Morgunblaðið - 10.11.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 10.11.1993, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1993 38 Ég giftist axarmorðingja Charlie hafði alltaf verið óheppinn með konur. Sherry var stelsjúk, Jill var í mafíunni og Pam lyktaði eins og kjöt- súpa. Loks fann hann hina einu réttu. En slátrarinn Harriet hafði allt til að bera. Hún var sæt og sexí og Charlie var tilbúinn að fyrirgefa henni allt, þar til hann komst að því að hún var axarmorðingi! Grínistinn Mike Myers úr Way- ne’s World er óborganlega fyndinn í tvöföldu hlutverki Charlies og föður hans. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. f SKOTLÍINIU OLINT EASTWOOD IN THE LINE of Sýnd kl. 5,7 og 9. Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. 10 ★ ★ ★ ★ k * ★ ★ ★ k * ÍK ÍK k ÍK ÍK k * ÍK ÍK 4k ÍK ÍK ÍK k ÍK k k k ★ ★ ★ kkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkk ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími Stóra sviðið kl. 20.00: • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Míller 3. sýn. fös. 12. nóv., uppselt, - 4. sýn. sun. 14. nóv., örfá sæti laus, - 5. sýn. fös. 19. nóv., uppselt, - 6. sýn. lau. 27. nóv. • ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN eftir Odd Björnsson. 9. sýn. fim. 11. nóv., allra síðasta sýning. • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. Lau. 13. nóv., laus sæti vegna forfalla, - lau. 20. nóv., nokkur sæti laus, - sun. 21. nóv. - fös. 26. nóv., uppselt. Litla sviðið kl. 20.30: • ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney. Fim. 11. nóv. - fös. 12. nóv. - lau. 13. nóv., uppselt, - fös. 19. nóv., - lau. 20. nóv., uppselt. Ath. ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Fös. 12. nóv. - sun. 14. nóv. - mið. 17. nóv. - fös. 19. nóv. Ath. ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðar greiðist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miðasala Þfóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160 - Leikhúslinan 991015. Od flfííÍÐflPfOPLflKUÍ Páls Isólfssonar í Langholtskirkju fimmtudaginn 11. nóvember, kl. 20.00 í tilefni af aldarafmæli tónskáldsins Kór íslensku óperunnar og Karlakórinn Fóstbræður ásamt Sinfóníuhljómsveit Islands Stjórnandi: Garðar Cortes Einsöngvari: Porgeir J. Andrésson Ljóðalestur: Arnar Jónsson Sala aðgöngutniða: Á Skrifstofu Sinfóníuhljómsveitarinnar Háskólabíói kl. 9-17 í íslensku óperunni kl. 16 -19. Sími 11475. Við innganginn í Langholtskirkju. i SINFÓNlll H LJÓMSVEIT ÍSLANDS D/^ZOO Hljómsveit allra Islendlnga ÍSLENSKA LEIKHÖSIO TlARHkRBÍÚI, TJftRHARGOT012. SlMI 610211 „býr ISLENDINGUR HÉR“ Leikgerð Þórarins Eyflörð eftir sam- nefndri bók Garðars Sverrissonar. 13. sýning miðvikud. 10. nóv. kl. 20. 14. sýning fimmtud. 11. nóv. kl. 20. Uppselt. 15. sýning þriðjud. 16. nóv. kl. 20. 16. sýning laugard. 20. nóv. kl. 20. Takmarkaður sýningafjöldi. Miðasalan er opin frá kl. 17-19 alla daga. Sími 610280, símsvari allan sólarhringinn. ISLENSKI DANSFLOKKURINN s:B79188/11475 Goppema f ÍSLENSKU ÓPERUNNI Vegna fjölda áskorana aðeins ein AUKASÝNING: Sun. 14/11 kl. 15. Miðasala í Islensku óperunni daglega milli kl. 16 og 19. Sími 11475. Miðapantanir í síma 679188 frá kl. 9-13 alla virka daga. HUGLEIKUR SÝNIR Í TJARNARBÍÖI ÓLEIKINN „ÉG BERA MENN SÁ“ eftir Unni Guttormsdóttur og Önnu Kristínu Kristjánsdóttur. Tónlist: Árni Hjartarson. Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson. 4. sýn. fös. 12/11, 5. sýn. lau. 13/11, 6. sýn. sun. 14/11. 7. sýn. mið. 17/11. Allar sýningar eru kl. 20.30. Miðasala í síma 12525, símsveri allan sólarhringinn. Miðasala opin daglega frá 17.00- 19.00 nema sýningardaga þá er opið til 20.30. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Draumur á Jónsmessunótt eftir William Shakespeare. Sýningar hefjast kl. 20. Fim. 11/11 uppselt, fös. 12/11 uppselt, sun. 14/11 uppselt, fim. 18/11 uppselt, fös. 19/11 örfá sœti laus, sun. 21/11. Miðasala í símsvara 21971 allan sólarhringinn. STÆRSTA BIÓIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 INDOKINA lo resist Topp spennumynd með Tom Cruise, Gene Hackman, Jeanne Trippelhorn og fleiri góðum leikurum. Leikstjóri: Sydney Pollack. ——ct** Sýnd kl. 5, 9 og 11. B. innan 12 ára. AF OLLU HJARTA ★ ★ ★ ★ PRESSAN ★ ★ ★ MBL. ★ ★ ★ RÁS 2. ★ ★ ★ ★ NY POST Sýnd kl. 9.15. B. i. 14 ára. PATRICK BERGIN ANNE PARIUALT) JASON SCOTT LF.K SPIiCIAt .M'PJiáRWCiSIJV :: |OHN C.l'SAC.K m /T JE.ANNK MORK.AI' ’ Ar OF THE 'JfUMAN^EART Otrúleg nörlagasaga á umbrotatímum þar sem Avik leitar að æsku- ást sinni. Myndin vakti gífurlega athygli á kvikmyndahátíðinni í Cannes i vor og fékk mikla aðsókn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Frábær mynd með Johnny Depp sem reynir svo sannarlega á hlát- urtaugarnar. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. STOLNU BORNIN METAÐSOKMARMYND - 75.000 MANIMS SUMIR KOMA AFTUR OG AFTUR. HVAÐ MEÐ PIG? Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10. Bönnuð innan 10 ára. POLANSKI HATIÐ 9.-18. NÓV REPULSION k k k Mbl. k k k k SvÍðsljÓS. Sýnd kl. 5. Allra síðustu sýn, Sjá auglýsingu Hreyfimyndafélagsins j 1 BESTA ■ ' ERUNDA 1 MYNDIN r3 1 ISTTl': Sungið af hjartans lyst í Gjábakka, félagsheimili eldri borgara í Kópavogi. ■ LÆKNAFÉLAG Reykjnvíkur ásamt Lækna- félagi Islands gengst fyrir almennum fundi um altæka gæðastjórnun í heilbrigðis- kerfínu fímmtudaginn 11. nóvember kl. 20.30 og verður fundurinn haldinn á Hótei Loftleiðum. Hefur í tengslum við fundinn verið boðið þrem- ur Hollendingum hingað sem allir starfa að gæðastjórnun- armálum í sínu heimalandi. En óhætt er að fullyrða að Hollendingar séu komnir hvað lengst vestrænna þjóða í gæðastjórnunarmálum í heil- brigðiskerfinu. Dr. Verhoeff, sem fer með yfirumsjón þessa málaflokks í hollenska heil- brigðisráðuneytinu, mun flytja fyrirlestur sem nefnist: „Total Quality Management in Health Care, Principles og Practice. The Dutch Experi- ence. Fyrirlesturinn verður fiuttur á ensku og er opinn öllum þeim sem áhuga hafa á heilbrigðismálum. ■ FJÖLSKYLDUDA GUR í Gjáhakka, sem er félags- heimili eldri borgara í Kópa- vogi, verður laugardaginn 13. nóvember. Dagurinn hefst með því að öll ijölskyld- an gengur með Hana-nú hópnum sem leggur af stað kl. 10 frá Gjábakka. Kl. 14-17 verður svo blönduð dagskrá í Gjábakka. Þessi dagskrá verður fjölbreytt, svo sem leikþáttur, söngur, dans og farið í leiki. Vonandi geta allir aldurshópar fundið eitthvað við sitt hæfi. Að- gangseyrir er enginn en veit- ingar verða seldar á vægu verði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.