Morgunblaðið - 27.05.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.05.1995, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ RADAUGÍ YSINGAR Matreiðslumaður Hótel ísafjörður óskar að ráða matreiðslu- mann til afleysinga í sumar. Upplýsingar gefur hótelstjóri í síma 94-4111. Hótel Isafjörður Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lausar stöður Framlengdur er umsóknarfrestur um þessar stöður 'í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ: Heil staða stærðfræðikennara. Hálf staða eðlisfræðikennara. Hálf staða efnafræðikennara. Hálf staða vélritunarkennara. Auk þess er auglýst eftir stundakennara í markaðsfræði. Umsóknarfrestur er til 10. júní 1995. Umsóknir skal senda til Fjölbrautaskólans í Garðabæ, Lyngási 7-9, 210 Garðabæ. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Skólameistari. Frá Dalvíkurbæ Starf aðalbókara Laust er til umsóknar starf aðalbókara hjá Dalvíkurbæ frá 1. ágúst, 1995. Starfið krefst staðgóðrar bókhaldskunnáttu. Nauðsynlegt er að umsækjendur kunni góð skil á tölvunetkerfum og IBM-36. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu Dalvíkurbæjar, Ráðhúsinu, 620 Dalvík, merktar: „Aðalbókari - umsókn“ Umsóknarfrestur er til 5. júní nk. Nánari upplýsingar gefur bæjarstjórinn á Dalvík í síma 96 61370. Dalvík, 22. maí 1995 Bæjarstjórinn á Dalvík Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Patreks- firði, miðvikudaginn 31. mai 1995 kl. 14.00, á eftirfarandi eignum: Aöalstræti 25, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Victor Kristinn Gíslason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóöur ríkisins, Byggingarsjóður rikisins, húsbrd. og Innheimtustofnun sveitarfélaga. Aðalstræti 51, n.h.t.h., Patreksfirði, þingl. eig. Ólafur Örn Ólafsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins. Aöalstræti 76, e.h., Patreksfirði, þingl. eig. Einar Magnús Ólafsson, geröarbeiðandi Sýslumaðurinn á Patreksfirði. Aðalstræti 9, Patreksfirði, þingl. eig. Haraldur Aðalbjörnsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður Austurlands og Sigurjón Þórðarson. Aðalstræti 98, Patreksfiröi, þingl. eig. Guðjón Hermann Hannesson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Borg, Tálknafiröi, þihgl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðar- beiðandi Ríkissjóður. Dalbraut 24, n.h., Bíldudal, þingl. eig. Þórir Ágústsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður rikisins, Landsbanki (slands, Bíldudal og Líf- eyrissjóður Vestfirðinga. Dufansdalur, Vesturbyggð, þingl. eig. Eiríkur Björnsson, gerðarbeið- andi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Gilsbakki 2, 0105, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, húsnæðisnefnd, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Móatún 14, Tálknafiröi, þingl. eig. Vilhjálmur Albertsson, gerðarbeið- andi Sýslumaðurinn á Patreksfirði. Mb. Andey BA-125, sknr. 1170, þingl. eig. Háanes hf., gerðarbeiö- endur A/S Fiskevegn, Byggðastofnun, Búnaðarbanki (slands, Búnað- arbanki (slands, Stykkishólmi, Framkvæmdasjóöur (slands, Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, Jöklar hf., Kristján Ó. Skagfjörð hf., Landsbanki (slands, Bankastræti 7, Rvík, Lífeyrissjóður sjómanna, Olíuverslun islands, Ríkissjóður, Sjóvá-Almennar hf., Sýslumaöurinn á Patreksfirði, Vélstjórafélag (slands og Þróunarsjóður sjávarútvegs- ins, atv.tr.deild. Sigtún 39, 0101, Patreksfirði, þingl. eig. Vesturbyggð, húsnæðis- nefnd, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sigtún 61, íbúð 0101, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Maria Madalena Carrilha, gerðarbeiöandi Byggingarsjóður verkamanna. Skjaldvararfoss, Barðaströnd, Vesturbyggð, þingl. eig. Gunnar Guð- mundsson, gerðarbeiðendur Eyrasparisjóður, Sigurður Óli Grétars- son og Vátryggingafélag (slands hf. Stekkar 