Morgunblaðið - 05.04.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.04.1995, Blaðsíða 51
I I I : i i i i i í i i i : i i i i i i i i -i Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.10 í THX og DIGITAL B.i. 16 ára. Jaton James Richter & BÍÓHÖLLIN Svnd kl. 7. Enskttal BORGARBlÓ Svnd kl. 5. isl. tal SAGA BlÓ Sýnd kl. 5 og 7. Isl. tal. GETTU BETUR! mz sho's SAMmí SAMBÍ BÍÓHÖH.I. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 BANVÆNN LEIKUR Góður hópur leikara kemur saman i JUST CAUSE. Conneryer traustur sem fyrr og Arne Glimcher stýrir myndinni í höfn af fagmennsku. BÍCBCE SNORRABRAUT 37, SfMI 26211 OG 11384 BANVÆNN LEIKUR PGóður hópur leikara kemur saman i JUST _ •*' CAUSE. Connery er .. . traustur sem fyrr og ■w. Arne Glimcher stýrir myndinni i höfn af fagmennsku. ★★★ j . s ’ ' ' » K K K A. I. MBL. v • ■ .v '(/ 4 ■ ■ '-S. SEAN COImNERy LAURENCE FISHBURNE SEAN ★★★ ■ ★★★ A. I. MBL. LAURENCE FISHBURNE JUST CAUSE JUST CAUSE ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 SLÆMIR FELAGAR ÞAU UUGA - ÞAU STELA ÞAU SVÍKJA - ÞAU MÚT ÞAU SVINDLA ÞAU DREPA § llill sukib uiinuiPF ncunnniK Þau eru í félaginu sem kallast „The Tool Shed". Þau Ijúga, svíkja, lokka, múta og drepa. Þau í félaginu eru falleg, gáfuð, en alveg fer- lega miskunnarlaus. Þetta er svakalegur félagsskapur. „BAD COMPANY ÞRUSUMYND MEÐ ÞRUSULEIKURUIVI" ÁÐALHLUTVERK: Ellen Barkin, Laurence Fishburne, Frank Langella, Michael Beach. Framleiðandi: Jeffrey Chernov (Sleeping with the enemy). Leikstjóri: Damian Harris. TÁLDREGINN HX HX LjónannA MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995 51 UNS SEKT ER SÖNNUÐ ifTRAIA^ BY JURY^ Sjáið bestu fjölskyldu. og grinmyndina sem komið hefur lengi! „Little Rascals" er gerð af Penelope Spheeris (Waynes World) og hefur verið ein vinsaelasta fjölskyldumyndin í Bandaríkjunum á siðustu mánuðum. MICHAEL DOUGLAS Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. Áhyggjur af aldrinum ►donald Sutherland er ekki mikið fyrir morgnana. „Á hverj- um degi vakna ég með áhyggjur afþvíaðégsé að verða sextugur," segir hann. Hann hefur i nógu að snúast þannig að yfir daginn getur hann hæglega ýtt öllum áhyggjum til hliðar. Und- anfarið hefur Sutherland hann leikið ópr- úttinn yfirmann 1 ..Afhjúpun", rússneskan ofursta i „Citizen X“ og bandariskan hershöfðingja í „Outbreak" þar sem Dustin Hoffman er í aðal- hlutverki. Donald Sutherland hef- ur mikinn hug á því að leika í kvikmynd með syni sínum Kiefer Sut- herland. „Kiefer lieldur því fram að hann hafi eitthvað á P*jónunum, en ég hef ekki séð neitt ennþá,“ segir hann. „Hann gengur oftíföð- urhlutverkið, sérstaklega í viðskiptum. Hann er mjög 8'feiiulur og jarð- hundinn. Það er eins og ég sé tvítugur. Ég hef ennþá ekki náð jafnlangt og Kie- ^er hafði fyrir tveimur árum.“ Rob Lowe aftur í sviðsljósið LÍTIÐ hefur heyrst frá Rob Lowe undanfarin ár. Fyrir utan smá- hlutverk í „Wayne’s World“ má segja að hann hafi horfið spor- laust af yfírborði Hollywood. Það lyftist því brúnin á mörgum þar- lenduni kvikmyndarýnum þegar „Tommy Boy“ með Lowe i hlut- verki þorparans ásamt Chris Far- ley og David Spade fékk mesta aðsókn í síðustu viku í Bandaríkj- unum. Þegar svo Rob Lowe dúkkaði upp í einu af aðalhlut- verkum myndarinnar „Mulhol- land Falls" þótti sýnt að hann er ekki alveg búinn að gefa frægðina upp á bátinn. Auk hans fara Nick Nolte, John Malkovich, Chazz Pal- minteri og Michael Madsen • með stór blutverk í myndinni. FOLK Morgunblaðið/Halldór DAGNÝ Magnúsdóttir, Emil Sigurðsson, Steina Ingimundardótt- ir og Jón Guðmundsson. BRYNJAR Freyr Stefánsson, Hörður Haraldsson, Ásrún Davíðs- dóttir, Jón Stefánsson og Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Einu sinni var... SÍÐASTLIÐIÐ sunnudagskvöld voru íslensk dægurlög leikin í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpanum undir yfirskriftinni „Einu^ sinni var ...“ Flytjendur voru Ágústa Sigrún Ágústsdóttir söngkona og Harpa Harðardóttir söngkona og Reynir Jónasson lék undir á harni- oniku. Á dagskrá voru mörg af þeim íslensku dægurlögum sem urðu vinsæl um miðbik aldarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.