Morgunblaðið - 30.04.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.04.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1994 39 ÁLFABAKKA 8, S(MI 78 900 SNORRABRAUT 37, SfMI 25211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 FRUMSÝNUM GRÍNMYNDINA FRUMSÝNING Á STÓRGRÍNMYNDINNI FRUMSÝNUM NÝJA MYND MEÐ ROBERT DE NIRO hetjan * „MY FftTHER THE HERO" - FR&BJER GRlNMYHD SEM KEMUR ÞÉRIGOTT SKAP! Aðalhlutverk: Gerard Depardieu, Katherine Heigl, Dalton James og Lauren Hutton. Framleiðendur: Jacques Bar og Jean-Louis Livi. Leikstjóri: Steve Miner. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. s wy a y z e fingralangur —FAÐIR |Sýnd kl.5,9.05 og11.25. Á DAUDASLÓÐ Sýnd í Saga-bíói kl. 11ÍTHX. I SVALAR FERÐIR Sýnd kl. 3. Kr. 350. 11111111111111111 M E-LISTI Eskfirðinga við bæjarstjórnarkosningarn- ar á Eskifirði 28. maí er þannig skipaður: Emil Thor- arensen, útgerðarstjóri, Þorbergur Hauksson, slökkviliðsstjóri, Haukur Björnsson, rekstrarstjóri, Guðni Þór Elísson, yfirvél- stjóri, Anna Jóna Pálma- dóttir, lögskráningarstjóri, Egill Guðni Guðnason, stýrimaður, Valdimar Aðal- steinsson, skipstjóri, Jónas Wilhelmsson, lögreglufull- trúi, Atli V. Jóhannesson, framkvæmdastjóri, Aðal- heiður Hávarðardóttir, húsmóðir, Harpa Rún Gunnarsdóttir, mennta- skólanemi, Búi Þór Birgis- son, verkstjóri, Hallur Guð- mundsson, matsveinn, Aðal- steinn Jónsson, forstjóri. FÚLL Á MÓTI JACK LEMMON WAþTER MATTHAU ANN-MARGRET THE BESTOF tNEMIES UNTll SOMtTHING CAME BETVVtEN THEM. Grumpy oid MíN „Grumpy Old Men“ er stórkostleg grínmynd, þar sem þeir félagar Jack Lemon og Walter Matthau fara á kostum sem nágrannar er staðið hafa í erjum í 50 ár! „Grumpy Old Men“ er önnur vinsælasta grínmynd ársins vestan hafs! „Grumpy Old Men“ er ein af þessum frábæru grinmyndum sem allir verða að sjá! Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau, Ann Margret og Daryl Hannah. Framleiðendur: John Davis og Richard C. Berman. Leikstjóri: Donatd Petrie. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. HtttMJ (»&*% MtHOHA «t!M* AKTO*»0 tAXPtBJU THE HOUSE OF THE SPIRITS HÚSANDANNA ★ ★★'ASV.MBL. *** '/,HK. DV. ****HH.PRESSAN ****JK.EINTAK Sýnd kl. 4.45,7.05 9.30. Leikstjórinn Michaei Caton-Jones, sem gerði „Memphis Belle“og „Doc Hollywood" kemur hér með frábæra nýja mynd, byggða á sam- nefndri bók Tobias Wolff, er lýsir á hispurslausan hátt erfiðum táningsárum. Robert De Niro sýnir hér enn einn stórleikinn og ekki síðri eru þau Ellen Barkin og hinn ungi og efnilegi Leonardo DiCaprio, sem tilnefndur var til Óskarsverðlauna í mars sl. „This Boy’s Life“ - ein af þessum góðu sem þú verður að sjá! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. „Sister Act 2“ - toppgrínmyndl Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Kathy Naj- imy, James Coburn og Barnard Hughes. Framleiðandi: Dawn Steel (Cool Runnings). Leikstjóri: Bill Duke. ALADDIN EINU SINNIVAR SKOGUR Tvö frábær tilboð aðeins fyrir klúbbfélaga Eurovisionkvöld á Café Bóhem veitingar á frá- bæru verði Munið balliö með SSSól í Festi á laugardaginn 500 kr. afsláttur munið nýja samninga í fréttabréfi Einkaklúbbsins K IIM THE bíóhöllI Ibíóborg Sýnd kl. 3. Kr. 500. Sýnd kl. 3. Kr. 500. rTTiiin nrnmiMiT Fuglalíf við Ás- tjörn í hættu Fuglaverndarfélagið stóð fyrir hreinsunardegi í frið- landinu við Ásljörn við Hafnarfjörð laugardaginn 23. apríl. Mikið rusl var í tjörninni, flekar, spýtna- drasl og ýmiss konar plast. Um 15 félagar í Fuglavernd- arfélaginu tóku til hendinni og fylltu þeir hálfan ruslag- ám á um þremur klukku- stundum. Ástjörn var lýst friðland skv. náttúruverndarlögum árið 1978 vegna fjölskrúðugs lífrík- is og ríkulegs fuglalífs. Þar er eina athvarf flórgoða á svæð- inu frá Laugardalshreppi í austri vestur á Snæfellsnes. Alls verpa um 20 tegundir fugla við tjömina, „í fram- komnum skipulagstillögum Hafnarfjarðar er gert ráð fyrir byggð í holtunum umhverfis tjömina og em fuglavemdar- menn mjög uggandi um að þessi perla verði orðin anda- pollur einn, ef skipulagið nær fram að ganga. Þeir hafa einn- ig hamrað á því lengi að frið- landið umhverfis tjörnina sé allt of lítið, því fuglanir þurfi landrými til varps en ekki að- eins vatn til að synda á,“ seg- ir einnig í fréttinni. Morgunblaðið/Jóhann Óli Hilmarsson FUGLAVINIR hreinsuðu rusl úr Ástjörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.