23, e.h., Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Ari Hafliðason og Guðrún Leifsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Islands, Patreks- firði og Tryggingastofnun rikisins. Strandgata 20, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, húsnæöisnefnd, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins. Sælundur 1, Bíldudal, þingl. eig. Jón Rúnar Gunnarsson og Nanna Sjöfn Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyr- issjóður verslunarmanna og Sýslumaðurinn á Patreksfirði. Þórsgata 9, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Fiskvinnslan Straumnes hf., gerðarbeiðandi (beiðendur) Patrekshreppur og Pat- rekshreppur. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Dalbraut 32, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. þrotabú Sæfrosts hf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna, Landsbanki (s- lands og Verkalýðsfélagið Vöm, 31. maí 1995 kl. 10.00. Hjallar 20, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Oddgeir Bjömsson og Rósa Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Lrfeyríssjóður Vestfirðinga, Sýslumaðurinn á Patreksfiröi og Ábyrgð hf., 31. maí 1995 kl. 18.00. Langahlíö 36, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. þrotabú, Sæfrosts hf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Landsbanki (slands, 31. maí 1995 kl. 10.30. Sláturhús á Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. þrotabú Sæfrosts hf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Landsbanki (s- lands, 31. maí 1995 kl. 11.00. Strandgata 17, n.h., Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Sigurjón Páll Hauksson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf., 31. maí 1995 kl. 18.30. Sýslumáðurinn á Patreksfirði, 23. maí 1995. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Aðalstræti 26A, e.h.v.e., ísafirði, þingl. eig. Baldur Reynir Baldurs- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rikisins, Bæjarsjóður (safjarð- ar, Lífeyrissjóður Vestfirðinga og (slandsbanki hf., Isafirði, 2. júní 1995 kl. 10.00. Hreggnasi 3, 0101, ísafirði, þingl. eig. María Dröfn Erlendsdóttir, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður (safjarðar, 2. júní 1995 kl. 10.40. Sýslumaðurinn á Isafirði, 24. mai 1995. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segin Melur (Melkot), Snæfellsbæ, þingl. eig. Gunnar Kristjá' ',son, Elín Kristjánsdóttir, Erlendur Kristjánsson og Sigurður Kristjá' on, gerð- arbeiðandi Gunnar Kristjánsson, 1. júní 1995 kl. 10.30. Uppboð Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 26. maí 1995. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Engihlið 22, 1. hæð til vinstri, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæfellsbær og Kristin Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóöur verka- manna, 2. júní 1995 kl. 10.00. Hjallabrekka 4, Snæfellsbæ, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, 2. júní 1995 kl. 10.30. Hjarðartún 10, 3. hæð, Snæfellsbær, þingl. eig. Sigþóra Sigþórsdótt- ir og Bjami Sigtryggsson, gerðarbeiðandi Ólafsvíkurkaupstaður, 2. júní 1995 kl. 11.00. Háarif 57, Rifi, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guðrún Jóna Reynisdóttir og Ágúst Stefán Ólafsson, geröarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins og Loftur Ásgeirsson, 2. júní 1995 kl. 13.00. Skólabraut 9, Snæfellsbær, þingl. eig. Bjargey Magnúsdóttir, gerðar- beiðendur Snæfellsbær og Tryggingamiðstöðin hf., 2. júní 1995 kl. 13.30. Snæfellsás 13, Snæfellsbæ, þingl. eig. Anna B. Sigurbjörnsdóttir og Björn Halldórsson, gerðarbeiðandi Skarð hf., v/Bókaútg. Þjóð- saga og Snæfellsbær, 2. júní 1995 kl. 14.00. Túnbrekka 3, Snæfellsbæ, þingl. eig. Stefán R. Egilsson og Katrín Ríkharðsdóttir, gerðarbeiðendur Bygingarsjóður ríkisins, Búnaðar- banki (slands og Lífeyrissjóður sjómanna, 2. júní 1995 kl. 11.30. