónosson. (Fró Akureyri.) Veðurspó kl.-22.30. 24.00 Frétt- ir. 0.10 Næturvokt Rósor 2. Umsjón: Arn- or S. Hclgoson. Næturúlvarp ó somtengdum rósum til morguns. Fréftir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. Næturvokt Rósor 2 held- ur ófrom. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældolisti Rósor 2. Snorri Sturluson kynnir. (Endurtek- inn þðttur fró laugordegi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Frétlir of veðri, færð og flugsomgöngum. Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30. Næturtónor holda ófram. ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Lougotdogsmorgun ó Aðalstöðinni. Þægileg og róleg tónlist í upphofi dogs. 13.00 Léttir i lund. Böðvor Berfsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. 17.00 Korl Lúðviks- son. 21.00 Næturvoktin. Óskolög og kveðj- ur. Haraldur Doði Rognorsson. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónor. 9.00 Morgunútvorp ó lougordegi. Fréttir kl. 10, 11 og 12. 12.15 Við erum við. Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný og göm- ul. Fréttir of íþróttum og otburðum helgorinn- or og hlustað er eftir hjortslætti rnonnlífs- ins. Fréttir kl. 13, 14, 15, 16. 16.05 (s- lenski listinn. Jón Axel Ólofsson. Dogskró- gerð: Ágúst Héðinsson. Fromleiðondi: Þor- steinn Asgeirsson. Fréttir kl. 17. 19.30 19:19. Fréttir og veður. Somsend úlsending fró fréltostofu Stöðvor 2 og Bylgjunnor. 20.00 Siðbúið suinorkvöld. 23.00 Hofþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þó sem eru oð skemmlo sér og öðrum. 3.00 Næturvoktin. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 19.19 Fréltir. 20.00 Kristjón Geir Þorlóks- son. 22.30 Kvöldvokt FM 97,9. 2.00 Næturvokt Bylgjunnor. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Á Ijúfum lougordogsmorgni. Jón Grön- dol. 13.00 Böðvor Jónsson og Póll Sævor Guðjónsson. 16.00 Gomlo góðo diskótón- listin. Ágúst Mognússon. 18.00 Daði Mogn- ússon. 21.00 Upphitun. 24.00 Nælur-, vokt. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Lougordogur i lit. Björn Þór Sigur- björnssons, Helgo Sigrún Horðordóttir og Halldór Backmon. 9.30 Gefið Bakkelsi/10.00 Afmælisdogbókin. 10.30 Stjörnuspóin. 11.15 Getrounohornið 1x2. 13.00 íþróttofréttir. 14.00 Islenskir hljómlistormenn. 15.00 Mot- reiðslumeistorinn. 15.30 Afmælisbarn vik- unnor. 16.00 Hollgrímur Kristinsson. 16.30 Getroun. 18.00 iþróttofréttir. Get- rounir. 19.00 Axel Axelsson. 22.00 Laug- ordogsnæturvokt Sigvoldo Kaldolóns. Partý- leikutinn. 3.00 Laugordagsnætutvokt. SÓLIN FM 100,6 10.00 Jóhonnes og Július. 14.00 Gomon- semi guðanno. 18.00 Ókynnt. 19.00 Út i gcim. Þórhollur Skúloson. 22.00 Glund- roði og ringulreið. Þór Bæring og Jón G. Geirdol. 22.01 Pizzur gefnor. 22.30 Tungu- mólokennslo. 23.30 Smóskifo vikunnor brot- in. 1.00 Næturvoktin. 4.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 9.00 Tónlist. 12.00 Hódegisfrétlir. 13.00 Bondoriskj vinsældolistinn. 16.00 Noton Horðorson. 17.00 Siðdegisfréttir. 19.00 islenskir tónor. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Dreifbýlistónlistorþóttur Les Roberts. 1.00 Dogskrórlok. Bænastundir kl. 9.30 og 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 M.S. 14.00 M.H. 16.00 F.Á. 18.00 F.G. 20.00 M.R. 22.00 F B 24.0P-3.00 Vokt. ÚTVARP HAFNARFJÖRDUR FM 91,7 17.00 Listahótíðarútvarp. 19.00 Dagskrá- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.