Morgunblaðið - 02.11.1994, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.11.1994, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Hugmyndir um lagningu Dalsbrautar og Borgarbrautar Gæti sparað bíleigend- um 26 milljónir á ári MEÐ LAGNINGU Dalsbrautar og Borgarbrautar á Akureyri má gera ráð fyrir að Akureyringar geti sparað að minnsta kosti 26 milljónir króna á ári í rekstrarkostnaði bíla í kjölfar þess að akstursvegalengdir styttast. Þá mun umferð minnka til mikilla muna á umferðarþungum götum. LANDIÐ Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir ITC-félagar skoða saltfiskstæðurnar úr Smugunni. ITC-deild formlega stofnuð á Þórshöfn Gísli Bragi Hjartarson formaður skipulagsnefndar Akureyrar kynnti hugmyndir að þessum nýfram- kvæmdum á sviði gatnagerðar á fundi bæjarstjómar Akureyrar í gær, en þær hafa nokkuð verið til umræðu m.a. hjá skipulagsnefnd. Gert er ráð fyrir að lagður verði vegur í framhaldi af núverandi Borgarbraut og brú byggð yfír Glerá og vegurinn tengdur Dalsbraut sem liggur meðfram bökkum árinnar. Samkvæmt frumdrögum að kostn- aðaráætlun er gert ráð fyrir að kostnaður nemi á bilinu 80-100 milljónum króna, þ.e. 30-40 milljón- STEFNT er að því að opna skíðasvæði Akureyringa í Hlíð- arfjalli um næstu helgi, þ.e. hluta þess, Hólabrautina, en meira en áratugur er síðan bæj- arbúar hafa átt þess kost að DRÖG að fjárhagsáætlun Atvinnu- máianefndar Akureyrar fyrir árið 1995 hafa verið lögð fram en þau gera ráð fyrir að heildarfjárveiting úr bæjarsjóði nemi 28,2 milljónum króna samanborið við 22,5 milljónir króna í endurskoðaðri áætlun þessa árs. Helstú útgjaldaliðir Atvinnumála- nefndar samkvæmt drögunum eru að gert er ráð fyrir að almennur kostnaður nemi 9,7 milljónum króna, til kynningar á sviði ferðamála komi 4 milljónir, 2 milljónum verði varið til ýmissa verkefna, framlög til at- vinnumála verði 6,5 milljónir á næsta ári og framlög vegna ferðamála verði 6,0 milljónir króna. Málmiðnaður Atvinnumálanefnd hefur skipað fímm manna nefnd til að kanna FJÖGUR óhöpp urðu í umferðinni á Akureyri í gær sem öll má rekja ti! hálku að sögn varðstjóra lögregl- unnar. Þá var mikið umferðaröng- þveiti í Kaupvangsstræti, Grófarg- ili, enda „glóandi hálka“ þar eins og varðstjóri orðaði það. Engin slys urðu í kjölfar óhappanna en eignar- tjón töluvert. Strætisvagn sem ekið var niður Mímisbraut frá Verkmenntaskólan- ir við framkvæmdir við Dalsbraut og 50-60 milljónir vegna fram- kvæmda við Borgarbraut. Gunnar Jóhannesson verkfræð- ingur á tæknideild Akureyrarbæjar sagði ástand gatnakerfísins batna til muna með því að fara út í umrædd- ar framkvæmdir. í fyrsta lagi mjmdi umferð á annars umferðarþungum götum, Glerárgötu, Hörgárbraut, Hlíðarbraut, Þingvallastræti og Þór- unnarstræti, minnka til muna, sem dregur úr slysahættu. í öðru lagi myndu akstursvegalengdir styttast mikið, sem hefði í för með sér mik- inn spamað fyrir bifreiðaeigendur. renna sér á skíðurn á þessum tíma árs. I Hlíðarfjalli er nú 50-70 sentímetra snjór og var Kristinn Sigurðsson starfsmað- ur þar efra að troða brautir í óða önn í gærdag. stöðu málmiðnaðar á Akureyri. í honum eiga sæti Guðmundur Stef- ánsson, Hákon Hákonarson, Pétur Bjarnason, Þórarinn B. Jónsson og Hálfdán Órnólfsson. Ber starfshópi þessum að skila áliti til Atvinnu- málanefndar eigi síðar en 15. nóv- ember næstkomandi. A fundi atvinnumálanefndar var samþykkt að veita ígulkeri hf. einn- ar milljóna króna styrk vegna flutn- ings fyrirtækisins frá Svalbarðseyri til Akureyrar. Þá var lagt fram bréf á fundi nefndarinnar frá Útrás hf. þar sem