Morgunblaðið - 16.01.1996, Side 56

Morgunblaðið - 16.01.1996, Side 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Cindy með nyjan CINDY Crawford bíður þess nú að gengið verði endanlega frá iögskilnaði hennar við leikarann Richard Gere. Gere hefur upp á síðkastið oft sést með Lisu Love, en minna virð- ist vera í að gerast ástarlífi Cindyar. Þó sást hún með þessum ónefnda manni í New York fyrir skömmu. Reuter Einu sinni... ►HÉR SJÁUM við ofurfyrirsæt- Time ... When We Were Colored" una Beverly Johnson, en hún var í Los Angeles á þriðjudaginn. meðal gesta á frumsýningu Leikstjóri er Tim Reid. myndarinnar „Once Upon a Coburn gamli nýtur lífsins ►LÍTIÐ hefur borið á leikaran- um James Coburn síðan hann kvæntist Paulu eiginkonu sinni í Versölum fyrir tveimur árum. Þau fögnuðu nýju ári í London og sáust á veitingastað þar í borg fyrir skemmstu. James sagði eitt sinn að Paula kæmist næst því að vera „fullkominn engill“ af þeim konum sem hann hefði hitt á langri ævi sinni. SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. m. ensku tali. Forsyning I kvöldM STEPHEN GABRIEL BENICIO CHAZZ KEVIN PETE KEVIN BALDWIN BYRNE DELTORO PALMINTERI POLLAK POSTLETHWAITE SPACEY Tlie Usual Suspects YFIRLEITT þegar glæpur er framinn. er ástæðal! YFIRLEITT þegar glæpur er framinn, er aðeins einn grunaðurl! EN þetta er ekki venjulegur glæpur!!! ÞETTA er ekki venjulegi sökudólgurinnll! ÞÚ verður að lita á málið i viðara samhengi. EKKERT er það sem það sýnist Forsýning kl. 9 Tímí Tlie Usual Suspects Usual Suspects

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.