Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ1995 33 AÐSENDAR GREINAR Rikisrekstur dregur úr velferð ÞRÁTT fyrir alla þá neikvæðu umræðu sem hefur að undan- förnu verið um einka- væðingu og það sem misfórst í framkvæmd hennar er einkavæð- ingin sennilega eitt þarfast verk sem stjórnmáalmenn hafa unnið að undanfarið. Það er nefnilega grundvallaratriði að í sem allra stærstum hluta af atvinnu- rekstri, hvort sem um er að ræða banka, fjölmiðlun eða útgerð, verði það að gilda að Friðjón R. Friðjónsson sú þjónusta sem veitt er og þær vörur sem verið er að selja séu framleiddar með sem hagkvæmust- um hætti. Þetta er aðeins tryggt með því að það séu beinir hagsmun- ir þeirra sem stjórna fyrirtækjunum eða stofnunum að skila þessu hlut- verki sem best. Það eru einföld sannindi að menn fara betur með eigið fé en annarra. Því eru það hgsmunir þjóðfélags- ins í heild að öll fyrir- tæki og stofnanir séu rekin eins og að stjórn- endurnir ættu þau sjálfir. Öflugasta og oft einfaldasta leiðin til þess er að einka- væða stofnanirnar og fyrirtækin. í þeim til- vikum sem einkavæð- ing hentar ekki getur reynst nauðsynlegt að tengja laun stjórnenda og yfirmanna við frammistöðu þeirra. Þetta getur á stundum verið flókið í framkvæmd, en ávinningurinn ef þetta tekst getur verið margfaldur. Með einka- og ábyrgðarvæðingu vinnst ekki aðeins hagkvæmari Einkavæðing stuðlar, að mati Friðjóns R. Friðjónssonar, að skattalækkun. vara og þjónsuta heldur einnig það að ekki þarf að skattleggja jafn mikið og nú er vinnu fólks. Það er grundvallaratriði til að athafnaþörf og sjálfsbjargarviðleitni fólks fái útrás að hið opinbera kæfi hana ekki með sköttum. Því verður að halda áfram á braut einkavæðing- arinnar og fara í hana af meiri krafti, áræðni og yfírvegun en hingað til. Einkavæðingin er nefni- lega ein besta leiðin tl að færa skattadaginn fyrr á árið. Höfundur er í stjórn Heimdallnr, Félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. j 17% afsláttur J ^ af sumarúlpum ^ fyrir17.júní ^ Vatns- oq vindþéttar ^ Fallegir litir - Mikið úival ^ Í ENGiABÖRNÍN í Bankastrœti 10 • sími 552-2201 Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 4. flokki 1992 Innlausnardagur 15. júní 1995. 4. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.068.021 kr. 1.213.604 kr. 121.360 kr. 12.136 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. ATH. Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. ÖáG HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS f 1 HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900 Barna og unglingabásar HMMTIIDAO 06 FÖSTUDAO j HftSTU VIKU, 12. ■ 21. JÚNÍ Pantanasíminn er 562 50 30 ATH.: Lokað fimmtudag og föstudag í þessari viku vegna tónleika 16. júní. MATVINNSLUVEL fjölhæf og sterk. KENWOOD -þjónn þinna þarfa HRÆRIVÉL kraftmikil og hljóölát. ummruuooJjíJ lúsgagnaverslun J.A.G. Höfn, SUÐURLAND: Kaupfélap Rangæinpa Hvolsvelli. Mosfell Hellu, Kaupfélat \rnesinga SeTfossi, Brimnes Vestmannaéyjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.