Morgunblaðið - 03.07.1994, Síða 1

Morgunblaðið - 03.07.1994, Síða 1
Svitnaö á sveitaballi meö SSSöl 12 Öskubusku- ævintýrið íslenskrar hrossaræktar 4 SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ 1994 fltoygfttiftlaftlí BLAÐ ' Óóur tíl almættísins Texti: Orri Páll Ormarsson Myndir: Kristinn Ingvarsson HÚS GUÐS setja sterkan svip á hinn kristna heim. Fáir eru jafn stolt- ir af Guöshúsinu sínu um þessar mundir og íbúar Miklaholtshrepps á Snæfellsnesi. Um tæplega sextíu ára skeió hafa þeir komið saman á Fáskrúóar- bakka til aö votta Guói viróingu sína. Tönn tímans hafði unnió nokkuó á kirkjunni og var því nýlega ráöist í miklar framkvæmdir til að hressa upp á útlitió. Einvaialið var fengiö til verksins og árangurinn lét ekki á sér standa. Vel var til verksins vandaó í hvívetna og vinnubrögó allra sem hlut áttu aó máli til eftirbreytni. Á engan er þó hallaó þótt fullyrt sé aó steindir giuggar sem komió var fyrir i kirkj- unni hafi vakió mesfa athygli.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.