Morgunblaðið - 27.11.1994, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.11.1994, Blaðsíða 3
G B A F 1 T MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27.. NÓVEMBER 1994 3 íslendingurinn Þorvaldur víðförli var uppi fyrir árþúsundi og gerði víðreist; Noregur, Garðaríki, víðáttur Rússlands og Mikligarður voru meðal áfangastaða hans. Hann stóð í mannvígum fyrir Hvítakrist uppi á íslandi, en römmust var glíma hans við trúna og ástina. Með Þorvaldi víðförla hefur Árni Bergmann skrifað hrífandi sögulega skáldsögu um umbrotatíma í sögu íslands og Evrópu. Þetta er skáldsaga, en byggð á ítarlegum athugunum, frásögn sem spannar vítt svið sögustaða og hugmynda, en er einnig spennandi og skemmtileg lesning. Hún er svo vel saman sett að lesandinn veit stundum ekki hvort heldur hann sjálfur er staddur í fortíðinni eða — i Þorvaldur víðförli í nútímanum. Árni Bergmann Þorvaldur víðförli Laugavegi 18, sími 91-2 42 40 og Síðumúla 7-9, sími 91-68 85 77 „Sú afstaða sem Aðalheiður tekur hverju sinni i lífinu er svo innilega laus við fordóma og hefur því miklu að miðla... Hér er hvorki tilgerð né hégómi áferðinni. “ Súsanna Svavarsdóttir, Morgunblaðið „...frásögn alþýðukonu sem er réttsýn og baráttuglöð... tvennt sem gerir þessa bók ákaflega skemmtilega aflestrar... hlutur Aðalheiðar sem hefurfrá sérstökum lífsferli að segja... hispurslaus og laus við sleggjudóma. Mannlýsingar hennar eru myndrtenar, oft mjög fallegar og kterleiksríkar. Hlutur Þorvalds við ritun bókarinnar er ekki síðri. .. .fengur öllum þeim sem áhuga hafa á fólki, verkalýðsbaráttu eða þroskaferli manneskjunnar. “ Jóhanna Á. H. Jóbannsdóttir, DV FORLAGIÐ FAGURBÓKMENNTIR lOÖA OG FRÓÐLEIKUR Laugavegi 18, sími 91-2 51 88 og fluttist til Hollands með eiginmanni sínum. Þótt hún væri ung að árum hafði hún kornið víða við sögu. Hún var aðeins átján ára og óttaðist ekkert þegar hún gekk í lið með þei-m sem börðust fyrir mannsæmandi lífi íslenskrar alþýðu á kreppuárunum og stofnaði Starfsstúlknafélagið Sókn. í nýju landi kynntist Aðalheiður síðan þeirri baráttu að verða talin fullgildur þegn. Þorvaldur Kristinsson ritar hreinskilna sögu Aðalheiðar. Þetta er heillandi og meistaraleg frásögn um mátt mannanna til að brjóta af sér hlekki og skapa sjálfir sín örlög.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.