Morgunblaðið - 12.05.1995, Page 47

Morgunblaðið - 12.05.1995, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR12. MAÍ1995 47 BBIPS Umsjón Guómundur Páll Arnarson Settu þig í spor suðurs, sem spilar fjóra spaða og fær út hjartaás. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ G1095 V D1054 ♦ ÁDG ♦ Á2 Suður ♦ ÁK864 V 762 ♦ 103 ♦ KDG Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Austur kallar með níunni (há-lág köll) og vestur spilar næst hjartakóngi (þristur frá austri) og meira hjarta. Hvemig viltu spila? Þetta er ekki flókið mál. Austur virðist eiga tvispil í hjarta, en það er sennilega í lagi þótt hann trompi, því þá eru allar líkur á að spaða- drottningin komi í leitimar. Og nú er a.m.k. tígulsvíning- in óþörf ekki satt?! Vestur Norður ♦ G1095 ? D1054 ♦ ÁDG ♦ Á2 Austur ♦ D32 ♦ 7 V ÁK8 II *G93 ♦ K974 I*1'11 ♦ 8652 4 1085 ♦ 97643 Suður ♦ ÁK864 ¥ 762 ♦ 103 ♦ KDG Hver myndi svo sem ekki svina tíunni í hjarta og „spara“ þannig hjartadrottn- inguna? Þetta spil birtist í The Brídge Woríd árið 1939 í grein um vamarspila- mennsku. Vöm austurs er falleg. Hann kærir sig ekk- ert um að makker skipti yfir í tígul eða lauf, og hvað er þá eðlilegra en að kalla í hjartanu. Flestir spilarar nú- tímans myndu ekki hugsa sig um eitt andartak áður en þeir vísuðu frá með hjartaþristinum. Pennavinir TUTTUGU og fimm ára Ghanastúlka með áhuga áferðalögum, tímaritum og íþróttum: Felicia Lee Mensah, c/o Boison, P.O. Box 223, Cape Ogvaa, Ghana. Leiðrétt Rangur myndatexti í GREIN um meistara- keppni í samkvæmisdöns- um í blaðinu í gær urðu þau mistök að rangur myndatexti birtist með einni myndinni. Þar átti að standa Atli Heimisson og Sandra J. Bernburg en ekki Þorleifur Einarsson og Hólmfríður Björns- dóttir. Þá misritaðist skammstöfun allra nem- enda Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar. Skamm- stöfunin var DJÁ en átti að vera DHÁ. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. I DAG Farsi ul//% uitum OuS þí/ heAjr -fcLÍié t/irva/i- /nga i sknfbor&'/nuþl/uj, JÓn.jSuo J>ú Sk&ttetki. uerameó þettcu sjatfslh/eikiu Jbja-ftaebC." Með morgunkaffinu LÁTTU eins og ekk- ert sé. Hún hlýtur að vefja ofan af sér fyrr eða síðar. HUGSAÐU þér! Ég kom tíu mínútum of seint í samstúd- enta-veisluna og var látinn sitja eftir hálfa nóttina. HÖGNIHREKKVÍSI A Aster . . . að hefja nýtt líf, saman. TM U.8. Pat. Off. — aB rtflhts rescrved (c) 1895 Los Angoles Times Syndicato Lesendaþjón- usta Dagbókar DAGBÓK Morgunblaðs- ins, í Dag, býður lesend- um sínum þá þjónustu að birta tilkynningar um brúðkaup, brúðkaupsaf- mæli, afmæli einstaklinga og önnur merkileg tíma- mót eða athafnir hjá ein- staklingum og fjölskyld- um. Lesendur geta hringt inn tilkynningar til Dag- bókar kl. 10-12 frá mánu- degi til föstudags í síma 691100, sent þær á faxi í síma 691329 eða bréf- lega, en þær þurfa að berast Morgunblaðinu tveim dögum fyrir birting- ardag. Heimilisfangið er; Morgunblaðið - Dagbók Kringlan 1, 103, Reykjavík. STJÖBNUSPA eftir Franecs Drake NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú getur náð langt í viðskipt- um, en hefurmeiri áhuga á listum. Hrútur (21.mars- 19. apríl) 9* Bam þarfnast umhyggju og tillitssemi í dag. Þú hefur tilhneigingu ti! að láta of mikið eftir þér í leit að af- þreyingu. Naut (20. april - 20. maí) Gættu þess að vanmeta ekki verkefni sem þú vinnur að. Þú þarft að kynna þér það betur og mátt ekki ana að neinu. Tvíburar (21. maf- 20. júní) J» Viðræður við ráðamenn geta leitt til þess að fjárhagurinn fari batnandi. Góð sambönd reynast þér vel til árangurs. Krabbi (21. júní — 22. júlf) Þér berast góðar fréttir frá fjarstöddum ættingja í dag. Vinur gefur þér góð ráð sem reynast vel í viðskiptum. