Morgunblaðið - 06.02.1994, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.02.1994, Blaðsíða 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1994 STRIKING DISTANCE - IOO VOLTA SPENNUMYND Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. 16500 Frumsýnir spennutryllinn í KJÖLFAR MORÐINGJA HX HERRA JONES Sýnd kl. 7.10 'og 11.30. Öld sak- leysisins Sýnd kl. 4.45 og 5. XX XX Forsýning á sannsögulegu qrínmvndinni j Forsýning laugardag kl : 1115 sunnudag kl.: 9 í Sagabíói Fer inn á lang flest heimili landsins! ISLENSKA OPERAN simi 11475 / / eftir Pjotr I. Tsjajkovskí. Texti eftir Púshkín í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Sýning laugardaginn 12. febrúar kl. 20 síðasta sinn. Miöasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga tii kl. 20. - Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKARl Bifreiðaskoðun Islands fær faggildingn fyrst fyrirtækja # # Morgunblaðið/Jón Faggildmg FRÁ vinstri: Karl Ragnars framkvæmdastjóri Bifreiða- skoðunar íslands, Sighvatur Björgvinsson iðnaðar- og við- skiptaráðherra og Ársæll Þorsteinsson forstöðumaður faggildingardeildar Löggildingarstofu. BIFREIÐASKOÐUN ís- lands var fyrst íslenskra fyrirtækja til að fá faggild- ingfu síðastliðinn fimmtu- dag. Það var Sighvatur Björgvinsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra sem af- henti faggildingarskjalið. Ársæll Þorsteinsson for- stöðumaður faggildingar- deildar Löggildingarstofu sagði í samtali við Morgun- blaðið að athöfnin væri ekki aðeins stór áfangi fyrir Bif- reiðaskoðunina heldur einnig Löggildingarstofuna þar sem þetta væri fyrsta faggilding á landinu. Með þessu hefur Is- land gerst 16. ríkið á Evr- ópska efnahagssvæðinu sem tekið hefur virkt faggilding- arkerfi til notkunar. Matið á Bifreiðaskoðuninni fór fram vikuna 13.-17. des og komu þá fram nokkur frávik frá reglum sem fyrirtækið þurfti að bæta úr. Síðag var gerð grein fyrir úrbótunum og reyndust þær fullnægjandi og faggilding því veitt til aðal- og endurskoðunar fyrirtækja. Nær hún til skoðunarstöðva víðs vegar á landinu en búist er við að nokkrar minni stöðv- ar bætist í hópinn á næstunni svo allar skoðunarstöðvar fyr- irtækisins verði faggildar. UL LEIKFEL. AKUREYRAR s.96-24073 • GÓÐVERKIN KALLAI Sýnt í Samkomuhúsinu kl. 20.30: Fim. 10/2 kl. 17 - fös. 11/2 - lau 12/2. Sýningum lýkur I febrúar. • BAR PAR SÝNT I ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1 kl. 20.30. í kvöld - fös. 11/2 - lau. 12/2. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Frumsýning fös. 11. feb., örfá sæti laus, - 2. sýn. miö. 16. feb., örfá sæti laus, - 3. sýn. fim. 17. feb., örfá sæti iaus, - 4. sýn. fös. 18. feb., uppselt, 5. sýn. mið. 23. feb., (ath. breytingu), - 6. sýn. sun. 27. feb., nokkur sæti iaus. • MAVURINN eftir Anton Tsjekhof Sun. 13. feb. - sun. 20. feb. • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller. Lau. 12. feb. - lau. 19. feb. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum ( dag kl. 14, örfá sæti laus, - í dag kl. 17 - sun. 13. feb. kl. 14, nokkur sæti laus, - þri. 15. feb. kl. 17, nokkur sæti laus, - sun. 20. feb. kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 27. feb. kl. 14, nokkur sæti laus. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Lau. 12. feb., nokkur sæti laus, - lau. 19. feb. - fim. 24. feb., uppselt, - fös. 25. feb., uppselt. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00: • SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén Fim. 10. feb. - lau. 12. feb. - fös. 18. feb. - lau. 19. feb. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning er hafin. • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Ljóðleikhúsið mánudag kl. 20.30. Aðgangseyrir kr. 500, fyrir félaga Listaklúbbsins kr. 300. Skáldin Bergþóra Ingólfsdóttir, Einar Már Guðmundsson, Elías Már, Eyvindur P. Eiríksson, Steinunn Sigurðardóttir og Unnur S. Bragadóttir lesa úr Ijóðum sínum. Miðasala Þjóðlelkhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 996160. ga BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. I kvöld uppselt, fim. 10/2 uppselt, lau. 12/2 uppselt, sun. 13/2, uppselt, fim. 17/2, fös. 18/2, uppselt, lau. 19/2 uppselt, sun. 20/2, fim. 24/2, fös. 25/2 uppselt, lau. 26/2 uppselt. Gelsladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 mlðar og geisladiskur aðeins kr. 6.000,- • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren Aukasýnlng í dag, allra sföasta sýning. • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Sýn. fös. 11/2, siðasta sýnlng, fáein sæti laus. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e. Arna Ibsen Fös. 11/2, lau. 12/2, fös. 18/2, lau. 19/2 næst síðasta sýnlng. Ath.: Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum f síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Hafnarfjörður Forval hjá Framsókn Framsóknarfélögin í Hafn- arfirði hafa ákveðið að láta fara fram skoðanakönnun til að velja fólk á lista flokksins fyrir bæjarsljórn- arkosningarnar í vor. Fyrri áfanga könnunarinnar lýk- ur í dag. Hver þátttakandi í skoð- anakönnuninni tilnefnir 9 ein- staklinga til að taka þátt í síðari hluta könnunannnar, sem fer eftir 3 vikr. í fyrri hlutanum eru allir félagar í Hafnarfjarðarfélögunum í kjöri, en í seinni hlutanum þeir 12 sem efstir verða og gefa kost á sér. í síðari um- ferðinni verður raðað í 6 efstu sætin. Skoðanakönnunin fer fram á skrifstofu félaganna að Hverfisgötu 25 í Hafnar- firði og er hún opin frá kl. 13-18. -----» ♦ ■»--- Háteigskirkja Nýtt safnað- arheimili VERIÐ er að byggja safn- aðarheimili við Háteigs- kirkju sem er rúmlega 1.100 fm að stærð. Ráðgert er að hefja starfsemi í hinu nýja húsi í haust. Haldinn verður opinn fund- ur í Háteigskirkju mánudags- kvöldið 7. febrúar kl. 20.30. Nýja byggingin verður skoðuð undir leiðsögn Kristins Ragn- arssonar, formanns sóknar- nefndar. Þá leikur Pavel Manasek, organisti, á orgel kirkjunnar. Síðan verða um- ræður og veitingar bornar fram. I F R Ú E M I L I A H..L E í K H Ú S ■ Héöinsháslnu, Sellivegl 2, S. 12233 • ÆVINTÝRI TRÍTILS Sýn. í dag kl. 15. Aðgangseyrir kr. 550 - oitt verð f. systkini. CFSINEMENDA- S3LEIKHUSIÐ LEIKHUSIÐ • KONUR OG STRÍÐ í verkum Aristófanesar, Evripídesar og Sófóklesar. Lelkstjóri Marek Kostrewski ( kvöld kl. 20. Allra síðustu sýningar. Miðapantanir allan sólarhrlng- inn. Sfmi 12233.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.