Morgunblaðið - 27.11.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 27.11.1994, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER1994 Stóra sviðið kl. 20.00: • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi I kvöld sun., uppselt, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, örfá sæti laus, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim. 8/12, nokkur sæti laus, - lau. 10/12, uppseit. • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wesserman Fim. 1/12 - fös. 13/janúar. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Mið. 30/11, uppselt, - lau. 3/12, 60. sýning, uppselt - fös. 6. jan. Ath. fáar sýningar eftir. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. í dag kl. 13 (ath. sýningartíma), - sun. 4/12 kl. 13, (ath. sýningartíma) - mið. 28/12 kl. 17 - sun. 8/1 kl. 14. Litla sviðið kl. 20.30: •DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Fim. 1/12, næstsíðasta sýn., - lau. 3/12, síðasta sýnlng. Ath. aðelns 2 sýnlng- ar eftir. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: •SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. fim. 1/12 - fös. 2/12 - sun. 4/12, næstsfðasta sýning, - þri. 6/12, síðasta sýning. Ath. aðeins 4 sýningar eftir. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS VfSNAKVÖLD með vísnavinum 28/11 kl. 20.30. Miðaverð kr. 500,- kr. 300,- fyrir félagsmenn. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 3/12, fös. 30/12. • HVAO UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. Sýn. fös. 2/12. Allra síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. lau. 3/12, fös. 30/12. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. í kvöld, mið. 30/11, fáein sæti laus, fim. 29/12. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. (% Greiðslukortaþjónusta. j Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! ' F R Ú E M I L í A| r e j. K H Ú S 1 Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. ( kvöld, fös. 2/12, sun 4/12, fös. 9/12, lau. 10/12, sun. 11/12. Sýningar hefjast kl. 20. SÍÐUSTU SYNINGAR! Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, simi 12233. Miðapantanir á öðrum tímum í sfmsvara.__ KðffíLeiKMsíÍ I HLADVARl’ANUM Vesturgötu 3 Sápa .. í kvöld og fimmtud. I. des. Eitthvað ósagt ------— föstud. 2. des. laugard. 3. des. Leikhús í tösku —- - jólasýning f. börn laugard. 3. des ki. 14ogl6 laugard. 10. des kl. 14og 16 Lítill leikhúspakki Kvöldver&ur og leiksýning aðeins 1400 kr. ó mann. Barinn og eldhúsið opið eftir sýningu. r Leiksýningar hefjast kl. 21.00 Sýnt í íslensku óperunni. Fim. 1/12 kl. 20. Bióðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum afslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í si'mum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. miðasala iokuð á sunnudag. Ath. Síðustu sýningar! MÖ6ULEIKHÚSIÐ við Hlemm TRÍTILTOPPUR barnaleikrit eftir Pétur Eggerz Forsýning: Sun. 27/11 kl. 14, uppselt. Frumsýning sun. 27/11 kl. 16.00. Þri. 29/11 kl. 10 upps., kl. 14 upps., mið. 30/11 kl. 10 og 14, fim. 1/12 kl. 10 og 14, föst. 2/12 kl. 10 og kl. 14 upps., sun. 4/12 kl. 14 fá sæti laus og kl. 16, mán. 5/12 kl. 10 upps. og kl. 14, þri. 6/12 kl. 10 upps. og kl. 14, mið. 7/12 kl. 10 upps. og kl. 14, upps., fim. 8/12 kl. 10 upps. og kl. 14 upps., fös. 9/12 kl. 10 upps. og kl. 14 upps., sun. 11/12 kl. 14 upps. og kl. 16. Miðasala í leikhúsinu klukkutfma fyr- ir sýningar, í símsvara á öðrum tím- um í síma 91-622669. Gulir tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 1. desemberr, kl. 20.00 Efnisskrá Jón Leifs: Hinsta kveðja Gustau Mahler: H/jómsueitarstjóri: Petri Sakari Kórar: , Kór Islensku Operunnar oq Gradualekór Langholtskirkju Kórstjórar: Peter Locke og Jón Stefánsson Adagio úr Sinfóníu nr. 10 Jón Leifs: , Minni Islands Jón Leifs: Þjóðhvöt Miðasala er alla virka daga á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Gteiðslukortaþjónusta. FÓLK í FRÉTTUM Göldr- óttur dá- valdur ►TÖFRAMAÐURINN og dávaldurinn Geoffrey Hansen er staddur hér á landi. Hann hélt þijár sýn- ingar á Hótel íslandi fyrr í þessari viku og voru þær ágætlega sóttar. Meðal þess sem Geoffrey Hansen afrekar á sviðinu er að losa sig eftir að hafa verið rammlega bundinn með járnum og ólum. Þá dáleiddi hann líka ýmsa sjálfboðaliða úr áhorfendahópnum, oft með broslegum árangri. Sem dæmi um dáleiðslu hans má nefna að síðast- liðið miðvikudagskvöld kallaði dávaldurinn Bryn- hildi Þórsdóttur upp á svið, en hann hafði dáleitt hana í gegnum síma í síð- ustu viku. Eftir að hafa dáleitt hana að þessu sinni varð hún stíf eins og fjöl. Hansen lét svo leggja hana á milli tveggja stóla o g stóð uppi á henni. Anna Björg Birgisdóttir aðstoðaði Geoffrey við kynningar á atriðum. Hún lét þó ekki við það sitja heldur tók einnig þátt í sýningunni. Þá lá hún lá- rétt á sviðinu að því er virtist í lausu lofti. Galdramaðurinn sýndi síðan frekar fram á það með því að færa plastring eftir henni endilangri og rakst hann hvergi á. Þeg- ar sýningu dávaldsins göl- drótta var lokið hlaut hann lof í lófa frá áhorf- endum. Morgunblaðið/Ásdís ANNA Björg Birgisdóttur svífur að því er virðist í lausu lofti. GEOFFREY Hansen stígur upp á Brynhildi Þórsdóttur. Mannfagnaður 25 ára afmæli HJÁLPARSVEIT skáta í Garðabæ fagnaði 25 ára afmæli sínu með pomp og prakt laugardaginn 19. nóvember í Safnaðarheimilinu Kirkjulundi í Garðabæ. í tilefni dagsins bárust félaginu góðar gjaf- ir, meðal annars vatnsslökkvitæki frá eldri félögum, handtalstöðvar og fjárstuðning frá ýmsum aðilum. THOMAS Kaaber og Sigurð- ur Hallsson voru útnefndir heiðursfélagar hjálparsveit- arinnar af Halldóru Sif Gylfa- dóttur ritara og Herði Má Einarssyni formanni. Morgunbiaðið/Jón Svavarsson BRAGI Friðrikksson, Þórarinn Símonarson, Frosti Heimisson, Björgvin Magnússon, Gunn- laugur Sigurðsson og Örn Eiðsson. Harpa Grímsdóttir, Stefanía Guðjónsdóttir, Ernst Bachmann, Birgir Gunnarsson, Arnheiður Magnúsdóttir, Ásthildur Björnsdóttir, Ingunn Hallsdóttir og Erna Bil Bjarnadóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.