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) ‘et Láttu ekki tilfinningamálin spilla góðri dómgreind þinni í dag. Þú finnur góða lausn á deilumáli innan fjölskyld- unnar. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Taktu ekki illa vanhugsuðum orðum vinar, sem vill þér ekkert illt, og reyndu að taka tillit til tilfinninga þinna nán- ustu. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu ekki vini trufla heimil- islífið í dag. Þú ættir frekar að bjóða ástvini út í kvöld til að styrkja gott samband ykkar. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) 9)|0 Þér leiðist tilbreytingarleysi í vinnunni og þú leitar nýrra leiða til að auka fjölbreytn- ina. Með þolinmæði finnur þú lausnina. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) 4® Þú ert eitthvað miður þín í dag, en það lagast eftir hressilegar viðræður við eldri ættingja sem hefur góð- ar fréttir að færa. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú kemur ekki öllu í verk í vinnunni sem þú ætlaðir þér í dag vegna sífelldra trufl- ana. Hvíldu þig heima í kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) ðh Flest gengur þér f hag í dag, og þú átt góðan fund með ráðgjöfum. Ábendingar þeirra reynast þér heillavæn- legar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ÍS Nú er rétti tíminn til að ræða málin í einlægni við ástvin og sýna samstöðu. Þú styrk- ir sambandið með því að tjá tilfinningar þínar. Stjömuspdna d aó lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra stað- reynda. Selvogsgrunn 17 Opið hús um helgina kl. 13-17 Höfum fengið í einkasölu sérlega vinalegt einbýlishús á þessum skjólsæla stað. Skiptist í 2 stofur, mögul. á 4 svefnherb., rúmgott eldhús, baðherb. og gestasnyrt- ingu. Verð 14,9 millj. Ársalir hf., fasteignasala, Sigtúni 9,105 Reykjavík, sími 562 4333. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Herrasandalar Verð: 1.995,- Teg: 6359 Litur: Brúnn Stæröir: 41-46 Póstsendum samdægurs • 5% staögreiösluafsláttur Toppskórinn VELTUSUNDI • SIMI: 21212 VIÐ INGÓLFSTORG AUSTURSTRÆTI 20I • SÍMI: 22727 AÐALFUNDUR Vinnuveitendasambands Islands verður haldinn þriðjudaginn 16. maí 1995 á Scandic Hótel Loftleiðum, Þingsal 1. DAGSKRÁ: Kl. 11.30 Setning aðalfundar. Kl. 11.40 Ræða Formanns VSÍ, Magnúsar Gunnarssonar. Kl. 12.10 Hádegisverður aðalfundarfulltrúa og gesta. Kl. 12.50 Ræða forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar. Kl. 13.15 Stefnumótun Vinnuveitendasambandsins í mennta-, umhverfis- og samkeppnismálum. Haldafl og hugvit. Framsaga: Páll Kr. Pálsson, framkvstj. Sólar hf. Umhverfi og auðlindir. Framsaga: Bjarni Snæbjörn Jónsson, markaðsstjóri Skeljungs hf. Ábyrgð, samkeppni og siðferði í viðskiptum. Framsaga: Bogi Pálsson, framkvstj. P. Samúelssonar hf. Kl. 14.30 Aðalfundarstörf skv. 30. gr. laga VSÍ. Kl. 15.15 Fundarslit.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.