verið er að vinna að hönnun og smíði „fjölnotastóls" og farið fram á stuðning við smíði stólsins. Bent var á að nefndin hafi þegar styrkt þetta verkefni með 350 þús- und króna framlagi og var erindi um frekari fjárstuðning því hafnað. um á Akureyri rakst aftan á bíl sem síðan kastaðist á bíl þar fyrir fram- an. Enginn meiddist í óhappinu að sögn varðstjóra en tjón varð á öku- tækjum. Þá var í gærmorgun ekið á Ijósa- staur við Hlíðarbraut, tveir bílar rákust saman á bílastæði við KEA- Nettó o g lokst varð árekstur tveggja bifreiða á Drottningarbraut við inn- keyrslu á bílastæði í miðbænum. Reiknað hefði verið út að um 3.600 kílómetrar spöruðust í akstri bæjarbúa á sólarhring með tilkomu þessara gatna og varlega áætlað, miðað við 20 krónur á hvern ekinn kílómetra, spöruðu bæjarbúar þann- ig í rekstrarkostnaði bíla 70 þúsund krónur á dag, eða 26 milljónir króna á ári. Um 16 þúsund bílar aka að með- altali á sólarhring eftir Glerárgötu milli Þórunnarstrætis og Tryggva- brautar, en gæti orðið tvö til þtjú þúsund bílum færra, verði farið út í umræddar framkvæmdir og hið sama má segja um aðrar umferðar- þungar götur, en að mati Gunnars er gert ráð fyrir að'um 5.000 bílar muni aka um Borgarbraut og Dals- braut á sólarhring. Aðferð við atkvæða- greiðslu DR. BJÖRN S. Stefánsson, Hag- fræðistofnun Háskóla íslands, flyt- ur fyrirlestur við Háskólann á Akur- eyri um rannsóknarverkefni sem felst í því að reyndar verða at- kvæðagreiðsluaðferðir sem fengið hafa viðurkenningu í fræðiritum umfram þær aðferðir sem menn hafa átt að venjast. Ein þeirra er raðaval og önnur markaðsatkvæði. Rannsóknarverkefnið er á vegum samstarfsnefndar vísindaráða Norðurlanda um þjóðfélagsrann- sóknir og er skipulagt til fjögurra ára. Fyrirlesturinn verður fluttur í Háskólanum á Akureyri við Þing- vallastræti annað kvöld, fímmtu- dagskvöldið 3. nóvember og hefst kl. 20.30. Opið hús hjá Menntasmiðju MENNTASMIÐJA kvenna á Akur- eyri verður með opið hús á morg- un, fímmtudag, frá kl. 14-17 þar sem starfsemi smiðjunnar verður kynnt og boðið upp á kaffí og með því. í Menntasmiðjunni á Akureyri er lögð áhersla á heildstætt nám sem getur orðið sterkur grunnur að ýmsum störfum, frekara námi og/eða daglegu virku lífí. í skólan- um eru 20 konur og er námið þeim að kostnaðarlausu. Námskeiðið hef- ur verið viðurkennt af atvinnuleys- istryggingasjóði sem kjarnanám. Menntasmiðjan var valin af menntamálaráðuneytinu til að vera framlag íslands til samnorræna verkefnisins Voks Nær, sem vinnur að því að finna nýjar leiðir í fullorð- insfræðslu. KE A-mót í handbolta KEA-mótið í handknattleik karla í 5. flokki fer fram á Akureyri um næstu helgi. Alls taka 47 lið, a, b, og c-lið, þátt í mótinu og koma þau víðs vegar að af landinu þannig gera má ráð fyrir að hópurinn, þátt- takendur og fararstjórar verði um 550 talsins. íþróttafélögin á Akur- eyri, Þór og KA, standa sameigin- lega að mótinu, en leikið verður bæði í íþróttahöllinni og KA-hús- inu. Mótið hefst föstudaginn 4. nóv- ember kl. 15, en gert er ráð fyrir að úrslitaleikur þess verði leikinn kl. 17-18 á sunnudagskvöld. Þórshöfn - ITC-FÉLAGAR fjöl- menntu á Þórshöfn fyrir skömmu á ráðsfund og stofnskrárfund Þórs- hafnardeildarinnar Hnotu. Hnotan var þá formlega tekin inn í alþjóða- samtök ITC þetta laugardagskvöld og var margt góðra gesta á staðn- um, því ITC-félagar úr öðrum deild- um fjölmenntu á staðinn. Líklega vita flestir að skammstöfunin ITC stendur fyrir International Training Communication og er fyrst og fremst þjálfun í því að geta talað eða hald- ið ræðu fyrir framan hóp af