Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ , ; FIMMTUDAGUR8. JÚNÍ1995 55 DAGBÓK VEÐUR Heimild: Veðurstofa fslands » é é » Rigning » V* * Slydda Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Aiskýjað # <h ý Slydduél Snjókoma \J Él Sunnan, 2 vindstig. Iff Hitastig Vindonnsynirvind- ___________ stefnu og fjöörin = Þoka vindstyrk, heil fjöður * * er 2 vindstig. » Súld VEÐURHORFURí DAG Yfirlit: Vestur af írlandi er allmikil 1032 mb hæð og frá henni hæðarhryggur norður um ísland sem þokast austur. Lægðardrag á Grænlandshafi nálgast landið, hægt. Spá: Vestan gola á landinu. Léttskýjað og hiti allt að 16 stig um austanvert landið, þykknar heldur upp og talsvert svalara um landið vest- anvert. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina og framan af næstu viku verður vestlæg átt. Skýjað og súld annað slagið vest- an til á landinu og þokusúld við norðurströnd- ina en annars bjartviðri. Áfram svalt á nyrstu annesjum en hlýindi suðaustan og austan- lands. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu ki. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veðurfregna: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Jarðgöng milli Isafjarðar og Súgandafjarðar verða lokuð vegna viðgerða frá kl. 22 að kvöldi til kl. 7 að morgni til 9. júní nk. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Spá H Hæð L Lægð Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðarhryggurinn yfir landinu þokast austur og lægðardrag á Grænlandshafi nálgast vesturströndina hægt. Lægðin við vesturströnd Danmerkur er kyrrstæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 gær að ísl. tíma Akureyri 12 léttskýjað Glasgow 14 hálfskýjaö Reykjavík 13 léttskýjaÖ Hamborg 14 rigning Bergen 12 skýjaö London 18 skýjað Helsinki 18 alskýjað Los Angeles 14 lóttskýjað Kaupmannahöfn vantar Lúxemborg 16 skýjað Narssarssuaq 13 skýjað Madríd 26 skýjað Nuuk vantar Malaga 23 mistur Ósló 16 skýjaö Mallorca 27 léttskýjað Stokkhólmur léttskýjað Montreaí 20 heiðskírt Þórshöfn vantar NewYork 21 rigning Algarve 24 skýjað Orlando 23 þokumóða Amsterdam 13 súld á síð.klst. Parfs 20 skýjað Barcelona 23 léttskýjað Madeira 21 skýjað Berlín 18 skýjað Róm vantar Chicago 22 skýjað Vín 20 skýjað Feneyjar 23 heiðskírt Washington 23 mistur Frankfurt 18 skýjað Winnipeg 7 alskýjað 8. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl f suðri REYKJAVÍK 4.23 3,1 7.47 1,0 14.08 3,1 20.25 1,1 3.09 13.25 23.43 21.25 ÍSAFJÖRÐUR 3.20 1,6 9.54 0,4 16.21 1.6 22.33 0,5 3.10 14.27 1.49 22.20 SIGLUFJÖRÐUR 5.42 1,0 12.02 0£ 18.33 1,0 1.53 13.13 0.39 21.12 DJÚPIVOGUR 4.40 0,6 11.10 1,6 17.25 0£ 23.34 1,6 2.33 12.56 23.21 20.54 Sjávarhœð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjó mælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 kænskan, 8 vænar, 9 snjóa, 10 kraftur, 11 blundar, 13 út, 15 sætis, 18 vísa, 21 glöð, 22 ákæra, 23 möndullinn, 24 farartæki. LÓÐRÉTT: 2 fiskar, 3 hreinsar, 4 á líkama, 5 starfið, 6 mannsnafn, 7 þekkir, 12 reið, 14 veiðarfæri, 15 poka, 16 hugaða, 17 hávaði, 18 glys, 19 bar- daganum, 20 fífl. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 menga, 4 helft, 7 gáfur, 8 ungum, 9 ann, 11 sorp, 13 anga, 14 úlpur, 15 kurl, 17 klúr, 20 þrá, 22 potar, 23 sekks, 24 Ránar, 25 rómar. Lóðrétt: 1 magns, 2 gæfur, 3 akra, 4 hrun, 5 lygin, 6 temja, 10 napuróóxó, 12 púl, 13 ark, 15 kopar, 16 rætin, 18 lokum, 19 rósar, 20 þrár, 21 ásar. í dag er fímmtudagur 8. júní, 159. dagur ársins. Medardusdag- ur. Orð dagsins er: Sá sem hefur boðorð mín og heldur þau, hann er sá sem elskar mig. En sá sem elskar mig mun elskaður verða af föður mínum og ég mun elska hann og birta honum sjálfan mig. