Morgunblaðið - 14.01.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.01.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1996 47 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX JÓLAMYNDIN 1995 ★★★ Mbl ★★★ DV ★★★ Dagsljós □□ DIGITAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Verð kr. 750. b. í. 16 ára FEIGÐARBOÐ RrRECCA PiMorna) ANTOKJO, fi NEVER TALK T0 STRANGERS Ein aðsóknarmesta mynd ársins í Bandaríkjunum með ótrúlegum tæknibrellum. Barátta aldarinnar er hafin! Ævintýramynd eins og þær gerast bestar! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B. i. 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 B. i. 16 ára. Forsýningar í LAUGARÁSBIÓ á stórmyndinni SEVEN kl. 11.10. Einnig sýnd í Borgarbíó Akureyri kl. 9. K&r£AfftlN> HX IGITA Dauðasyndirnar sjö; Sjö fórnarlömb, sjö leiðir til að deyja, Brad Pitt, (Legend of the Fall) Morgan Freeman (Shawshank Redemtion). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum. b.í. i6ára Miðasalan opnar kl. 4.00. Blab allra landsmanna! Ib -kjarnimáisms! Aðalhlutverk: Hugh Grant (Four Weddings and a Funeral), Julianne Moore (Assasins), Robin Willams (Mrs Doubtfire), Jeff Goldblum (Jurassic Park) og Tom Arnold (True Lies). Leikstjóri Chris Columbus (Mrs Doubtfire). | ‘^Sj. y Boðsmiði gildir á allar sýningar. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 LaCité m.*** des Enfants Perdus ■H Ras 2 BORG TÝNDU BARNANNA Taka tvö v (stöö 2) Einstök mynd frá feikstjórum hinnar víðáttu furðulegu Delicatessen**. Sannkallað aug* nakonfekt fyrir kvikmyndaáhugamenn. Buningahönnun: Jean Paul Gaultier. Aðalhlutverk: Irvin, heili sem flýtur um í grænleitum vökva, talar í gegnum grammo- phone"horn og sér i gegnum Ijósmyndalinsu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. 1EYOND IRAMGGGN Sýnd kl. 7. B.i. 12 ára. MEL GIBSON Braveheart Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. LEYNIVOPNK) Sýnd kl. 3 og 5. PRINSESSAN OG DURTARNIR Sýnd kl. 3. OfurGengid Sýnd kl. 3 og 5. N Y T T H /DDJ----- L J 0 Ð K E R P 1 PRINSESSAN er eina konan í Jórdaníu með meira- próf. Hér er hún fyrir framan einn af vörubílum konungdæmisins. Efnileg konungsdóttir HAYA ásamt föður sín- um, sem er mjög stoltur af henni. ► HAYA prinsessa, dóttir Husseins Jórdaníukon- ungs, iðkar hestaíþróttir af kappi, en hún býr á ír- landi. Hún er 21 árs, fædd 3. maí 1974, dóttir Huss- eins og Aliu drottningar, sem lést í hörmulegu þyrlu- slysi árið 1977. Haya út- skrifaðist frá Oxford- háskóla með láði í fyrra og er um þessar mundir að skrifa bók um föður sinn, sem henni þykir afar vænt um. HESTAR eru líf hennar og yndi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.