Morgunblaðið - 07.07.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 07.07.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 1993 39 SÍMI 32075 VILLT ÁST Erótísk og ögrandi mynd um taumlausa ást og hvernig hún snýst upp ístjórnlaust hatur og ótryggð. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Djörf og ógnvekjandi. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum. STAÐGENGILLINN Hún átti að verða ritar- inn hans tímabundið — - en hún lagði lif hans i rúst. TIMOTHY HUTTON (Ordlnary People) og LARA FLYNN BOYLE (Wayne’s World) í sálfræðiþrill- er sem enginn má missa af! Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára FEILSPOR ONE FALSE MOVE ★ *** EMPIRE * * *MBL. * * * Yi DV Einstök sakamálamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúnduraðsókn. Sýnd í C-sal kl.5,7, 9og11 Bönnuð innan 16 ára. „LOADEDWEAPON1“ FÓR BEINT ÁTOPPINN ÍBANDARÍKJUNUM! Mynd, þar sem „Lethal Weapon”, „Basic Instinct”, „Silence of the Lambs” og „Waynes World" eru teknar og hakkaðar í spað í ýktu gríni. „NAKED GUN“- MYNDIRNAR OG HOTSHOTSVORU EKKERT MIÐAÐ VIÐ ÞESSA! Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Samuel L. Jackson, Kathy Ireland, Whoopie Goldberg, Tim Curry og F. Murray Abraham. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ( SIÐLEYSI * * * V. MBL. ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Tíminn Aðalhlutverk: Jeremy Irons og Juliette Binoche. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ENGLASETRIÐ *** Mbl. Sýnd kl. 11.00. LOKASÝNING. LOFTSKEYTA- MAÐURINN Meiriháttar gamanmynd eftir sögu Knuts Hams- ung. Kosin vinsælasta myndin á Norrænu kvik- myndahátíðinni '93 í Reykjavík. ★ ★★GE-DV ★★★Mbl. Sýnd kl. 5,7 og 9. Síðustu sýningar. GOÐSÖGNIN Spennandi hrollvekja af bestu gerð. Mynd sem fór beint á toppinn í Englandi. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. FERÐINTIL LASVEGAS *** MBL. Frábær gamanmynd með Nicolas Cage. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LOKASÝNINGAR. Landgræðslustjóri á fundi með hreppsnefnd Jökuldalshrepps Vaðbrekku, Jökuldal. HREPPSNEFND Jökuldals- Uppgræðslustarf á Gauksstöðum og Marki voru skoðuð. Landgræðsluna að meta hvort auka mætti greiðslumark jarða eða ekki án undangenginnar athugunar. Sveinn varaði sérstaklega við fjölg- un hrossa og sagði markað fyrir hross yfírfullan og tamin hross seld langt undir kostnaðarverði. Sagði hann að dæmi væru til um hrossa- búskap sem væri á sömu leið og loðdýrabúskapurinn forðum. Heimamenn töldu hlut fjölmiða of stóran í þessum landeyðingar- málum þar sem þeir rangtúlkuðu staðreyndir og væru fastir í nokk- urs_ konar moldarbarðarómantík. Ákveðið var að fljótlega kæmi fulltrúi frá Landgræðslunni og gerði heildarúttekt á gróðurfari jarða í Jökuldalshreppi í samráði við heimamenn. Sveinn og Níels Árni fóru síðan og skoðuðu uppgræðslustarf á jörð- unum Gauksstöðum og Marki þar sem jafnað hefur verið úr moldar- börðum og dreift úrgangsheyrúllum yfir mold og mela. Er þessi aðferð furðufljót að bera árangur því þar sem heyi hafði verið dreift yfir mela í fyrrasumar var að myndast töðuvöllur. Var gerður góður rómur að þessum framkvæmdum. - Sig. Að. Framkvæmdir hafn- ar við nýtt íþróttahús Neskaupstað. FRAMKVÆMDIR hófust nýlega í Neskaupstað við byggingu nýs iþróttahúss. Húsið, sem verður um 1200 fermetra salur, rís vest- an við núverandi íþróttahús og tengist