Morgunblaðið - 23.11.1994, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.11.1994, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1994 7 Ekki fjárfesta í gömlum búnaði á góðu verði - fjárfestu í góðum búnaði á betra verði ! 36% : HRAÐVIRKARI 486 SX 33MHzörgjörvi 33 MHz örgjörvinn í 486 tölvu frá Tulip er 36% hraðvirkari en 486 SX-25 MHz örgjörvi 60% HRAÐVIRKARI PCI Local Bus skjótengi Tulip 486SX 33 MHz 'llí9 25 MHz í Tulip er PCI Local Bus skjátengi sem er um það bil 60% hraðvirkara en VESA Local Bus skjátengi 26 Al||6n9 25 MHz S/NNUM HRAÐVIRKARI PCI Local Bus tengibraut m , Tulip er búin PCI Local Bus gagnabraut sem flytur gögnin á hraða allt að 132 MB/sek á móti 5 MB sek í venjulegri ISA tengibraut 4 Wjjeng 25 MHz Þróunin í gerð tölva er ákaflega hröð og hefur verið það síðustu misseri. Verð miðað við afköst hefur farið lækkandi og nú kynnir Nýherji byltingu í þeim efnum; Tullp Impression Line, nýja gerð tölva frá Tulip. í hverju er þessi bylting fólgin? Jú, með tilkomu Tulip Impression Line getum við nú boðið heimilum, skólum og fyrirtækjum það allra nýjasta í tölvutækni á ótrúlega lágu verði. Þessi nýja gerð tölva er búin tækni sem aðeins hefur staðið til boða í dýrari búnaði fram að þessu. Þetta gerir það að verkum að nú gefst þér kostur á áð eignast fullkomna tölvu fyrir lítið verð sem mun fullnægja þörfum þínum um ókomna framtíð. Tæknilega fullkomnar og á frábæru verði og afkastameiri en venjulegartölvur Hér til hliðar má t.d. sjá samanburð á Tulip Impression Line SX-33 MHz og venjulegri SX-25 MHz tölvu sem margir bjóða í dag á góðu verði. En sé verðið borið saman við þá gífurlegu yfirburði í afköstum sem Tulip hefur og sé litið til framtíðar hvað varðar úreldingu tölvubúnaðar, hlýtur hver að sjá að Tulip er lang besti kosturinn á tölvumarkaðnum í dag! S/NNUM m HRAÐVIRKARI AukiðlDE (Enhanced IDE) Disktengingin í Tulip er fjórfalt hraðvirkari en hefðbundin IDE disktenging 20 Al^eng 25 MHz * S/NNUM HRAÐ V/RKARA ECPhliðartengi (Parallel port) t t Nýja ECP prentaratengið (Parallel port) i Tulip er 20 sinnum hraðvirkara en venjulegt hliðartengi Tulip Impression Line fæst með þrenns konar örgjörva: 486-33 MHz eða 66 MHz og Pentium 60 MHz Við bjóðum Tulip Impression Line á frábæru kynningarverði! /486 SX 33 MHz örgjörvi /4 MB vinnsluminni /210 MB harður diskur /14" SVGA litaskjár /PCI Local Bus skjátengi /PCI Local Bus tengibraut /Aukid IDE / DOS 6.2 og Windows for Workgroups 3.11 uppsett /Nýtt hraðvirkt prentaratengi /Orkusparnaðarkerfi /Auðveld uppfærsla I Pentium Tulip 486SX 33 MHz i í tWtatdlega besla Verð/ð Verslunin okkar í Skaftahlíð 24 er opin alla laugardaga frá klukkan 10:00 til 16:00 » bænuml ¥wi fen iJ8in á mánuði í 24 mánuði Staðqreiðsluverð er aðeins kr. 106.900 ••• Ti • Tulip computers Gæðamerkið frá Hollandi (*) MiöaðviðStaðgrei6slusamningGlitnisogmánaðariegarafborganirí24mánuði,vextir,VSKogallurkostnaðurerureiknaðirmeðlverðinu. NÝHERJI SKAFTAHLlÐ 24 - SlMI 69 77 00 Alltaf skrefi á undan 1 ....... - - ■ ■ - ................... ......

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.