Morgunblaðið - 20.01.1994, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.01.1994, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1994 Elisabeth Rehn Forsetakosning- arnar í Finnlandi Rehnmeð aUmikið forskot Helsinki. Reuter. ELISABETH Rehn, varnar- málaráðherra Finnlands, fer með sigur af hólmi í síðari umferð forsetakosninganna 6. febrúar, ef marka má skoðana- könnun sem dagblaðið Hels- ingin Sanomat birti í gær. Rehn fær 56% atkvæðanna og hinn frambjóðandinn, jafnaðar- maðurinn Martti Ahtisaari, fær 44%, samkvæmt könnuninni. í fyrri umferð forsetakosninganna á sunnudag fékk Ahtisaari 25,9% atkvæðanna og Rehn um 22%. Elisabeth Rehn er frambjóðandi Sænska þjóðarflokksins, sem er í samsteypustjórn fjögurra hægri- og miðflokka. Pertti Salolainen, formaður Hægriflokksins, eins af stjórnarflokkunum, kvaðst í gær styðja Rehn í seinni umferðinni. Frambjóðandi Hægriflokksins, Raimo Ilaskivi, fékk 15,2% í fyrri umferðinni og atkvæði fylgis- manna hans gætu ráðið úrslitum í síðari umferðinni. Salolainen sagði að stór hluti þeirra sem kusu Ilaskivi myndi styðja Rehn 6. febr- úar. ---» ♦ ♦-- Bretland Verðlagn- ingátölvu- leikjum rannsökuð BRESKIR neytendur hafa ítrek- að kvartað yfir háu verði á tölvuleikjum og breska sam- keppnisráðið hefur ákveðið að hefja rannsókn á málinu. Leikirnir eru seldir á 10-60 pund í Bretlandi, 1-6.000 krónur, og þeir vinsælustu kosta 30-60 pund. Þetta er um tvöfalt hærra verð en í Bandaríkjunum. Að sögn breska dagblaðsins The Independent á rannsóknin að standa í níu mánuði og meðal annars verður kannað hversu stór hluti verðsins rennur til framleið- enda leikjanna og hvort um fá- keppni sé að ræða. Tölvuleikir eru seldir fyrir jafnvirði 77 milljarða króna í Bretlandi og lilutdeild tveggja framleiðenda, Nintendo og Sega, er um 90%. 29 Hubble-sjón- aukinn í lag’ Stj arnvísindamenn afar ánægðir enda myndirnar sérstaklega skýrar MIKIL ánægja ríkir hjá Bandarísku geimvísindastofnuninni (NASA) eftir að ljóst var að viðgerðin á Hubble-sjónaukanum, sem fram fór í geiminum í desember, heppnaðist fullkomlega. Myndir hafa nú borist úr sjónaukanum og í stað þokukenndrar litasamsuðu, reyndust myndir úr honum nú hárnákvæmar. Sérfræðingar NASA eru í skýj- myndum en þeini sem Hubble tek- unum yfir árangri viðgerðarinnar tfr. Myndinni af MlOO-stjörnuþok- og segja að ekki sé kostur á betri unni sem hér fylgir hægra megin, sú vinstri er tekin fyrir viðgerð, milljarða Ijósára fjarlægð, og von- er ekki ætlað að marka nein tíma- ast vísindamenn til að slíkar mynd- mót, hún á fyrst og fremst að ir muni varpa ljósi á það hvernig sýna fram á að sjónaukinn sé í alheimurinn myndaðist. Þá er sjón- lagi. Hann hefur hins vegar verið aukinn svo nákvæmur að hann útbúinn tækni, sem gerir honum getur náð skýrri mynd af eldflugu kleift að taka myndir í allt að 12 í allt að 13.600 km fjarlægð. ;urvegi 72 ULl.i' Skeifunni 13 Auöbrekku 3 Norðurtanga 3 Reykjavík Kópavogi Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.