Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1995 35 ólk á Reykjanesi Viktor á Alþingi LISTIR LISTAMENNIRNIR sem koma fram á Horninu og Jazz- barnum. OPUS - sam- spil tóna ogmynda Norskt jazz-tríó í Reykjavík SAMVINNA myndlistarmannsins Silje Sagfjære og tónlistarmann- anna Asbjörn Johannesen, Vígleik Storaas og Björn Alterhaug, sem leika á saxófón, píanó og kontra- bttssa hefur feett af sér listform, þar sem tóhiist og myndlist leika saman og renna I eitt. Laugardag- inn 8, april fretpja listamennirnir gerning sinn t veitingahúsinu Horn- inu og hefst flutningurinn kl. 21, Myndverkin eftir Silje Sagfjære sem einnig átti frumkvæðið að þessu listformi, byggja á myndum af tónlistarmönnunum við flutning listar smnar. Þær sýna upplifun myndlistarmannsins á konserti með tríóinu. Myndverkin á sýningunni eru um 30 talsins. Tónlistarmennirnir leika hefð- bundinn nútímadjass með vísun til norrænna tónverka. Jazz-tríóið leik- ur einnig á Jazzbarnum í Lækjar- götu föstudaginn 7. apríl frá kl. 23 og íslenskir tónlistarmenn leika þar með þeim. ------» ♦ ♦ Listaklúbbur- inn Þrír penslar LISTAKLÚBBURINN Þrír penslar heldur fyrstu sýninguna í Listhús- inu við Engjateig, Laugardal, laug- ardaginn 8. apríl kl. 14. Sýnendur eru; Þóra Katrín Kol- beins, Kristján Arni Ingólfsson og Páll Hilmar Kolbeins, en þau hafa undanfarin ár unnið saman undir leiðsögn Sveinbjörns Þórs listmál- ara. Sýningin er opin daglega frá kl. 13 til 18. ------» ♦ ♦---- Burtfarar- tónleikar Agnars Más AGNAR Már Magnússon ptanóleik- ari heldur burtfarartónleika frá jass- deild Tónlistarskóla FÍH í sal skólans í kvöld og hefjast þeir kl. 20. Hann mun leika verk frá ýmsum tímabilum jasssögunnar. Meðspilarar eru Þórður Högnason kontrabassa, Einar Scheving trommur og sérstak- ur gestur er Eyþór Gunnarsson. Ungt fólk á Reykjanesi þarf sinn fulltrúa á Alþingi. Það þarf stjórnmálamann með góða og yfirgripsmikla þekkingu á málefnum sem skipta máli fyrir ungt fólk. Fólk sem er að mennta sig og undirbúa framtíð sína. Fólk sem er að stofna fjölskyldur og eignast sína fyrstu íbúð. Fólk sem krefst öruggrar framtíðar. Viktor B. Kjartansson svarar þessum kröfum. Ungt fólk í Reykjaneskjördæmi fær vart hæfari mann á þing. BETRA ÍSLAND Kjósum Sjálfstæðisflokkinn og tryggjum áframhaldandi sókn til betri lífskjara. Léttsteikt lambafilé með sinnepshjúp handa sex 1-1,2 kg lambafilé 4-5 msk Dijon sinnep 2 tsk svartur grófmalaður pipar Penslið kjötið á báðum hliðum með sinnepi. Stráið svörtum pipar yfir og glóðarsteikið í 5-7 mínútur á hvorri hlið, eða þar til það er mátiriega steikt. Skerið kjötið f sneiðar og berið t.d. fram með kryddsmjöri, bökuðum kartöflum og léttsteiktu grænmeti. G K A F I T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.