Morgunblaðið - 07.01.1995, Page 37

Morgunblaðið - 07.01.1995, Page 37
► LEIKARINN og hjartaknúsar- inn Rob Lowe er orðinn faðir og segir að sonur sinn Matthew hafi gjörbreytt lífi sínu: „Fyrir tíu árum hafðist ég við á glæsihótel- um og stráði um mig peningaseðl- um. Núna situr fjölskyldan í fyrir- rúmi.“ Eiginkona Lowe h'eitir Sheryl Berkoff og hann á ekki orð til að lýsa hrifningu sinni á henni. „Áður fyrr var ég með fjöldanum öllum af stúlkum og lifði innantómu lífi,“ segir Lowe. „Sheryl kom inn í líf mitt á réttum tíma, því ég var búinn að fá mig fullsaddan á pip- arsveinslíferninu." Borðapantanir í síma 686220 - kjarni málsins! MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1995 37 FÓLK í FRÉTTUM Blómabörn og aðrir Popsaðdáendur! Upplifið gömlu, góðu stemninguna með í SÚLNASAL Vegna fjölda áskorana og allra sem urðu firá að hverfa á nýárskvöld verður dansleikur með hijómsveitinni Pops endurtekinn laugardagskvöldið 7.janúar Hijómsveitina skipa Pétur Kristjánsson, Óttar Felix Hauksson, Ólafur Sigurðsson, Björgvin Gislason, Jón Ólafsson og Birgir Hrafhsson. Sérstakur gestur kvöldsins er enginn annar en Eiríkur Hauksson söngvari, en hann hefur ekki komið fram á íslandi í mörg ár. Ragnar Bjamason og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á MÍMISBAR -þin skemmtisaga! DANSBARINN Bítlahljómsveitin SIXTIES MONGOLIAN BARBICUE Grensásvegi 7, sími 33311-688311 I faðmi fjöl- skyldunnar Reeves ínýrri hasarmynd ►LEIKARINN Keanu Reeves og Andrew Davis sem leikstýrði „The Fugitive" munu vinna sam- an að hasarmyndinni „Dead Drop“ næsta haust. Reeves mun fá hálfan milljarð króna fyrir- fram og líkast til fimm prósent af því sem myndin þénar í fyrstu. Davis mun hinsvegar „aðeins" fá tæpar tvö hundruð milljónir króna. Myndin kemur til með að fjalla um uppfinningamann sem á fót- um sínum fjör að launa þegar hann kemst að því að ríkisstjórnin sem hann vinnur fyrir ætlar að nota uppf inningar hans tU að hrinda skuggalegum áformum í framkvæmd. r llamraborg 11, sími 42166 M Morgunblailið/Sig. Jóns. AFREKSFÓLK Ungmennafélags Selfoss. Fyrir miðju er Ingólf- ur Snorrason íþróttamaður félagsins. Ingólfur Snorrason íþróttamaður Selfoss Ungmennafélag Selfoss hélt ár- Gróska er í íþróttastarfinu á Sei- lega verðlaunahátíð sína í lok des- fossi og eru níu íþróttadeildir ember. Þar voru afreksmönnum starfandi innan Ungmennafélags félagsins veittar viðurkenningar Selfoss. Síðastliðið haust var tek- og tilnefndur iþróttamaður félags- inn í notkun nýr æfíngasalur sem ins 1994 sem að þessu sinni var bætti nokkuð úr brýnni þörf á Ingólfur Snorrason karatemaður. aðstöðu fyrir innanhússíþróttir. Á Hann vann mörg frækin afrek á iiðnu ári voru skráningar í íþrótta- árinu, varð meðal annars Norður- mannvirki staðarins yfír 40 þús- landameistari i sinum þyngdar- und. flokki. Trípólidúetinn skemmtir gestum til kL 03 VAGNHÖFÐA 1 1, REYKJAVÍK, SÍMI 875090 Elvis-kvöld frá kl. 22-03 Tekið á móti gestum með fordrykk. Hljómsveitin Tónik leikur fyrir dansi Miðaverð kr. 900. Óvæntar uppákomur og flugeldasýning kl. 24. Miða- og borðapantanir L^J í símum 875090 oq 670051. i ’ i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.