því og mun baðaðstaða í gamla húsinu nýtast í því nýja. Stefnt er að því að klára sökkla og tengibyggingar í ár og að sjálft húsið rísi á næsta ári og verði tekið í notkun árið 1996. Áætlaður kostn- aður við húsið fullbúið er rúmarlOO milljónir. Bygging hússins er sam- starfsverkefni bæjarsjóðs og íþróttafélagsins Þróttar. - Ágúst. vakti athygli og leiddu háskólanem- ar að því hugann að hefði Snorri verið við nám í Reykholti nú í dag hefði Snorra-Edda að öllum líkind- um verið unnin á tölvu sem og kvik- mynduð. Uppeldis- og menntunarfræði- nemar þakka Oddi og nemendum hans fyrir mjög svo ánægjulegan og fræðandi dag sem verður lengi í minnum hafður. Háskólanemar í uppeldis- og menntunarfræði við Snorralaug. hrepps bað um fund með land- græðslustjóra, Sveini Runólfs- syni, í vor vegna þess að nokkrar jarðir á Jökuldal voru komnar á skrá hjá Landgræðslunni sem ofbeitar- og jarðvegseyðingar- jarðir, og áttu ekki möguleika að auka greiðslumark sitt þar sem Landgræðslan er umsagnar- aðili þar um. Vildi hreppsnefnd ekki una þessu og krafðist skýr- inga. Hinn 29. júní mættu síðan land- græðslustjóri, Sveinn Runólfsson, og Níels Árni Lund fulltrúi í land- búnaðarráðuneytinu á fund með hreppsnefnd og bændum frá flest- um þessara meintu landeyðingar- jarða. Sveinn sagði það misskilning að Landgræðslan teldi ofbeit á þess- um jörðun en taldi þar jarðvegseyð- ingu sem heimamenn mótmæltu á þeim forsendum að þó sæist eitt og eitt moldarbarð á'nefndum jörð- um væri gróður í framför annars staðar á sömu jörðum og heildar- gróðurþekjan að aukast. Sveinn sagði ennfremur að þetta ákvæði hefði verið sett inn í síðustu búvörulög að Landgræðslunni for- spurðri. Níels Árni taldi erfítt fyrir Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Stefán Þorleifsson, fyrrum íþróttakennari, tekur fyrstu skóflustung- una að hinu nýja íþróttahúsi í Neskaupstað. Háskólanemar heim- sækja Reykholtsskóla ÁRLEGA fara nemendur í uppeldis- og menntunarfræði frá Há- skóla íslands í námsferð til þess að kynna sér það sem er efst á baugi hveiju sinni i uppeldis- og menntamálum. Reykholtsskóli vakti athygli sem og stefna nýja skólastjórans, Odds Albertssonar. Móttökur voru höfðinglegar í alla staði og byijaði skólastjórinn á að leiða hópinn um svæðið og rekja staðhætti. Að því loknu bauðst nem- endum háskólans að sitja til borðs með nemendum Reykholtsskóla þar sem þeir þáðu kaffiveitingar og skiptust á skoðunum. Þetta var dýrmæt stund þar sem háskólanem- endur fundu vel fyrir hinum góða anda sem ríkir í Reykholti, segir í frétt frá háskólanum. Reykholtsskóli er framhaldsskóli og námsframboð hans miðast við tveggja ára nám en auk þess er boðið upp á fornám. Það sem vakti mesta athygli uppeldis- og mennt- unarfræðinema var stefna hins mjúka menntavegar sem byggist á því að mæta sérhveijum nemanda á hans eigin forsendum, sem þýðir í raun að allar skoðanir og sérkenni nemanda í lífsstíl eru virtar. Oddur telur að skólinn geti boðið upp á starfsemi sem starfar samkvæmt: Jákvæðum mannskilningi, nálægð, sköpunargleði og frumleika í lífs- formi sem og inntaki. Hann telur að skólinn ætti að vera vettvangur fyrir nemandann sem einstakling með eigin hugmyndir og sem þátt- takanda í stærri hópi sem nýtist sem smækkuð mynd af lýðræðis- legu þjóðfélagi okkar. Hinn mikli tækjakostur skólans

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.