Morgunblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1995 49 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Halldór NO NAME andlit sumarsins eru Emilíana Torrini og Svala Björgvinsdóttir. aðgangur að Láttu besta plötusnúð í heimi LÝ“V1 IV4 y \A/0ílth0r'cill]taka þig á löpp í paradís, breska teknógrúv bandið [Conemelt] sjá um hjartsláttinn, lAjax] hræra í salarlifinu og [Funkstrasselhreinsa úr eyrunum. að paradís . v\;- 2 daga hátíð í Tunglinu og Rósenberg kjallaranum fimnttudagskvöld í. júní. [Andy Weatherall] [Conemelt] [Ajaxfefur 4ra ára hlé)] [Árni E] Frá kl. 21.00 - i.oo. 18 ára aldurstakmark. Miðaverð 900 kr. til 22.30. "íh [Andy i20okr. Föstudagskvöld 2. juni. [Conemelt][Funkstrasse][Ajax] [DJ. Ashley Marlowe]+[Árni EldÁki pein] Frá kl. 23.00-03. 20 ára aldurstakmark Miðaverð kr. 900 í forsölu og 1200 við hurð. Forsala fyrir föstudagskvöldið i Hljómalind, Levis búðinni, Japis Kri nglunni. Munið að mæta með vængina BRYNDÍS Bjarnadóttir í undirfötum brúðarinnar. Nýjar No Name stúlkur KRISTÍN Stefánsdóttir, snyrtir og förðunarmeistari, er umboðsaðili No Name snyrtivaranna hér á landi og árlega velur hún íslenskar konur til að kynna vöru sína, auk þess sem hún kynnir nýjustu tísku- litina. Kynningin fyrir árið í ár var haldin um helgina á LA Café og þar voru söngkonurnar Emilíana Torrini og Svala Björgvinsdóttir valdar No Name andlit ársins og leysa þær Sigríði Beinteinsdóttur af í því hlutverki. Þetta sama kvöld var haldin tískusýning, auk þess sem Emil- íana tók lagið. EFSTA röð: Kristján Maack, Nanna Guðbergsdóttir, Linda Pétursdóttir og Elín Reynis- dóttir. Miðröð: Diddú, Sigríður Beinteinsdóttir, Jóna Björk, Laufey Bjarnadóttir og Unnur Steinsson. Neðsta röð: Helga Jónsdóttir, Emilíana Torrini, Svala Björgvinsdóttir og Krist- ín Stefánsdóttir. ••• * LOKASÝNING þessa vors á skemmtidagskránni „Þó líði ár og öld“ með Björgvini Halldórssyni var haldin á Hótel fslandi síðast- liðið laugardagskvöld. Sýningin var sett upp I fyrra haust til að halda upp á 25 ára söngafmæli Björgvins Halldórssonar. Upphaf- lega áttu þetta aðeins að vera átta sýningar, en nú eru þær orðn- ar þrjátíu. Þá hefur verið ákveðið vegna fjölda áskorana að bæta við sex sýningum í haust. Skemmtidagskráin sem til stóð að frumsýna í september verður látin víkja fram í október. „Sýningunni verður ekki breytt mikið, en hins vegar hefur sú hugmynd komið upp að vera með gesti og bæta kannski lögum inn í,“ segir Björgvin Halldórsson í samtali við Morgunblaðið. „Við sem stöndum að þessu erum auð- vitað alveg himinlifandi yfír mót- tökunum. Þetta áttu upphaflega að vera aðeins átta sýningar, en þær eru orðnar þijátíu. Við færum fólkinu bestu þakkir fyrir.“ Morgunblaðið/Halldór BJÖRGVIN Halldórsson í léttri sveiflu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.