Morgunblaðið - 01.06.1995, Page 49

Morgunblaðið - 01.06.1995, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1995 49 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Halldór NO NAME andlit sumarsins eru Emilíana Torrini og Svala Björgvinsdóttir. aðgangur að Láttu besta plötusnúð í heimi LÝ“V1 IV4 y \A/0ílth0r'cill]taka þig á löpp í paradís, breska teknógrúv bandið [Conemelt] sjá um hjartsláttinn, lAjax] hræra í salarlifinu og [Funkstrasselhreinsa úr eyrunum. að paradís . v\;- 2 daga hátíð í Tunglinu og Rósenberg kjallaranum fimnttudagskvöld í. júní. [Andy Weatherall] [Conemelt] [Ajaxfefur 4ra ára hlé)] [Árni E] Frá kl. 21.00 - i.oo. 18 ára aldurstakmark. Miðaverð 900 kr. til 22.30. "íh [Andy i20okr. Föstudagskvöld 2. juni. [Conemelt][Funkstrasse][Ajax] [DJ. Ashley Marlowe]+[Árni EldÁki pein] Frá kl. 23.00-03. 20 ára aldurstakmark Miðaverð kr. 900 í forsölu og 1200 við hurð. Forsala fyrir föstudagskvöldið i Hljómalind, Levis búðinni, Japis Kri nglunni. Munið að mæta með vængina BRYNDÍS Bjarnadóttir í undirfötum brúðarinnar. Nýjar No Name stúlkur KRISTÍN Stefánsdóttir, snyrtir og förðunarmeistari, er umboðsaðili No Name snyrtivaranna hér á landi og árlega velur hún íslenskar konur til að kynna vöru sína, auk þess sem hún kynnir nýjustu tísku- litina. Kynningin fyrir árið í ár var haldin um helgina á LA Café og þar voru söngkonurnar Emilíana Torrini og Svala Björgvinsdóttir valdar No Name andlit ársins og leysa þær Sigríði Beinteinsdóttur af í því hlutverki. Þetta sama kvöld var haldin tískusýning, auk þess sem Emil- íana tók lagið. EFSTA röð: Kristján Maack, Nanna Guðbergsdóttir, Linda Pétursdóttir og Elín Reynis- dóttir. Miðröð: Diddú, Sigríður Beinteinsdóttir, Jóna Björk, Laufey Bjarnadóttir og Unnur Steinsson. Neðsta röð: Helga Jónsdóttir, Emilíana Torrini, Svala Björgvinsdóttir og Krist- ín Stefánsdóttir. ••• * LOKASÝNING þessa vors á skemmtidagskránni „Þó líði ár og öld“ með Björgvini Halldórssyni var haldin á Hótel fslandi síðast- liðið laugardagskvöld. Sýningin var sett upp I fyrra haust til að halda upp á 25 ára söngafmæli Björgvins Halldórssonar. Upphaf- lega áttu þetta aðeins að vera átta sýningar, en nú eru þær orðn- ar þrjátíu. Þá hefur verið ákveðið vegna fjölda áskorana að bæta við sex sýningum í haust. Skemmtidagskráin sem til stóð að frumsýna í september verður látin víkja fram í október. „Sýningunni verður ekki breytt mikið, en hins vegar hefur sú hugmynd komið upp að vera með gesti og bæta kannski lögum inn í,“ segir Björgvin Halldórsson í samtali við Morgunblaðið. „Við sem stöndum að þessu erum auð- vitað alveg himinlifandi yfír mót- tökunum. Þetta áttu upphaflega að vera aðeins átta sýningar, en þær eru orðnar þijátíu. Við færum fólkinu bestu þakkir fyrir.“ Morgunblaðið/Halldór BJÖRGVIN Halldórsson í léttri sveiflu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.