Morgunblaðið - 20.01.1994, Side 5

Morgunblaðið - 20.01.1994, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1994 5 Þór og Björg tóku rétta ákvörbun í sparnabi. Þab er aidrei of seint ab byrja Reglulegur sparnaður meb áskrift aö spariskírteinum ríkissjóðs er oft það eina sem eftir er af mánaðarkaupinu. Fyrir um fimm árum tóku Þór og Björg þá ákvörðun að skynsamlegt væri að leggja fyrir ákveðna upphæð í hverjum mánuði í sparnað. Þau hafa síban lagt fyrir um 5.000 krónur hvort mánabarlega í áskrift ab spariskírteinum ríkissjóbs og nú er þessi sparnabur orbinn 818.878 kr.* Ef þú gerist áskrifandi núna færðu senda áskriftarmöppu sem inniheldur m.a. eyöublöð fyrir greiðsluáætlun og heimilisbókhald 1994. Mappan hjálpar þér að fylgjast með öllum útgjöldum og þér gengur betur að skipuleggja fjármálin. Þór og Björg hafa því ríka ástæðu til að gleðjast og vilja nota tækifærið og benda öðrum á hversu þægileg tilfinning það er að vera áskrifandi að spariskírteinum ríkissjóðs. Komdu í hópinn með Þór og Björgu og þúsundum annarra áskrifenda. HRINGDU NÚNA OG PANTAÐU ÁSKRIFT! Síminn er 62 60 40, grænt níuner, 99 66 99. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 91-62 60 40 RÍKISSJÓÐUR ÍSIANDS *Hj6nln Þór og Björg gerbust áskrifendur aö spariskírteinum ríkissjóðs árlb 1989 og hafa síban keypt spariskírteini mánabarlega fyrir um 5.000 kr. hvort. Þessi mánabarlegi sparnabur, ásamt áföllnum vöxtum og verbbótum mibab vib 1. janúar 1994, gerir 818.878 kr. GOTT FÓLK / SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.