Morgunblaðið - 20.01.1994, Side 37

Morgunblaðið - 20.01.1994, Side 37
37 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1994 --- t-i —í-----—r H—rf-r-i—i ri t. r-T- Morgunblaðið/Silli Sigursveitin í undankeppninni á Húsavík. Talið frá vinstri: Stefán Rag-narsson, Anton Haraldsson, Magnús Magnússon og Pétur Guð- jónsson. ___________Brids_______________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Undankeppni NL-eystra til íslandsmóts á Húsavík Húsavík Forkeppni fór fram á Hótel Húsa- vík um síðustu helgi, fyrir íslands- mótið í brids um þrjú sæti, sem veita bridsspilurum á Norðurlandi eystra rétt til þátttöku í næsta ís- landsmóti, sem háð verður síðar á þessu ári. Þetta er sveitakeppni og tóku alls tíu sveitir þátt í henni frá Akur- eyri, Þingeyjarsýslu og Húsavík. Sigurvegari varð sveit Magnúsar Magnússonar, Akureyri, með 212 stig af 225 mögulegum. í öðru sæti varð sveit Ola Kristinssonar, Húsavík, með 165 stig og í þriðja sæti sveit Hauks Jónssonar, Akur- eyri, með 163 stig. Silli. íslandsmót kvenna í sveitakeppni 1994 Undanúrslit í íslandsmóti kvenna í sveitakeppni verða í Sigtúni 9 helgina 29.-30. janúar nk. Skráning er á skrifstofu Bridssambands íslands í síma 91-619360. Spilað verður í riðlum eins og und- anfarin tvö ár og verður raðað í riðl- ana eftir stigastyrkleika sveitanna. Spiluð verða um 100 spil og verður byrjað laugardagsmorguninn 29. janú- ar kl. 11.00. Skráningarfrestur er til þriðjudag 25. janúar og þá verður gerð endanleg tímaáætlun miðað við þátttökufjölda. Keppnisgjald er kr. 10.000 á sveitog splláð er um gullstig í hveijum leik. Keppnisstjóri er Krist- ján Hauksson. Núverandi íslandsmeistarar kvenna í sveitakeppni er sveit Þriggja Frakka; Esther Jakobsdóttir, Valgerður Kris- tjónsdóttir, Hjördís Eyþórsdóttir, Ljós- brá Baldursdóttir og Anna Þóra Jóns- dóttir. KOTASÆLA fitulítil og freistandi Þessi fitulitla og kalkríka afurð býr yfir óþrjótandi fjölbreytni: Hún er afbragð ein sér, frábær ofan á brauðið með t.d. kryddjurtum, gæðir súpuna rjómabragði og gefur sósunni á grænmetissalatið fyllingu og ferskleika. KOTASÆLA - fitulítil og freistandi Reykjanesmótið Skráningu í Reykjanesmótið í sveitakeppni lýkur í dag en spilað verður í Hafnarfirði um helgina. Félag eldri borgara í Reykjavík Fimmtudaginn 13. janúar 1994 var spilaður 14 para tvímenningur. ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 196 Inga Jónsdóttir - Kristinn Jónsson 184 Sigurleifur Guðjónsson - Þorleifur Þórarinsson 177 Stefán Halldórsson - Oddur Halldórsson 174 Meðalskor 156 Nú er lokið tveimur sunnudögum af þremur í tvímenningskeppninni sem er spiluð fyrir sveitakeppnina sem hefst 30. janúar. Eysteinn Einarsson - Bergsveinn Breiðijörð 327 Eiín Jónsdóttir - Lilja Guðnadóttir 317 Jónína Halldórsdóttir - Hannes Ingibergsson 307 Stefán Halldórsson - Oddur Halldórsson 295 EggertEinarsson-KarlAdolfsson 285 BaldurHelgason-HaukurGuðjónsson 282 Lárus Arnórsson - Ásthildur Sigurgíslad. 281 ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 281 Gísli Guðmundsson - Kristinn Magnússon 281 Öll þessi pör koma til greina sem verðlaunahafar. Árleg tvímenningskeppni slökkviliðsmanna Pétur Júlíusson og Þórður Krist- jánsson sigruðu í árlegum tvímenningi sem slökkviliðsmenn á suð-vestur- hominu halda. Pétur og Þórður hlutu 187 stig en þeir eru í slökkviliðinu á Keflavíkurftugvelli. Næstu pör: Guðmundur Kort Guðmundsson - Magnús Kristófersson Hafnarfirði 186 Ólafur I. Tómasson - Þórður Þórðarson Keflavíkurflugv. 177 Jónas Marteinsson - Njáll Skarphéðinsson Keflavíkurflugv. 176 Fjórtán pör spiluðu. Meðalskor var 156. Keppnisstjóri var Kristófer Magnússon. Bridsdeild Barð- strendingafélagsins Eftir 6 umferðir er staða efstu sveita í aðalsveitakeppni deildarinnar eftirfarandi. Sv.ÞórarinsÁmasonar 141 Sv. Leifs Kr. Jóhannessonar 127 Sv. ÓskarsKarlssonar 120 Sv. Halldórs Svanbergssonar 114 Sv. Kristjáns Jóhannssonar 106 Sv. Bogomil Font 101 Opið er sem hér segin Laugardaga frá kl. 9.00 til kl. 16.00 I Hafnarfirði og frá kl. 10.00 til kl. 13.001 Reykjavík. Alla virka daga til kl. 18.00. Fri tenging - þriggja ára ábyrgð á þvottavélum. Verslun Rafha, Laekjargötu 22, Hafnarfirði, sími 50022. Borgartúni 26, Reykjavík, sími 620100. Okkar frábæru greiðslukjör! Útborgun aðeins 25% og eftirstöðvar f allt að 30 mánuði. Metsölublaðá hvetjum degi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.