Morgunblaðið - 29.02.1996, Síða 47

Morgunblaðið - 29.02.1996, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1996 47 I DAG BRIDS U m s j 6 n Guðm. I’ á 11 Arntrson LEGAN er sagnhafa hag- stæð og því vinnast fjögur hjörtu án fyrirhafnar. En þijú grönd er skemmtilegra spil. Vetur gefur; allir á hættu. Aðalsveitakeppni BR. Norður ♦ 73 V D642 ♦ G975 ♦ Á108 Vestur Austur ♦ DG10 ♦ Á8642 V 987 llllll * G,° ♦ 842 111111 ♦ K106 ♦ K954 ♦ G62 Suður ♦ K95 V ÁK53 ♦ ÁD3 ♦ D73 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass Pass 1 lauH Pass 1 tígull** Pass 1 grand Pass 3 grönd Allir pass * Precison. ** Afmdding. Útspil: Spaðadrottning. Norður ákvað að skjóta beint á þtjú grönd, þrátt fyr- ir veikleikann í spaða. Hann hugsaði sem svo: Báðir vam- arspilarar fengu tækifæri til að segja spaða á fyrsta þrepi, en hvorugur sá ástæðu til þess. Þar með á hvorugur fímmlit! Þessi rökfærsla stenst oft- ast hér á landi, því íslenskir spilarar þurfa yfirleitt litla afsökun til að láta að sér kveða í sögnum. En það er eins og austur hafi gleymt sér! Og ekki nóg með það, heldur hitti vestur á spaðaút- spil. Austur kallaði og suður fékk fyrsta slaginn á spaða- kóng. Sagnhafi tók hjarta fjómm sinnum og svínaði svo tíguldrottningu. Austur hafði neyðst til að fara niður á blankan laufgosa, svo nú mátti vinna spilið með því að gleypa gosann með drottningunni. En sagnhafi hugsaði eins og makker hans fyrr: Úr því enginn sagði spaði, þá liggur hann 4-4. Og spilaði tígulás og tígli. Austur komst inn á tígul- kóng og spilaði undan spaða- ás. Vestur drap á tíuna og spilaði gosanum. Austur hugsaði sig lengi um, en ákvað loks að gefa slaginn!? Hann taldi sennilegast að útspil vesturs væri frá DG109 og vildi ekki stífla litinn. Vandi austurs er raun- vemlegur. Hins vegar hugs- aði hann ekki nógu djúpt. Með DG109 ætti vestur að drepa fyrst á níuna og spila svo tíunni. Það er vitað að vestur á gosann, svo það er síðasta spilið sem hann lætur frá sér. Árnað heilla 60 í dag, fimmtudag- inn 29. febrúar, er sextug Kristín Erla Jóns- dóttir, til heimilis að Gón- hóli 15, Njarðvík. Eigin- maður hnnar er Trausti Einarsson, múrarameist- an. febrúar, hlaupársdag, er fertug Rebekka Guðna- dóttir Gundhus, tölvunar- fræðingur, Sondre Rad 2B, 0752 Osló 7, Noregi. Maður hennar er Anders Gundhus, markaðsstjóri. HÖGNIHKEKKVÍSI ©1996 Tribune Media Services, Inc. AJ! Rights Rcserved. HAUN 1/íLL LATA SKteÁ Si<S S£M , 7ZÍ*1STVK({?A fcYA/ 7 " Farsi n Thjndurinsi m'mn, narte&o £ þa5t' Pennauinir FULLORÐIN norsk kona óskar eftir pennavinkonum á aldrinum 60 tií 70 ára: lngebjörg Anbö, Vekantunet, 3840 Seljord, Norway. SAUTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bréfa- skriftum og íþróttum: Miki Hino, 336-651 Nakasuka, Hojo Ehime 799-24, Japan. TUTTUGU og fimm ára Gambíumaður með marg- vísleg áhugamál: Demba Marong, St. Peter’s Metal Works, Lamin, P.O.Box 744, Baiyul, Gambia. ÞRÍTUGUR eistneskur karlmaður með margvísleg áhugamál. Kveðst svara öll- um bréfum: Tiit Lippmaa, Piirnade Pst. 21, Tallinn, EE 0009, Estonia. TUTTUGU og fjögurra ára japönsk stúlka sem starfar sem þýðandi: Naomi Iwai, C-205 Corpo Shint- okiwa, 1-27-10 Mizutani, Higashi-ku, Fukuoka 813, Japan. UNGUR Bandaríkjamaður, sem hóf frímerkjasöfnun fyrir tveimur árum, og hrífst af íslenskum merkj- um: Alan Gorton, 8409 N.E. 140th Court, Vancouver, Washington 98682, U.S.A. GHANASTÚLKA, 24 ára, með áhuga á ferðalögum, matargerð, tónlist o.fl.: Mabel Nanu Agyemen, P.O. Box 840, King Street, Cape Coast, Ghana. LEIÐRÉTT Rangt nafn í myndatexta við grein um árshátíð MR í blaðinu í gær var ranglega farið með nafn Þórunnar Við- arsdóttur. Beðist er vel- virðingar á þessum leiðin- legu mistökum. FISKAR eftir Frances Drake Afmælisbarn dagsins: Þú ferð eigin leiðir og átt a uðvelt með að tjá þig í ræðu og riti. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Sumir fá kauphækkun í dag, aðrir mega eiga von á stöðu- hækkun. Þegar kvöldar væri ekki úr vegi að bjóða heim góðum gestum. Naut (20. apríl - 20. maí) I Þú nýtur vinsælda, og vina- hópurinn fer stækkandi. Eitthvað óvænt getur orðið til þess að breyta fyrirætlun- um þínum í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) Einhver gefur þér góð ráð varðandi fjármálin í dag, sem þú ættir að fara eftir. Velvild opnar þér leið til aukins frama. Krabbi (21. júní — 22. júlf) Hit0 Þér gefst gott tækifæri til að ræða við ráðamenn um kauphækkun í dag. í hönd fer mikill annatími hjá þér í samkvæmislífinu. Ljón (23. júlí- 22. ágúst) <ef Þú ættir að notfæra þér þann tíma sem gefst til að sinna fjölskyldunni, því framundan eru tímafrekar breytingar í vinnunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Eitthvað er að gerast í vinn- unni, sem þarfnast frekari skýringa. Kannaðu málið með starfsfélögum. Njóttu svo kvöldsins með vinum. (23. sept. - 22. október) Þú eignast nýja og áhuga- verða vini. Reyndu að varast óhóflega eyðslu eða deilur um peninga. Það fer þér alls ekki vel. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Dómgreind þín er yfirleitt góð, en þú gætir vanmetið erfiðleikana við lausn á verk- efni í vinnunni. Kannaðu málið vandlega. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú kaupir nytsaman hlut fyrir heimilið í dag. Varastu deilur um fjármál við vin, sem hefur ekki jáfn ríka ábyrgðarkennd og þú. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Varastu tilhneigingu til óþarfa gagnrýni í garð þinna nánustu. Þú gerir ef til vill of mikið úr smámáli, sem er auðleyst. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Varastu stjórnsaman ná- unga, sem reynir að fá stuðning þinn við vafasamar aðgerðir. Það er betra að láta hann sigla sinn sjó. Fiskar (19.febrúar-20. tnars) Nú er rétti tíminn til að taka mikilvæga ákvörðun varð- andi fjármál heimilisins. Hafðu samband við fjar- stadda ættingja. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu lagi byggjast ekki ;í traustum grunni vísindalegra staðreynda. Boddíhlutir tir Nýkomin stór sending af boddíhlutum í flestsr gerðir bifreiða Hagstætt verð Skeifunni 2 - Sími 588 2550 Póstsendum samdægurs Toppskórinn Austurstræti 20 • sími: 552 2727 Topptilboð KULDA- SKÓR Verð: 1.995 Ath: Loðfóðraðir m/grójum gúmmisóla Tegund: 803 Stærðir: 36-40 Litur: Svartir ofl. ] ■ - ■ Kynningarfundur í Fjörgyn með íbúum Grafarvogs og Árbæjar um breytingar á leiðakerfi SVR í kvöld 29. febrúar kl. 20:30 Dagskrá fundarins: 1. Forsendur og markmið breytinganna - Arthur Morthens, stjórnarformaður SVR. 2. Undirfaúningur og framkvæmd breytinganna - Lilja Úlafsdóttir, forstjóri. 3. Helstu breytingar og nýjungar - Þórhallur Örn Guðlaugsson, markaðs- og þróunarstjóri. 4. Almennar umræður og fyrirspurnir fundarmanna Ath. Aukavagn á fundarstað frá Þingási kl. 20:00 ekur Selásbraut, Hraunsás, Fylkisveg, Rofabæ, Hraunbæ, Bæjarháls, Streng, á fundarstaö og sömu leift til baka. Stjóm I Verið velkomin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.