Morgunblaðið - 05.11.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.11.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1993 GLEÐIGJAFAKVOLD VELKOMINÁ + ★ HÖTEl To^AND ★ í KVÖLD GLEÐIGJAFARNIR Einar Valur Scheving á trommur Finnbogi Kjartansson á bassa Vilhjálmur Guðjónsson á gítar og sax. Þórir Baldursson á hljómborð ★ ★ Songvarar: 'André Bachmann, Ellý Vilhjálms og ★ Móeiður Júníusdóttir. ^ með stórglæsilega tískusýningu Söngperlur Sigfúsar Halldórssonar kl. 00.30 Kynnir kvöldsins: Rósa Ingólfsdóttir HERBERT GUÐMUNDSSON í tilefni af útgáfu nýju sólóplötu Herberts Guðmundssonar syngur hann , _____________nokkur lög. ^ Húsið opnað kl. 22.00 - Sími 687111. UM HELGINA Hljómsveit Rúnars Þórs DANSBARINN Grensásvegi 7, símar 33311-688311 Opinnmíkrafónn fimmtudags- og sunnudagskvöid. Opið til kl. 03 um helgar. Matur + miði kr. 1.250,- Dansbarinn kr. 500,- MONGOUAN BARBECUE Er 8PIITMK Geimverur bregða á liail Sniglabandió í kvóld Vinir vort' og bloma laugardaqskvöid TUNGLID sirrii 6*^223 félk í fréttum KONGAFOLK Keppinautar hittust á ný Tjað þótti tíðindum sæta innan bresku pressunnar að Díana prinsessa og Camilla Parker-Bowls eyddu tíma undir sama þaki sl. þriðjudag. Þær hafa ekki hist í að minnsta kosti ár, svo vitað sé. Til- efni þess að þær hittust var daputv^ legt eins og sjálfsagt endurfundirnir, sem var minningarathöfn um jarlinn af Westmoreland. Að kvöldi sama dags hafði Díana ráðgert að fara á konunglega hátíð- artónleika, en aflýsti komu sinni og bar fyrir sig miklu mígrenikasti. Sögusagnir herma að Díana eigi aft- ur við ofátssjúkdóminn bulimiu að stríða og er hún sögð eiga mjög erf- itt um þessar mundir. Samkvæmt fréttum og myndum úr breskum blöðum er hún algjörlega fallin í ónáð hjá Elísabetu Bretadrottningu þrátt fyrir tilraunir til að vinna virð- ingu hennar aftur. BLIKAKLUBBS skemmtifundur ^sSffiSak í kvöld kl. 20. MApiA Nýir meðlimir velkomnir. Hamraborg 11, sími 42166 VAGNHÓFÐA 1 1, REYKJAVÍK, SÍMI 685090 Gömlu og nýju dansarnir i' kvöld frá kl. 22-03 Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur. Miðaverð kr. 800. Tökum að okkur minni og stærri hópa fyrir árshátíðir o.fl. Örfá kvöld laus til áramóta. Erum nú þegar farin að bóka fyrir næsta ár. , — Mióa- og boróapantanir Æ i simum 685090 og 670051. I a 2 Mrí.H Camilla Parker- Bowles mætti einn- ig til minn- ingarat- hafnar- innar. Díana prinsessa hneigir sig fyrir Elísa- betu Breta- drottningu áður en hún yfir- gefur minning- arathöf- nina. Hægra niegin á myndinni er Margrét prinsessa. Morgunblaðið/Reuter jm | T Hilmar Sverrisson skemmtir OPIÐ FRÁ KLUKKAN 1 9:00 - 03:00 DANSSVEITIN ásamt Evu Ásrúnu Albertsdóttur Opiðfrákl. 22-03. Borðapantanir í síma 68 62 20 LOKAÐ Á MORGUN Fyrirtæki og Hópar! Er árshátíðin framundan? Munið að panta tímanlega. Nokkrum kvöldum enn óráðstafað. Rokkhljomsueitin JEASUS skemmtir í kvöld FRÍTT INN IHorýimbbiMb Ritstjómarsíminn er 69 11 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.