Morgunblaðið - 20.01.1994, Síða 29

Morgunblaðið - 20.01.1994, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1994 Elisabeth Rehn Forsetakosning- arnar í Finnlandi Rehnmeð aUmikið forskot Helsinki. Reuter. ELISABETH Rehn, varnar- málaráðherra Finnlands, fer með sigur af hólmi í síðari umferð forsetakosninganna 6. febrúar, ef marka má skoðana- könnun sem dagblaðið Hels- ingin Sanomat birti í gær. Rehn fær 56% atkvæðanna og hinn frambjóðandinn, jafnaðar- maðurinn Martti Ahtisaari, fær 44%, samkvæmt könnuninni. í fyrri umferð forsetakosninganna á sunnudag fékk Ahtisaari 25,9% atkvæðanna og Rehn um 22%. Elisabeth Rehn er frambjóðandi Sænska þjóðarflokksins, sem er í samsteypustjórn fjögurra hægri- og miðflokka. Pertti Salolainen, formaður Hægriflokksins, eins af stjórnarflokkunum, kvaðst í gær styðja Rehn í seinni umferðinni. Frambjóðandi Hægriflokksins, Raimo Ilaskivi, fékk 15,2% í fyrri umferðinni og atkvæði fylgis- manna hans gætu ráðið úrslitum í síðari umferðinni. Salolainen sagði að stór hluti þeirra sem kusu Ilaskivi myndi styðja Rehn 6. febr- úar. ---» ♦ ♦-- Bretland Verðlagn- ingátölvu- leikjum rannsökuð BRESKIR neytendur hafa ítrek- að kvartað yfir háu verði á tölvuleikjum og breska sam- keppnisráðið hefur ákveðið að hefja rannsókn á málinu. Leikirnir eru seldir á 10-60 pund í Bretlandi, 1-6.000 krónur, og þeir vinsælustu kosta 30-60 pund. Þetta er um tvöfalt hærra verð en í Bandaríkjunum. Að sögn breska dagblaðsins The Independent á rannsóknin að standa í níu mánuði og meðal annars verður kannað hversu stór hluti verðsins rennur til framleið- enda leikjanna og hvort um fá- keppni sé að ræða. Tölvuleikir eru seldir fyrir jafnvirði 77 milljarða króna í Bretlandi og lilutdeild tveggja framleiðenda, Nintendo og Sega, er um 90%. 29 Hubble-sjón- aukinn í lag’ Stj arnvísindamenn afar ánægðir enda myndirnar sérstaklega skýrar MIKIL ánægja ríkir hjá Bandarísku geimvísindastofnuninni (NASA) eftir að ljóst var að viðgerðin á Hubble-sjónaukanum, sem fram fór í geiminum í desember, heppnaðist fullkomlega. Myndir hafa nú borist úr sjónaukanum og í stað þokukenndrar litasamsuðu, reyndust myndir úr honum nú hárnákvæmar. Sérfræðingar NASA eru í skýj- myndum en þeini sem Hubble tek- unum yfir árangri viðgerðarinnar tfr. Myndinni af MlOO-stjörnuþok- og segja að ekki sé kostur á betri unni sem hér fylgir hægra megin, sú vinstri er tekin fyrir viðgerð, milljarða Ijósára fjarlægð, og von- er ekki ætlað að marka nein tíma- ast vísindamenn til að slíkar mynd- mót, hún á fyrst og fremst að ir muni varpa ljósi á það hvernig sýna fram á að sjónaukinn sé í alheimurinn myndaðist. Þá er sjón- lagi. Hann hefur hins vegar verið aukinn svo nákvæmur að hann útbúinn tækni, sem gerir honum getur náð skýrri mynd af eldflugu kleift að taka myndir í allt að 12 í allt að 13.600 km fjarlægð. ;urvegi 72 ULl.i' Skeifunni 13 Auöbrekku 3 Norðurtanga 3 Reykjavík Kópavogi Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.