Morgunblaðið - 01.12.1995, Page 67

Morgunblaðið - 01.12.1995, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 67 I DAG BRIDS Árnað heilla llmsjnn tiuðmundur l’nll Arnarson ÍTALIR urðu síðast heims- meistarar árið 1975, en þá sigruðu þeir Bandríkja- menn í úrslitaleik, eins og oft áður. En fyrst lögðu þeir Indónesíumenn að velli í undanúrslitum. Spil dags- ins er frá þeirri viðureign: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 942 ¥ KD ♦ ÁK83 ♦ Á986 Vestur ♦ DIO ¥ G10743 ♦ 94 ♦ KD32 Austur ♦ KG8753 ¥ ■ ♦ D1072 * G74 Suður ♦ Á6 ¥ Á98652 ♦ G65 ♦ 105 Á öðru borðinu varð Belladonna sagnhafí í fjór- um hjörtum í suður. Sá samningur sýnist ekki lík- legur til að vinna í þessari legu, enda er sagnhafi með þijá tapslagi fyrir utan trompið. En útspilið var heppilegt, eða laufkóngur. Belladonna drap á ásinn og spilaði hjartakóng. Hug- myndin var að aftrompa mótheijana strax, en sú áætlun rauk út í veður og vind þegar aust.ur henti spaða. Belladonna spilaði því laufi næst, sem austur tók á gosann og skipti yfir í spaða. Belladonna drap á spaða- ás, fór inn í borð á tromp, spilaði laufníu og lét spaða heima. Vestur fékk þann slag á laufdrottningu og spilaði spaða, sem var trompaður. Næst tók Bella- donna ÁK í tígli og henti svo tígulgosa niður í frí- lauf. Staðan var þá þessi: Norður ♦ 9 ¥ - ♦ 83 ♦ - Vestur Austur ♦ - ♦ G ¥ G107 IIIIH * ♦ - llllll 4 D10 ♦ - * - Suður ♦ - ¥ Á98 ♦ ♦ - Tígull úr borði trompaður með áttu og vestur varð að sætta sig við einn tromp- slag. 70 ÁRA afmæli. í dag, föstudaginn 1. des- ember, er sjötugur Loftur Jens Magnússon, Jöldu- gróf 7, Reykjavík. Hann og kona hans Signý Ág- ústa Gunnarsdóttir verða að heiman á afmælisdag- inn. ^/\ÁRA afmæli. í dag, I "föstudaginn 1. des- ember, er sjötugur Harald- ur Steinþórsson fyrrv. framkvæmdastjóri BSRB, Neshaga 10, Reykjavík. Hann dvelur nú ásamt eiginkonu sinni Þóru S. Þórðardóttur á Kanaríeyjum. Í*/\ÁRA afmæli. í dag, Ol/föstudaginn 1. des- ember, er sextugur Þor- bergur Skagfjörð Jóseps- son, Teigagerði 11, Rcykjavík. Eiginkona hans er Svava Höjgaard. LEIÐRÉTT í FRÉTT um þingsálykt- un um réttindi og skyldur ábyrgðarmanna fjár- skuldbindinga einstakl- inga var ekki nógu skýrt kveðið á um orð Drífu Sigfúsdóttur alþingis- manns. Hún sagði að alls- heijarábyrgð ábyrgðar- manns, sem fæli í sér ábyrgð á „öllum skuld- bindingum skuldara nú og í framtíðinni", væri það umfangsmikil að hún „ætti að vera óheimil í viðskiptum neytenda". Eins og fram kom í máli Drífu er tilgangur álykt- unarinnar að tryggja að ábyrgðarmönnum verði gerðar ljósar skuldbind- ingar sínar. Pennavinir 28 ÁRA Bandaríkjamaður óskar eftir pennavinum: Tcrry Mather, 602 Jackson St., Oslikosh, WI 5490, U.S.A. 13 ÁRA bandarískur piltur vill skrifast á við strák á aldrinum 10-14 ára. Áhuga- mál: lestur, skrif, landa- fræði, tölvur og margt fl.: Collin Lee, 4626 Royal Gate Rd., Winston-Salem, N.C. 27101-6430, U.S.A. 15 ÁRA sænsk stúlka óskar eftir pennavinum á aldrin- um 15-18 ára. Hefur áhuga á dansi, tónlist og söng: Maria Strandberg', TröskevSgen 27, 239 31 Skanör, Sweden. 21 ÁRS sænsk kona, sem leggur stund á ritaranám og hefur áhuga á tónlist, dýrum og fólki: Carina Nolin, Stenbrohugsvagen 18, S-757 58 Uppsala, Sweden. ^ f\ARA afmæli. í dag, I V/föstudaginn 1. des- ember, er sjötugur Óskar Guðmundsson, rafvirkja- meistari, Nökkvavogi 8, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í Framheimil- inu v/Safamýri, milli kl. 16 og 19. 