Morgunblaðið - 04.04.1995, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 04.04.1995, Blaðsíða 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Útdráttur þann: 1. apríl, 1995 Bingóútdráttur Ásinn 34 72 10 52 4 66 57 25 37 39 47 73 55 56 69 41 33 28 75 EFTIRTALIN MIBANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10043 10965114611151611987 12244 12567 1291013607 13743 14004 14771 14883 10199111141147111637 12014 12347 12583 1326613613 13776 14295 14828 14946 10781111231148511717 12116 12386 1268813273 13639 13778 14322 14862 10841113831149911828 12173 12559 127191349113737 1387614645 14879 Bingóntdráttun Tvisturmn 69 7 2 63 44 13 59 25 56 29 4 6140 43 74 35 1271 34 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10135 10239 1080511351 11871 12057 12518 129981333113705 14012 14594 14756 10149 10498 10851 1160411922 12110 125901304113396 1370914207 14624 14984 10154 10581109021176011963 122711285413094 13441 13859 14235 14642 10165 10753 1098011843 12047 1232312889133141352013921 14571 14690 Bingóútdráttur. Þristurinn 21 31 64 1961 27 73 41 48 39 18 75 67 34 35 53 161211 EFTIRTALiN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10263 10886111141129211710 12057 12519131621340813989 14302 14393 14915 10583 10952111261139011717 12156 12984 132321359113996 14312 14538 14949 105921100411129114561179112163 1300813240 1364414032 14331 14875 1070311053111741160511916 12334 1305513386 13725 14129 14340 14913 Lukknnúmen Ásinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ JC PENNEY. 12123 14985 14421 Lukknnúmer. Tvisturinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ HEIMILISTÆKJUM. 12391 14652 13841 Lukknnúmen Þristurinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ NÓATÚN. 14235 11652 10685 13750 LukknUóiið Röð:0323 Nr:13697 BOastiginn Röð:0321 Nr:10156 Vinningar greiddir út frá og með Jtriðjudegi. Vinningaskrá Bingó Bjössa Rétt orð: Sumar Útdráttur 1. apríl. Diamond Qallalýól frá Markinu hlaut: Ásgerður Borg Bjarnadóttir, Kirkjuveg 19, Keflavík Sega Mega Drive ieíktælýatölvu frá Japis hlaut: Heiðrún Ýr Vilmundardóttir, Faxabruat 41D, Keflavík Roger Athens línuskauta frá Maridnu hlaut: Kristín María Jónsdóttir, Breiðvang 62A, Hafnarfiröi Körfuboitaspjald frá Markinu hlaut: Andrea K. Ólafsdóttir, Stelkshólar 4, Reykjavík Risa Páskaegg frá Nóa og Síríus hlutu: Einar Vilmundatson, Faxabraut 41D, Keflavik Sindri Magnússon, Hábrekku 3, Ólafsvlk Hetena Ævaisd, Heiðarholt 21, Keflavík Beaedikt Þorsteinsson, Frostafold 12, Reykjavík Kolbeinn Pétursson, Tjaraarlundi 171, Akureyri Sindri Hilmarsson, Ártún 3, Selfoss Eftirtaidir krakkar hlutu Bingó Bjössa brúðurt Anita Halldórsd, Smáratúni 27, Keflavík Hildur Valgcirsd, Kambascl 43, Reykjavik Ragnhildur Tryggvad, Hjálmholt 10, Reykjavík íris Pétursd, Árholt 3, (sáfjöróur Óli Pétursson, Bröttugötu 2, Borgamesi Áraý Daníelsd, Mávahlíö 31, Reykjavfk Ama Daníelsd, Mávahlfð 31, Reykjayík Bjarki Ragnarsson, Hlföarveg 18, Hvammstanga Rúnar Máni, Túngötu 37, Tálknafirði Kristín Grímsd, Ásbúð 49, Garðabæ Eftirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjössa boli: Sveinn Ástvaldsson, Bjarmalandi 17, Sandgeiði Sigurður Arabjömsson, Kirkjuveg 18, Keflavík Edda Ingibergsd, Lindarberg 32, Hafnarfjöiður Gunnar Pálsson, Smárarimi 60, Reykjavík Pálmar Jóasson, Túngötu 33, Éyrarbakka Sigmar Ásgrimsson, Hverafold 12, Reykjavík Ama Daníelsd, Mávahlíð 31, Reykjavík Ámý Daníeisd, Mávahlfð 