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag kom fyrsta farþegaskipið í sumar Kazakhstan II og fór sama dag. Dröfn kom úr leiðangri í fyrradag. Stapafell, Goðafoss og Helgafell komu í fyrra- dag. Reykjafoss fór í fyrradag á Ströndina. Færeyska skipið Fönix kom í fyrradag og tók troll og fór. Bakkafoss kom í gær. Baldvin Þorsteinsson kom af veiðum og landaði í gær. Hvítanes og Mæli- fell voru væntanleg í gærkvöld. Hafnarfjarðarhöfn: Færeyski togarinn Níels Paula kom í gærmorg- un og Óskar Halldórs- son kom einnig í gær. í morgun var þýski frysti- togarinn Bodes vænt- anlegur. Fréttir Slysavarnakonur í Reykjavík. Munið sjó- mannadagskaffið á sunnudag, 11. júní, í Hafnarhúsinu. Tekið á móti kökum þar á laug- ardag um kl. 1. Brúðubíllinn. Sýningar (Jóh. 14, 21.) verða í dag í Austurbæj- arskóla kl. 10 og í Barðavogi kl. 14. Hvor sýning tekur u.þ.b. klukkutíma og höfða þær mest til yngstu kyn- slóðarinnar. Mannamót Risið. Bridskeppnin fell- ur niður í Risinu í dag. Næsta ferð félagsins verður miðvikudaginn 14. júní kl. 18 frá Ris- inu. Ekinn Bláfjalla- hringurinn, stutt ganga á Strompinn í hrauninu. Fararstjóri Sigurður Kristinsson. Upplýs- ingar og miðaafhending á skrifstofu félagsins í síma 5528812. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlfð 3. „Opið hús.“ Spilað alla föstu- daga milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Kristniboðsfélag kvenna heldur fund kl. 17 í dag í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58, og eru allar konur velkomnar. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Aflagrandi 40. Dags- ferð verður farin í dag kl. 13.30. Skoðuðverður heimildasýning um gömlu þvottalaugamar og síðan ekið um Heið- mörk. Kaffi drukkið í golfskála Oddfellowa í Urriðavatnsdölum. Skráning í afgreiðslu. Félag eldri borgara í Reylqavík. Sýning á hjálpartækjum frá Hjálpartækjabanka RU,______ og Sjálfsbjargar er opin í dag frá kl. 9.30 til 16.00. Sýningin er í kaffístofu FEB (inn af skrifstofu), Hverfisgötu 105. Gjörið svo vel og lítið inn. Félagsstarf aldraðra, Hraunbæ 105. í dag kl. 14 er spiluð félagsvist. Kaffíveitingar og verð- laun. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. --------- Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tón- list kl. 21. Kyrrð, íhug- un, endumæring. Allir hjartanlega velkomnir. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. lg. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimilinu að stundinni lokinni. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Vífilfell hf. <!li/iÁ'a/ra/)i/e/ría/t(/i @S&&£í ú /Ás/anc/i Viðskiptavinir Vífilfells hf. vinsamlegast veitið athygli nýju síma- og faxnúmeri. Samband við allar deildir: 525 2500 525^2600 Vífilfell hf. - Stuðlaháisi 1 - Pósthólf 10060, 130 Rvk. - Slmi: 525 2500 - Fax: 525 2600 |P^S| NÁTTHAGI Garðplöntustöð við Hvammsveg f Ölfusi Ýmsar tegundir sjaldgœfra trjáa og skrautrunna til sölu, auk venjulegra harðgerðra runna. Einnig 33 mismunandi sortir af alparósum, 12 sortir af klifurplöntum, 6 sortir af sólberjum, 3 sortir af rifsi, 4 sortir af stikilsberjum, og margvíslegum sígrœnum "krúttrunnum ". Sérfrœðiþjónusta. Opið alla daga kl. 10.00 - 22.00 Upplýsingar í síma 483 - 4840 - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.