70 ÁRA afmæli. í dag, föstudaginn 1. des- ember, er sjötug Rannveig Árnadóttir, frá Flateyri, nú búsett í Sólheimum 23, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í kaffisal á Skúlagötu 40, á morgun, laugardaginn 2. desember, milli H. 15 og 19. pT/\ÁRA afmæli. Á tJOmorgun, laugardag- inn 2i desember, verður fimmtugur Jón Loftsson, skógræktarstjóri, Hall- ormsstað. Jón og eiginkona hans Berit Helene Johnsen taka á móti gest- um í tilefni dagsins í Hús- stjómarskólanum á Hall- ormsstað frá kl. 16 til 19, á morgun, afmælisdaginn. ff/\ARA afmæli. í dag, tlV/föstudaginn 1. des- ember, er fimmtug Ásta B. Þorsteinsdóttir, lyúkr- unarfræðingur og vara- þinginaður Alþýðuflokks- ins. Hún og eiginmaður hennar Ástráður B. Hreið- arsson, læknir, taka á móti gestum á heimili sínu Hofgörðum 26, Seltjarn- arnesi í dag kl. 18.30. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú átt sérlega gott með að tjá þigogkoma skoðun- um þínum á framfæri. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þér berast loks fréttir, sem þú hefur beðið eftir lengi. Með samráði við starfsfélaga tekst að leysa vandamál í vinnunni. Naut (20. apríl - 20. maí) Vinur segir þér raunasögu sfna varðandi peninga. En hann getur aðeins sjálfum sér um kennt og þú þarft ekki að koma til hjálpar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þróunin í viðskiptum eða fjár- málum reynist þér hagstæð. Þú ættir að skilja greiðslu- kortið eftir heima ef þú ferð út í kvöld. Krabbi (21. júni — 22. júlí) Góð samstaða ríkir hjá ástvin- um, og í sameiningu tekst þeim að ná góðum árangri. Kvöldið verður rómantískt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <et Þú hefur skyldum að gegna heima áður en þú ferð út að skemmta þér í kvöld. Auk þess bíður verkefni lausnar í vinnunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú ættir að reyna að forðast deilur við ættingja í dag. Þér berast fréttir sem leiða til þess að fjárhagurinn fer batn- andi. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert með óþarfa áhyggjur vegna ættingja, sem hefur þegar leyst úr vanda sínum. Kvöldið hentar vel til vina- fundar. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú getur átt erfitt með að standast freistingarnar við innkaupin. Vinur kemur þér á óvart og endurheimtir traust þitt. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Þótt starfsfélagi hafi leynt þig upplýsingum, virðist lausn vera í sjónmáli á verk- efni, sem þú hefur glímt við lengi. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Misskilningur eða rangar upplýsingar geta valdið breytingum á fyrirætlunum þínum, en ástvinir eiga saman góðar stundir. Vatnsberi (20. janúar — 18. febrúar) ðh Þú leysir smá heimilisvanda árdegis. Ágreiningur getur komið upp milli vina, en sætt- ir takast ef málin eru rædd í bróðerni. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Mál, sem hefur valdið þér nokkrum áhyggjum undan- farið, leysist fareællega í dag. Sýndu ástvini umhyggju í kvöld. Stjörnuspána á að /esa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Nytsamar jólagjafir - þýsk gæðavara Beurer) rafmagnshitapúðar, hnakkapúðar og fótvermar. Fæst í apótekum, kaupfélögum og raftækjaverslunum um allt land. 75 ára reynsla (^Beurer) á framleiðslu. v handnjö7ðd. ^autskUdir á Pantanir, sem afgreiðast eiga fyrir jól, þurfa að hafa borist fyrir 8. desember. Málmsteypan Hella hf. KAPLAHRAUNI 5 • 220 HAFNARFJÖRÐUR. SfMI 565 1022.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.