Morgunblaðið - 09.10.1994, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.10.1994, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER1994 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU A/ JGI YSINGAR ÆmB^vSBEm. Hm nBBr HH KfiB ^HHb HBI ^HHH ^HHwF æ \ *-«• * i § V. ^ / V f v. Tannlæknastofa Aðstoð óskast á tannlæknastofu miðsvæðis í borginni. Heilsdags- eða hlutastarf. Áhugasamir leggi inn umsóknir, með uppiýs- ingum um menntun og fyrri störf, fyrir 15. október, merktar: „Tannsi - 3291". Næst - tölvur - fjölhæfni Næst er auglýsingastofa sem starfrækir einnig setningarþjónustu og útprentun frá Macintosh tövum. Næst vantar starfsmann til að hafa umsjón með útprentun og vinna ýmis hönnunarverkefni. Þekking á helstu Macintosh forritum, letri og uppsetningu nauðsynleg. Umsóknir sendist til Næst, Skipholti 50B, 105 Reykjavík fyrir 15. október nk. Léttir réttir Óskum eftir að ráða starfskraft, til að sjá um léttan hádegisverð fyrir u.þ.b. 50 manns. Viðkomandi þarf að hafa reynslu, vera hug- myndarík/ur, hagsýn/n og lipur í umgengni. Góð aðstaða fyrir hendi. Fyrirtækið er í Reykjavík. Umsóknum sé skilað til afgreiðslu Mbl. fyrir föstudaginn 14. október nk. merktar: „Léttir réttir - 6818". „Au pair“ Grikkland íslensk fjölskylda, sem er að flytja til Grikk- lands, óskar eftir „au pair“ til að gæta 4ra ára stúlku auk léttra heimilisstarfa í 6 mán- uði frá 1. des. Verður að vera ábyrgðarfull, barngóð, reyklaus og með bílpróf. Skriflegar umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 14. okt., merktar: „Au pair - 3292“. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur Húsnæðisnefnd Reykjavíkur óskar eftir að ráða starfsmann sem fyrst til ýmissa starfa, m.a. mats á greiðslugetu umsækjenda við íbúðarkaup. Tölvukunnátta nauðsynleg. Launakjör samkvæmt launasamningum starfsmanna Reykjavíkurborgar. Skriflegar umsóknir berist Húsnæðisnefnd Reykjavíkur á Suðurlandsbraut 30 fyrir 20. október nk. Leikskólastjóri Hraunkot, sem er tveggja deilda foreldrarek- inn leikskóli í Hafnarfirði, vantar leikskóla- stjóra í afleysingar, í að minnsta kosti 1 ár, frá 1. janúar 1995. Aðaláherslan í uppeldis- starfinu er tónlistar- og hreyfiuppeldi. Nánari uppl. veitir leikskólastjóri í síma 53910. Markaðsstjóri Byggingarvöruverslun óskar eftir starfs- manni til að sjá um markaðsmál o.fl. Leitað er að reglusömum manni sem hefur góða menntun og þekkingu á lagnaefni (pípu- lagnaefni) o.fl. Æskilegt er að viðkomandi hafi góða tölvu- og málakunnáttu. Umsóknir, sem greini frá aldri, menntun og fyrri störfum ásamt launahugmynd og öðru því sem máli skiptir, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 13. okt. nk. merkt: „M - 16009“. Bókasafnsfræðingur /skjalavarsla Búnaðarbanki íslands auglýsir stöðu bóka- safnsfræðings til að annast skjalavörslu bankans. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi frum- kvæði, geti unnið sjálfstætt og sé lipur í mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk. og skal umsóknum skilað til starfsmannastjóra. BÚNAÐARBANKINN - Traustur banki étt Þórshafnarhreppur LANGANESVEGUR 16a • 680 ÞÓRSHÖFN • SlMAR 96-81220 / 81275 • FAX 96-81323 • KT. 420369-1749 Tónlistarkennarar athugið! Á Þórshöfn vantar okkur sárlega tónlistar- kennara og skólastjóra fyrir tónlistarskólan- um okkar, ásamt kórstjóra. Um er að ræða tvö störf sem gætu hentað hjónum/sambýlis- fólki mjög vel. Eins og allir vita sem fylgjast með fréttum er Þórshöfn vaxandi staður og gróska í mannlífinu. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Þórshafnarhrepps í síma 96-81220/81275, en skila skal skriflegum umsóknum þangað fyrir 20. okt. Sveitarstjórinn á Þórshöfn. Járnsmiðir Duglegur og vandvirkur járnsmiður óskast í nýsmíði. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 878700. Gjaldkerastarf Opinber stofnun á höfuðborgarsvæðinu ósk- ar eftir að ráða gjaldkera til starfa sem fyrst. Gerðar eru miklar kröfur til starfshæfni. Umsóknir með upplýsingum um menntun, reynslu og fyrri störf, ásamt meðmælum, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 25. október nk. merkt: „Gjaldkeri - 1001“. Sölumenn/konur óskast til að selja líftryggingar, söfnunar- tryggingar. Tölvu- og enskukunnátta æski- leg. Góð sölulaun, miklar tekjur fyrir duglegt fólk. Upplýsingar um menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 15. október nk. merktar: „E - 18015“. Sinfóníuhljómsveit íslands auglýsir lausar stöður: 1) Staða 2. konsertmeistara, ráðningartími 1. janúar "95 til 30. nóvember ’95. 2) Staða 3. básúnuleikara. Hæfnispróf farafram um miðjan desember. Umsóknarfrestur til 20. október ’94. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu hljóm- sveitarinnar í síma 622255. Snæfellsbær Leikskólastjóri og leikskólakennari Við óskum eftir fóstrum til að taka að sér leikskólastjórn við leikskólann á Hellissandi í Snæfellsbæ og leikskólann í Ólafsvík í Snæfellsbæ. Um er að ræða 100% störf og í boði eru ýmis hlunnindi. Til Snæfellsbæjar eru greiðar samgöngur og u.þ.b. 3tímaaksturfrá höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar um ofangreindar stöður eru veittar í símum 93-61437 og 93-61547 eftir kl. 20.00 á kvöldin. Leikskólanefnd Snæfellsbæjar. Óskast keypt Rafstöð óskast keypt. Helst með sjálfvirkum ræsiútbúnaði. Stærð ca. 10-25 kw. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 91- 889870. Veitingastaður til leigu eða sölu á Selfossi. Mjög góð stað- setning. Rótgróinn rekstur í fjölda ára. Upplýsingar í síma 98-22899 eða 98-22988. AUGLYSINGAR Gróðrarstöð í Hveragerði Bílskúr til sölu Til sölu rúmgóður bílskúr með hita, rafmagni og vatni í efra Breiðholti. Gott verð. Upplýsingar í sfma 79865. Konur- gæða undirfatnaður Einstakt tækifæri Eitt frægasta merki Frakklands í undirfatnaði er til sölu. Sala hefur eingöngu farið fram á kynningum. Lítill lager. Góð greiðslukjör. Sendið nafn og símanúmer, merkt: „Kó - '94“, á afgreiðslu Mbl. Til sölu rekstur og húseignir Gróðrarstöðvar- innar Snæfells í Hveragerði. Um er að ræða 4 gróðurskála, samtals um 600 fm. Einnig fylgir stöðinni 150 fm nýlegt einbýlishús ásamt 50 fm bílsk. Stöðin er í fullum rekstri. Skipti koma til greina á fasteign í Reykjavík. Fasteignasalan Húsið, Suðurlandsbraut 50, sími 684070. Opið virka daga kl. 9-18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.