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 26. maí 1995. ÝMISLEGT IÐNSKÓLINN Í HAFNARFIRÐI Reykjavíkurvegi 74 220 Hafnarfjörður Sími 555 1490 Hönnun - Sýning Nemendur sýna vinnu sína í húsnæði skólans að Reykjavíkurvegi 74. Sýningin er opin daglega frá kl. 14.00 til 18.00 og stendur til 1. júní. Innritun fyrir næsta skólaár lýkur 7. júní. Skólameistari. Reykvíkingar Breikkun Vesturlandsvegar frá Höfðabakka að Skeiðarvogi - mat á umhverfisáhrifum í dag, laugardaginn 27. maí, munu fulltrúar Reykjavíkurborgar, Vegagerðarinnar, Skipu- lags ríkisins og hönnuða sitja fyrir svörum um fyrirhugaða breikkun Vesturlandsvegar frá Höfðabakka að Skeiðarvogi og mat á umhverfisáhrifum sem gert var vegna henn- ar. Framkvæmdin felur í sér breikkun Vestur- landsvegar úr 4 akreinum í 6-8 akreinar með tilheyrandi breytingum á að- og afreinum og brúarnýbyggingum. Kynningin fer fram í húsi Ingvars Helgasonar við Sævarhöfða 2 og stendur milli kl. 14 og 17. Borgarbúar eru hvattir til að mæta og fræðast um þessa framkvæmd, sem bæta mun samgöngur milli austur- og vesturhluta Reykjavíkur. ___ vrvM %______ Kranartil sölu: 1. P & H 140 tonna grindarbómukrani, bómulengd 190 fet. s 2. GROVE 300 LP glussakrani, 2 spil. 3. ALLEN GROVE glussakrani, 22 tonn, til viðgerðar/niðurrifs. Upplýsingar: Kristinn 985-24272 fax: 91-870420. TILKYNNINGAR KÓPAVOGSBÆR Fífuhvammsland, Lindir llog III. Tillaga að breyttu aðalskipulagi Kópavogs 1992-2012, í Fífuhvammslandi, Lindum II og III, auglýst hér með samkv. 17. og 18. grein skipulagslaga nr. 19/1964. Breytingin nær til svæðis sem afmarkast af Reykjanes- braut í vestur og norður, lögsögumörkum Kópavogs og Reykjavíkur í austur og fyrirhug- uðum Fífuhvammsvegi í suður. Breytingin felst f eftirfarandi: 1. Fyrirhuguð tengibraut frá Fifuhvammsvegi að Stekkja- bakka i Reykjavík er færð í vestur þ.e. nær Reykjanesbraut. 2. Fallið er frá hugmyndum um miðhverfi austan Reykjanes- brautar, svæðið verði fyrir blandaða landnotkun þ.e. versl- un, þjónustu, stofnanir og opið svæði til sérstakra nota. 3. Svæði með blandaða landnotkun fyrir norðan fyrirhugaðan Fífuhvammsveg er minnkað þannig að hluti þess, næst fyrirhuguðum Fífuhvammsvegi, verður íbúðarsvæði. 4. Opið svæði milli fyrirhugaðra íbúðarsvæða er stækkað og annars vegar auðkennt sem opið svæði og hinsvegar sem opið svæði til sérstakra nota. 5. Afmörkun fyrirhugaðra íbúðarsvæða breytist: 5a. Syðra íbúðarsvæðið (Lindir II) er stækkað til austurs að lögsögumörkum Kópavogs og Reykjavíkur. 5b. Nyrðra íbúðarsvæðið (Lindir III) er stækkað til vesturs að fyrirhugaðri tengibraut milli fyrirhugaðs Fífu- hvammsvegar og Stekkjabakka. 5c. Norðurmörk nyrðra íbúðarsvæðisins eru færð sunnar þ.e. fjær Reykjanesbraut og opið svæði stækkað sem þvt nemur. 6. Svæði með blandaða landnotkun milli Reykjanesbrautar og fyrirhugaðrar tengibrautar er stækkað til norðurs þann- ig að opið svæði við Reykjanesbraut er minnkað sem því nemur. Ennfremur er svæðið stækkað tii suðurs og mið- hverfið fellt út samanber lið 2 hér að ofan. 7. Gert er ráð fyrir trjárækt íopna svæðinu sunnan Reykjanes- brautar. 8. Hverfisverslun. 9. Leikskólalóð (opinber stofnun) sem hugsuð var efst á Urð- arholti er færð sunnar að grunnskólalóð. ^ Gönguleiðir og reiðleiðir breytast lítillega. Tillaga að deiliskipulagi á ofangreindu svæði auglýsist samkvæmt gr. 4.4 í skipulagsreglu- gerð nr. 318/1985. Uppdrættir ásamt skýringarmyndum og greinargerð verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 2, 4. hæð, frá kl. 9.00- 15.00 alla virka daga frá 29. maí til 10. júlí 1995. Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega til Bæjarskipulags eigi síðar en kl. 15.00, 24. júlí 1995. Þeir sem ekki gera at- hugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.