31, Reykjavík Hilmar Haiðarson, Yrsufelli 13, Reykjavík Guðnío Jónsd, Háaleitisbraut 103, Reykjavik Halla Marin, Laugaibiekka 14, Húsavfk Araar og Anna, Ástún 14, Kópavogur Eh'sabet Ásgeirsd, Austurberg 32, Reykjavík Steinunn Vigdfs, Laufbrekka 2, Kópavogur Eyþör Friðbertsson, Tryggvagötu 14, Selfoss I DAG SKÁK Umsjón Margeir Pétursson DREKAAFBRIGÐIÐ í Sik- ileyjarvöm er svo hvasst að svarti leyfast engin mistök. Þessi staða kom upp á Am- ber mótinu í Mónakó í at- skák þeirra Aleksei Shirovs (2.710), Lettlandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Ljubomirs Ljubojevic (2.580), Serbíu. Ljubojevic hefur gefið kost á opnun h línunnar og hefur ekkert mótspil sjáifur. Lokin eru skólabókardæmi: 19. e5! - dxe5 20. Re4! - He8 (Til þess að fá flótta- reit fyrir kónginn á f8) 21. g5 — Rxe4 22. fxe4 — exd4 23. Hxd6 og svartur gafst upp. Eftir 23. — Dc7 24. Dxh7+ - Kf8 25. Dh8+ - Ke7 26. Df6+ er hann mát í næsta leik. Það er hollensk- ur auðkýfingur, Van Oost- eroom að nafni, sem stendur fyrir Amber-mótinu og heit- ir það í höfuðið á ungri dótt- ur hans. Van Oosteroom var á meðal efnilegustu skák- manna Hollands og tefldi á heimsmeistaramóti ungl- inga 1955. Af öðrum þátt- takendum þar má nefna þá Spasskí, Portisch og Inga R. Jóhannsson. Hann sneri sér síðan að viðskiptum þar sem hann naut mikillar vel- gengni. Hann er nú sestur í helgan stein á þeim vett- vangi, en heldur skákmót sér til ánægju. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Varið ykkur á húsbréfunum KRISTÍN hringdi til Velvakanda og vildi biðja fólk að gera sér grein fyr- ir því hvað það væri að fara út í þegar það tæki húsbréf við húsnæðis- kaup. í september 1993 fékk hún u.þ.b. 5 milljón króna húsbréf og byijaði á því að greiða 125 þús- und króna lántökugjald og þingiýsingu. Síðan þá hefur hún greitt um 567 þúsund þannig að þegar allt er komið hefur hún greitt samanlagt um 700 þúsund krónur. Lánið hefur hins vegar lítið sem ekkert lækkað, eða ein- ungis um 90 þúsund. Það stendur nú í 4.990.844 krónum. Þetta á reyndar við öll lán sem tekin eru í dag. Er það eðlilegt í landi þar sem lítil eða engin verðbólga mælist? Tapað/fundið Budda tapaðist LÍTIL rauð budda með einhveijum aurum og de- betkorti tapaðist á Lauga- vegi á leiðinni frá Hag- kaupum að veitingahúsinu 22 eða við Óðinsgötu. Hafi einhver fundið budd- una er hann vinsalega beðinn að skila a.m.k. de- betkortinu I bankann eða til lögreglu. Einnig má hafa samband í síma 27319. Taska tapaðist á Kaffi Reykjavík SVÖRT hliðartaska tapaðist á írskum dögum á Kaffi Reykjavík fyrir rúmum tveimur vikum. í töskunni voru tvær myndavélar, snyrtivörur og tveir húslyklar en hvorki skilríki né pening- ar. Filmurnar úr vélunum eru eigandanum sérstak- lega dýrmætar. Hafi ein- hver fundið töskuna er hann vinsamlega beðinn að hringja í síma 622278. Harpa. Næla tapaðist BRJÓSTNÆLA frá Jens tapaðist, líklega á L.A. Café eða þar í kring, laug- ardaginn 4. mars. Finnandi vinsamlega hringi í síma 675656. Gullkeðja tapaðist SNÚIN löng gullkeðja tapaðist á leiðinni frá Hiíð- um niður í Háskólann. Finnandi vinsamlega hringi í síma 35319. Gleraugu töpuðust LESGLERAUGU * án hulsturs töpuðust þriðju- daginn 28. jnars.sl., lík- lega á Langholtsvegi. Finnandi vinsamlega hringi 1 síma 30317 eða 884070. Eyrnalokkur tapaðist EYRNALOKKUR tapað- ist við Digraneskirkju sunnudaginn 26. mars sl. um kl. 14. Finnandi vinsamlega hringi í síma 657158. Jakki