fólki, ýmist undirbúið eða ekki. Stundvísi og hnitmiðaður málflutningur er einnig eitt af lykilatriðum starfsem- innar og þjálfun í mannlegum sam- skiptum. Hver kannast ekki við það að hafa verið á fundi þar sem við- komandi sárlangar til þess að standa upp og láta í ljós sína skoðun á málunum en kjarkinn og sjálfstra- ustið vantar? ITC er lausn þessara vandamála. Hnotan hefur starfað hér á Þórs- höfn í eitt ár og var Dagný Marinós- dóttir fyrsti forseti deildarinnar en núverandi forseti er Bjamveig Skaft- feld. í Hnotu eru nú 14 félagar, konur í miklum meirihluta, þar sem aðeins einn karlmaður er félagi. Það er ef til vill merki þess að karlpening- urinn hér í bæ hafí sjálfstraustið og mannleg samskipti í lagi þó að ýms- ir hafí sínar efasemdir varðandi það mál! Fundir eru haldnir einu sinni í viku og eru þeir ávallt vel undirbún- ir og málefnalegir. Tími var kominn til þess að Hnot- an gengi formlega í alþjóðasamtök Grundafirði - Ný heilsugæslustöð hefur risið í Grundarfirði með undra- verðum hraða. Tvö ár eru síðan heil- brigðisráðherra, Sighvatur Björg- vinsson, tók fyrstu skóflustunguna að húsinu. Gert var svonefnt alút- boð, þannig að einn verktaki tók að sér allt verkið, en réði síðan undir- verktaka sjálfur eftir því sem þurfti. Reyndist þetta fyrirkomulag vel. Pálmar Einarsson, húsasmiður í Grundarfírði, vann verkið og stóðust allar áætlanir fullkomlega. Með þessu húsi er bætt úr brýnni þörf, því heilsu- gæslustöðin hefur verið starfrækt við ITC og er inntakan jafnan fram- kvæmd með viðhöfn. Hnotufélagar stóðu vel að undirbúningi og luku yfirmenn ITC, sem gestkomandi voru, miklu lofsorði á fundinn og frammistöðu þessarar ungu deildar. Veitingar og allur viðurgerningur var ekki af verri endanum og eink- um vakti fræðsla, sem tvær konur í Hnotu stóðu fyrir, verðskuldaða athygli, en hún var afar ýtarleg kynning á Hinu íslenska mennta- neti og möguleikunum sem það býður upp á. Eftir fundarsetu á laugardeginum var gestum boðið að sækja heim stærsta fyrirtækið á staðnum, Hrað- frystistöð Þórshafnar hf., og loðnu- verksmiðjuna. Það sem kom gestum helst á óvart þar, var hve vélvætt og hreint allt var, næstum því eins og á sjúkrahúsi, fannst þeim. I loðnuverksmiðjunni fengu gestirnir góðar móttökur þar sem boðið var upp á brauð og síld auk drykkjar- fanga en einnig var þeim boðið að bragða á bæði mjöli og lýsi úr fram- leiðslu verksmiðjunnar. Gestirnir fengu nákvæma útlistun á vinnslu- ferlinu í verksmiðjunni en síldin var í vinnslu og kunnu ITC-félagar vel að meta það að fá þessa innsýn í atvinnulífið. Hápunkturinn hjá fólkinu var stofnskrárfundurinn sjálfur á laug- ardagskvöldið, þar sem félagar komu saman yfír þríréttaðri veislu- máltíð og vel skipulagðri dagskrá og fékk Hnotan margt góðra gjafa frá gestum sínum með ósk um vel- farnað í starfí. óviðunandi aðstæður fram til þessa. Sighvatur Björgvinsson, heil- brigðisráðherra, var viðstaddur þeg- ar húsið var formlega tekið í notk- un. í ræðu sinni sagði hann að nú væri búið að skapa heilsugæslu góð- ar aðstæður víðast hvar á landinu, en næsta stórverkefni væri að efla forvarnarstarf. Húsið stendur miðsvæðis í þorpinu og er mjög glæsilegt á að líta að utan sem innan, þótt flestum finnist æpandi grænn litur á innihurðum og skilrúmum spilla mjög annars ágætri hönnun. Opnun skíðasvæðisins Framlag til atvinnu- mála 28,2 milljónir Tjón í 4 óhöppum Morgunblaðið/Hallgrimur Magnússon HEILSUGÆSLUSTÖÐIN í Grundarfirði. Ný heilsugæslustöð í notkun í Grundarfirði I i í í i .« « i « « « « € « 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.