tapaðist LJÓSBRÚNN dömurú- skinnsjakki tapaðist á veitingahúsinu Tunglinu laugardaginn 25. mars sl. Hafi jakkinn verið tekinn í misgripum er hlutaðeig- andi vinsamlega beðinn að skila honum aftur niður í Tungl. Gæludýr Týndur köttur LÍTIL fjögurra mánaða dökkbröndótt læða með hvíta bringu og hosur hvarf að heiman frá sér, Freyjugötu 40, um miðja síðustu viku. Hafi einhver orðið ferða hennar var hringja í síma 627728. COSPER MAMMA! Litli bróðir gleypti blöðruna sína. LEIÐRÉTT Um málefni Pósts og síma í FRÉTT um málefni Pósts og síma í sunnudagsblaði Morgunblaðsins var rang- lega farið með bæði nafn Samtaka seljenda fjar- skiptabúnaðar, SSF, og nafn formanns samtakanna sem er Þórður Guðmunds- son ekki Gíslason. Beðist er velvirðingar á mistökun- um. Rangt nafn og myndatexti í grein Ömu Maríu Geirs- dóttur, „Hvað er LEO?“ sem birtist í blaðinu sl. laugardag var rangt farið með nafn hennar svo og texta undir mynd. Heitir höfundurinn Arna María en ekki Anna María og undir myndinni átti að standa „Leoklúbburinn Perla haustið 1994. Er beðist velvirðingar á mistökunum. Pennavinir TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka með áhuga á bréfaskriftum, tónlist, bók- menntum og póstkortasöfn- un: Lucy Mbroh, c/o J. Mbroh, P.O. Box 230, Sekondi, Ghana. Víkveiji skrifar... kAÐ er athyglisvert að fylgjast með þeirri breytingu, sem er fyrir, og bjóða fulltrúum stjórn- málaflokkanna að mæta. Að að verða á baráttu flokkanna fyrir alþingiskosningar. Þetta er aug- ljóslega í fyrsta sinn, sem auglýs- ingastofur allt að því reka kosn- ingabaráttu einstakra flokka. Sér- staklega er þetta áberandi hjá Alþýðuflokki og Sjálfstæðisflokki, kannski fyrst og fremst vegna þess, að auglýsingamenn þessara tveggja flokka hafa skilað beztri vinnu a.m.k. eins og það kemur áhorfanda fyrir sjónir. Alþýðu- bandalagið er að mörgu leyti frum- kvöðull í þessu efni. Rekstur aug- lýsingamanna á kosningabaráttu þess flokks var mjög áberandi fyr- ir fjórum árum en ekki í sama mæli nú. Þá er eftirtektarvert, að hvers kyns hagsmunasamtök efna til almennra umræðufunda um þau málefni, sem þessir aðilar beijast mörgu leyti eru þessir fundir að verða aðalfréttaefni fjölmiðla, bæði blaða, sjónvarps og útvarps. Sú tíð er nánast liðin, að einstök dagblöð reki kosningabaráttu flokka að verulegu leyti eins og tíðkaðist áður fyrr. Hins vegar eru blöðin eftir sem áður vettvangur bæði frétta og margvíslegra skoð- anaskipta, sem tengjast kosninga- baráttunni. xxx ÞAÐ er of mikið sagt, að kosn- ingabaráttan fari fram í sjón- varpsstöðvunum. Að sumu leyti má segja að hún geri það í minna mæli en áður. Kosningaþættir sjónvarpsstöðvanna hafa verið misjafnlega vel heppnaðir. í sum- um tilvikum hefur tekizt vel til en í öðrum miður eins og gengur. Kosningaþættir Stöðvar 2 hafa verið líflegir, en sumum finnst stjórnendur þáttanna ganga of langt í að gera þá að skemmtiþátt- um í stað þess að rætt sé um alvar- leg mál á alvarlegri nótum. Vík- veiji hefur ekki séð alla þessa þætti en þótti stjórnendur ganga of langt í þætti, sem sendur var frá Norðurlandi. Kosningafund- urinn með formönnum flokkanna var mun betri. xxx EFTIR þá reynslu, sem fengizt hefur af auglýsingastofum í þessari kosningabaráttu, má búast við, að í næstu umferð verði lögð enn meiri áherzla á þeirr'a hlut, af þeirri einföldu ástæðu, að starf þeirra hefur bersýnilega tekizt nokkuð vel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.